LADY Canvas litakort - 2024

Litakortið sækir innblástur sinn í náttúruna þar sem litirnir veita ró og jarðtengingu.
Heimilið er þinn strigi. 

ALÚÐ

RÝMI FYRIR SAMTÖL, VANGAVELTUR & SAMVERU

Litaþema úr LADY litakortinu 2022

- - -

Heimilið er okkar griðarstaður. Staður þar sem við hvílumst á og endurhlöðum orkuna. Heima erum við fullkomlega við sjálf, deilum hugsunum og hugmyndum með fjölskyldu og vinum.

- - -

Litirnir í þessari litapallettu færa jákvætt og upplífgandi andrúmsloft inn á heimilið.

Sjá nánar hér!

Alúð (e. Cherish)

Litapalletta úr Together bæklingnum 2022.

1376 Frostrøyk
1376
FROSTRØYK

Hlýr hvítur litur með rauðan undirtón sem skapar mýkt í rýmum.

Sjá nánar hér!

12180 Present
12180
PRESENT

Dempaður grár litur með rauðan undirtón sem skapar hlýju og mýkt í rými.

Sjá nánar hér!

12181 Soft Comfort
12181
SOFT COMFORT

Hlýr, grábrúnn litur. Fallegur moldvörputónn sem sameinar það besta úr gráum og brúnum.

Sjá nánar hér!

12182 Gentle Whisper
12182
GENTLE WHISPER

Ljósgrár litur með vott af brúnum undirtón.

Sjá nánar hér!

20185 Friendly Pink
20185
FRIENDLY PINK

Gráleitur litur með gylltum rósartón.

Sjá nánar hér!

20184 Thoughtful
20184
THOUGHTFUL

Grábleikur rósartónn fyrir þá sem vilja látlausa og undirliggjandi útgáfu af bleikum.

Sjá nánar hér!

2011 Antique Brass
2011
ANTIQUE BRASS

Fallegur, jákvæður og glæsilegur ferskjubleikur tónn.

Sjá nánar hér!

2040
LYS GRANITT

Virðulegur rósgullinn litur með gráleitan undirtón.

Sjá nánar hér!

8281 Pale Linden
8281
PALE LINDEN

Ljós og dempaður grænn litur sem virkar sem frískandi vítamínssprauta í hvaða rými sem er.

Sjá nánar hér!

Lady litakort 2022

Lady litakortið inniheldur fjölbreytt úrval af nýjustu litum og litaþemum frá Jotun fyrir árið 2022.

WISDOM

- - -

Fágaður og djúpur plómutónn

20145

Djúpur, svartur rauðfjólublár tónn. Liturinn bætir bæði við töfra, glæsileika og dýpt. Hvað tóninn varðar er hann rauðari en margir aðrir fjólubláir tónar en fyrst og fremst er það dýpt þessa litar sem gerir hann einstakan. Hann er næstum svartur í útliti, en með hlýjan undirtón plómunnar.

Viska (e. Wisdom)

Töfrandi & Róandi

- - -

Summan af þekkingu, reynslu og ígrundun gefur visku. Látum næsta áratug vera tímabil þar sem við hlustum meira en við tölum, tökum vel ígrundaðar ákvarðanir og lifum lífinu með innsæi og skilningi. - Þetta var innblástur okkar fyrir þennan stórkostlega lit!

Fágun & Dýpt

- - -

Fágaður og djúpur plómutónn sem hefur sameiningaráhrif. hann er tilvalinn í rými þar sem góða samtalið eða einbeitingin er í brennidepli, hvort sem það er borðstofan, vinnuherbergið eða bókasafnið. Viskan er töfrandi, róandi og hvetur til skýrari hugsana í andrúmslofti fágaðs, karlmannlegs glæsileika.

20046 SAVANNA SUNSET

Gullinn rósbleikur tónn sem fyllir hvert rými af ánægju. Þú getur notað bleika tóna miklu meira en þú heldur.
 
Prófaðu hann með léttum tónum eins og 1376 FROST SMOKE eða 1622 REFLECTION. Bleikur er líka spennandi andstæða við bæði grænt og grátt. Skoðaðu líka litapörun við t.d. 8393 GREEN TEA, 8302 LAURBÆR eða gullnu gráa tóna eins og 1877 Valmuefrø, 1032 Grå Harmoni og 1973 Antikkgrå

11175 ADVENTURE

Litur sem er eins og lítið ævintýri af gulum, rauðum og appelsínugulum. Brenndur appelsínugulur tóninn dregur upp ljóslifandi myndir af fallegri áferð Afríku. Liturinn er gullinn, jarðbundinn og hlýr - stuðlar að framandi andrúmslofti. Það eru alltaf nýir litir, nýtt bragð, ný lykt og nýjar hugmyndir til að kanna.

