Heimsending - Höfuðborgarsvæðið

 • Alla virka daga
 • Pöntun þarf að berast fyrir kl. 14:00 á afhendingardag annars er hún afgreidd næsta dag.
 • Verð 890 kr á almennun verslunarvörum.
 • Ath að vörur eru aðeins keyrðar heim að dyrum. 
 • Byggingavörur, s.s. timbur, plötur, flísar, múrblöndur o.fl. reiknast  á hærra flutningsverði en almennar verslunarvörur sökum þyngdar eða stærðar vörunnar. 

Pantað & sótt í verslunum um land allt

 • Hægt er að sækja samdægurs á höfuðborgarsvæðinu í verslun okkar í Skútuvogi alla virka daga ef pantað er fyrir klukkan 14:00
 • Pantað & Sótt pantanir á landsbyggðinni eru tilbúnar til afgreiðslu eftir 2-4 virka daga. Þær eru teknar til í vefverslun og síðan sendar með okkar flutningakerfi í þína verslun. 
 • Við sendum þér tölvupóst þegar þú getur sótt vöruna.
 • Vörur skal sækja á þjónustuborð í Húsasmiðjunni í Skútuvogi.
 • Stór heimilistæki og grill eru í sumum tilfellum sótt í vöruhús í Holtagörðum.
 • Framvísa skal kvittun þegar pöntun er sótt.
 • Sjá afgreiðslutíma Húsasmiðjunnar í Skútuvogi hér.

Heimsendingar - Landsbyggðin

 • Afhendingartími 2-4 virkir dagar
 • Þú færð vöruna senda heim að dyrum. Aðeins í boði þar sem Pósturinn býður upp á heimkeyrslu annars er vara flutt á næsta pósthús.
 • Ef pöntun berst eftir kl. 13:00 er hún send næsta virka dag.
 • Ef móttakandi er ekki heima þegar sending berst er sending flutt á næsta pósthús.
 • Þú færð sms þegar varan er á leiðinni til þín.
 • Nánari upplýsingar um heimsendingarþjónustu og skilmála Póstsins er að finna á www.postur.is

 

Timbursendingar á höfuðborgarsvæðinu

Hægt er að kaupa timbur, plötur, pallaefni o.fl. í vefverslun og fá það heimsent. Sendum innan höfuðborgarsvæðisins. Fast verð aðeins 12.900 kr. 

Blómasendingar Blómavals

Vinsamlega athugið, við sendum eingöngu blómvendi, blómaskreytingar o.þ.h. þar sem verslanir Blómavals eru. EKKI ER HÆGT að afhenda blómasendingar á landsbyggðinni á sunnudögum því verslanir Blómavals á landsbyggðinni eru lokaðar á sunnudögum. 

Mánudaga til föstudaga eru blómapantanir keyrðar út þrisvar á dag og þarf pöntun að berast fyrir þann tíma.  
Laugardaga er keyrt út tvisvar sinnum, milli 11:00-13:00 og 15:00-17:00. Sunnudaga er keyrt út klukkan 17:00

Útfarablóm og kransar eru keyrðir út á þeim tíma sem óskað er eftir. Vinsamlega setjið nákvæma dagsetning og tíma í athugasemd þegar pantað er.

Finna sendingu