Reikningsviðskipti - Einstaklingar/hækkun heimildar

Öll vörukaup eru færð í reikning og er hvert úttektartímabil almanaksmánuðurinn. Uppsöfnuð viðskiptaskuld hvers almanaksmánaðar er með gjalddaga 1. dag næsta mánaðar og er eindagi 14. þess sama mánaðar. Ekki er tekið við umsóknum á skrifstofu.
Umsókn um reikningsviðskipti

Reikningsviðskipti - Fyrirtæki/hækkun heimildar

Öll vörukaup eru færð í reikning og er hvert úttektartímabil almanaksmánuðurinn. Uppsöfnuð viðskiptaskuld hvers almanaksmánaðar er með gjalddaga 1. dag næsta mánaðar og er eindagi 14. þess sama mánaðar. Ekki er tekið við umsóknum á skrifstofu.
Umsókn um reikningsviðskipti fyrirtækja

Framkvæmdalán

90 daga vaxtalaust framkvæmdalán fyrir þig. Vörukaup eru færð í viðskiptareikning og er úttektartímabilið 90 dagar frá því umsókn um framkvæmdalánið er samþykkt. Uppsöfnuð viðskiptaskuld 90 daga tímabilsins er með gjalddaga í lok úttektartímabilsins eða 90 dögum frá samþykki umsóknar.
Umsókn um framkvæmdarlán

Staðgreiðslureikningur

Þegar þú hefur sótt um staðgreiðsluviðskipti getur þú stofnað aðgang að þjónustuvef Húsasmiðjunnar. Þar getur þú skoða og prentað út vörukaup og sölunótur. Einnig getur þú skráð verk, haft umsýslu með úttektaraðilum og notendum.
Umsókn um staðgreiðslureikning