7637 EXHALE

,,Mildur myntutónn með gráu ívafi, skapar rólegt og afslappað andrúmsloft. Litur sem róar þig frá amstri dagsins, þegar allt gæti virkað ómögulegt. Þá er alltaf nauðsynlegt að stoppa í nokkrar sekúndur og finna kyrrð. Er mitt á milli hins vinsæla 7163 Minty Breeze og 7555 Soft Mint. Tilvalinn fyrir svefnherbergið, sjónvarpsholið og baðhergið."

5490 SERENE BLUE

Ótrúlega fallegur dempaður blágrænn litur, tónninn er blágrár með skýru grænu smiti. Liturinn er mjúkur en um leið með sterkt sérkenni. Fullur sjálfstrausts og auðveldur í samskiptum sínum við aðra liti. Liturinn er áminnig um friðinn sem ríkir á milli himins og sjávar. Þetta verður metsölulitur!

11174 CURIOUS MIND

Liturinn er nútímalegur og karlmannlegur - fullkominn fyrir þá sem fíla að kanna nýja hluti og gera tilraunir. Liturinn er ótrúlega fjölhæfur og getur leikandi verið hlutlaus grunnur eða nútímaleg stjarna sem eykur forvitni þína. 
 
Þú munt sjá að liturinn getur bæði verið spennandi og líflegur, en einnig hæglátur og glæsilegur - það veltur allt á litapallettunni sem þú velur þér.

4863 STATEMENT BLUE

4863 STATEMENT BLUE skapar áhrifaríkt og persónulegt rými sem endurspeglar fágun og djörfung. Þessi öflugi litur vísar til himinhvolfsins og víðfeðmi hafsins. 

Litur fyrir skarpar hugsanir og djúpt innsæi. 

20142 DAYDREAM

Mildur plómulitur sem auðvelt að verða hugfallin af.

20142 DAYDREAM vísar í lúxus og einstaklega fallegur og hentar vel í rými þar sem hvíld og samræður eru miðdepilinn.

Sestu aftur fyrir, gleymdu áhyggjum dagsins og svífðu á vit draumanna.

8546 LOCAL GREEN

Gulleitur grænn tónn með gullnu ívafi. Liturinn er gullin og gróskumikil útgáfa með ákveðinni græðgi, má segja að hann sé svona Kaki grænn. Náttúrulegur og jarðbundinn. 8546 LOCAL GREEN færir grósku náttúrunnar inn á heimilið.

8546 LOCAL GREEN er friðsæll og náttúrulegur litur sem veitir heimilinu þann eiginleika að endurspegla umheiminn - eins konar græn sólgleraugu náttúrunnar. Liturinn virðist hughreystandi en um leið skapa tengingu við umhverfið fyrir utan hlýja veggi heimilisins.

12075 SOOTHING BEIGE

Mjúkur drapplitaður tónn. Liturinn minnir á hinn velþekkta lit 1140 SAND, en aðeins dempaðri - smit af svartri hulu rennur yfir tóninn. 12075 SOOTHING BEIGE er frábær með fjölda hvítra og drapplitaðra tóna.

2859 WHISPERING RED

Kynntu þér þennan brennda, rústikk rauðtón. Hann er ekki appelsínugulur og ekki bjartrauður heldur gómsætur miðill gullins rauðtóns sem þó virkar rólegur og glæsilegur.

VEGGUR: LADY PURE COLOR 2859 WHISPERING RED

12076 MODERN BEIGE

Mjúkur drapplitaður tónn. Liturinn er aðeins dekkri en 12075 SOOTHING BEIGE og 1140 SAND, en ljósari en klassísku litirnir 1929 MUSKATNÖTT og 1623 MARRAKESH. Þessir litir ganga líka allir mjög vel saman.
 
 

9938 DEMPET BLACK

Neutral grá svartur tónn. Gefur fallegan contrast fyrir þá sem þora að hafa dökka fleti heima hjá sér. Passar við flest alla hvíta tóna sem og aðra liti.

VEGGUR: LADY AQUA 9938 DEMPET SORT
VEGGUR: LADY PURE COLOR 9938 DEMPET SORT PANILL: LADY SUPREME FINISH 9938 DEMPET SORT

12085 RURAL

Rauðbrúnn ferskjutónn. Nafnið þýðir dreifbýli og liturinn er jafnvægi á milli rauðbrúna jarðvegsins og gylltra, hlýrra sólargeisla.

Liturinn er einskonar blendingur úr miðju litrófi af rauðum, bleikum og appelsínugulum.


VEGGUR: LADY PURE COLOR 12085 RURAL
GLUGGAR OG HURÐIR: LADY SUPREME FINISH MATT 12078 COMFORT GREY
GÓLFLISTAR: LADY SUPREME FINISH MATT 1622 REFLEKSJON

7629 ANTIQUE GREEN

Mjúkur grænn tónn. Virkar kaldur og blár í fyrstu en er raun dúnmjúkur, róandi og umvefjandi.

Liturinn er vissulega kaldari og blárri en gulgrænu litirnir 8252 GREEN HARMONY og 8469 GREEN LEAF sem margir þekkja.

7629 ANTIQUE GREEN gengur best með hreinum hvítum, eins og t.d. 7236 CHI, 9918 CLASSIC WHITE eða 1624 LIGHTNESS. Liturinn gengur þó einnig með 1001 EGG WHITE og 1453 COTTON.

VEGGUR: LADY PURE COLOR 7629 ANTIQUE GREEN

FREMRI VEGGUR: LADY SUPREME FINISH 7629 ANTIQUE GREEN, HURÐIR: LADY SUPREME FINISH 12078 COMFORT GREY, AFTARI VEGGUR: LADY SUPREME FINISH 7628 TREASURE, LOFT: LADY PERFECTION 7236 CHI

VEGGUR: LADY PURE COLOR 7629 ANTIQUE GREEN 7613 NORTHERN MYSTIC
HURÐ: LADY SUPREME FINISH 7629 ANTIQUE GREEN 7613 NORTHERN MYSTIC

LAKK: LADY SUPREME FINISH
VEGGMÁLNING: LADY PURE COLOR

10290 SOFT TOUCH

Svalur, léttur og ferskur tónn sem er dempaður og ögn gráleitur. 
 
Hann er léttari, minna bleikur og gylltari en 105 SOFT SKIN sem margir þekkja. Passar mjög vel með dempuðum hvítum tónum eins og t.d. 1622 REFLEKSJON. Passar einnig með gylltum hvítum litum með sinn gula undirtón.
 
10290 SOFT TOUCH virkar vel með 9918 CLASSIC WHITE, 1624 LIGHTNESS, 1001 EGG WHITE og 1453 COTTON.

10290 SOFT TOUCH virkar vel með 9918 CLASSIC WHITE, 1624 LIGHTNESS, 1001 EGG WHITE og 1453 COTTON.

20120 ORGANIC RED

Dempaður rósrauðleitur tónn. Liturinn er ögn brenndur í tónum en afar hlýr. Þessi bjarti litur hefur augljósa og tilfinnanlega tengingu við rauðan, bleikan og brúnan. Liturinn er gífurlega fallegur í rýmum með mikla náttúrulega birtu.

VEGGUR: LADY SUPREME FINISH MATT 20120 ORGANIC RED

VEGGUR: LADY PURE COLOR 20120 ORGANIC RED
GÓLFLISTI: LADY SUPREME FINISH MATT 20120 ORGANIC RED

3377 SLATE LAVENDER

3377 SLATE LAVENDER
Dempaður fjólublár tónn. Liturinn er gráleitur en með fallega fölfjólubláa tjáningu. Hljómar kaldur en er í raun hlýr og umvefjandi. 
VEGG: LADY PURE COLOR 3377 SLATE LAVENDER

7316 NORTHEN MYSTIC

Hann er frábær í sínu hlutverki sem mótvægi/andstæða við við fullt af öðrum litum t.a.m. beige, grátt, gulbleikan og ferska liti.

7316 NORTHEN MYSTIC liturinn er djúpgrænn, fullkomlega í jafnvægi að því leyti að hann er ekki blár eða kaldur né of gyltur eða gulur. 

VEGG: LADY PURE COLOR 7316 NORTHEN MYSTIC

12077 SHEER GREY

Þægilega grár litur sem skapar róandi andrúmsloft.

12077 SHEER GREY liturinn kemur einstaklega vel út í mattri málningu eins og LADY PURE COLOR eða LADY MINERALS kalkmálningunni.

TRÖPPUVEGGUR: LADY PURE COLOR 12077 SHEER GREY VEGGIR: LADY PURE COLOR 1622 REFLEKSJON

1877 VALMUEFRØ

Fallegur, gullinn dökkgrár tónn.

Liturinn er sérlega fallegur í bland við aðra gullna tóna, t.a.m. 10962 SANDY eða 10961 RAW CANVAS og ekki síst nýju fersku rósartónana 20046 SAVANNA SUNSET og 20047 BLUSHING PEACH
 
Hvítir litir sem passa vel við 1877 VALMUEFRØ
 eru 1624 LETTHET, 7236 CHI, 9918 KLASSISK HVIT, 1001 EGGHVIT og 1453 BOMULL 
BORÐ: LADY SUPREME FINISH
1877 VALMUEFRØ
VEGG: LADY PURE COLOR 1877 VALMUEFRØ
VEGG: LADY BALANCE 1877 VALMUEFRØ
VEGG: LADY BALANCE 1877 VALMUEFRØ
VEGG: LADY BALANCE 1877 VALMUEFRØ

10683 CASHMERE

Sterkur og tilkomumikill, dempaður okertónn sem er algjörlega fær um að setja punktinn yfir i-ið í grá tóna rýmum. Auðvitað er hann líka fullfær um forystuna á öllum fjórum veggjum herbergisins.
VEGGIR: LADY PURE COLOR 10683 CASHMERE
LOFT: LADY PERFECTION 9918 KLASSISK HVIT
LISTAR/KARMAR: LADY SUPREME FINISH 9918 KLASSISK HVIT
10683 CASHMERE
10683 CASHMERE
LADY MINERALS 10683 CASHMERE
LADY PURE COLOR 1376 FROSTRÖYK
LADY PURE COLOR 10683 CASHMERE
LADY SUPREME FINISH 10683 CASHMERE
LADY PURE COLOR 10683 CASHMERE

10580 SOFT SKIN

Roðinn tónn með vott af bleiku.
Kvenlegur, hlýr og blíður býður hann
þig velkominn. Þessi litur er draumur...
mögulega eitthvað fyrir svefnherbergið?

Sólgleraugu norðurslóða, dempaðir
ferskir tónar og brúnir sandlitir sameinast
í afslappandi andrúmslofti þar sem sögur
sólríkari landa hvíslast um eyru þín.

1973 ANTIKKGRÅ

Líklega einn af bestu gráu litunum okkar! Grár tónn með snert af fjólubláu og gulu sem gerir tóninn svo hlýlegan. Þetta gerir það að verkum að liturinn lítur ekki út fyrir að vera blár og kaldur á veggnum eins og margir gráir litatónar gera.

10965 HIPSTER BROWN

Einstaklega hlýr og glæsilegur, gullinn millibrúnn tónn.

VEGGIR: LADY PURE COLOR 10965 HIPSTER BROWN
LOFT: LADY PURE COLOR 10965 HIPSTER BROWN
10964 SMOKED OAK
10965 HIPSTER BROWN
10966 ALMOND BEIGE
10978 SPACE

5454 DARK TEAL

Djúpur og töfrandi grænn litur með augljósum bláum undirtón. 

Þessi litur er ögn dýpri og dempaðri heldur en 5362 FUSION. Þú finnur mjög fallega en léttari liti í sama svala tóninum í 6352 EVENING GREEN, 6350 SOFT TEAL og 6351 TENDER GREEN.

5454 DARK TEAL gengur mjög vel með eftirfarandi hvítu tónum, 7236 CHI, 9918 CLASSIC WHITE, 1624 LIGHTNESS, 1001 EGG WHITE og 1453 COTTON.

Grænn er litur endurnýjunar og nýs lífs. Þegar við leitum að innblæstri og endurnýjun orku, erum við fús til að snúa okkur að náttúrunni; Yfirgnæfandi pálmatré og suðrænir skógar Indókína, friðsældin sem finnst í grasagörðum og grænleitu frumskógarvatni. Litirnir koma með þennan kjarna inn á heimilið, þessa ró.
LOFT: LADY PERFECTION 7236 CHI
VEGGUR: LADY PURE COLOR 5454 DARK TEAL
5454 DARK TEAL
6352 EVENING GREEN
6350 SOFT TEAL
6351 TENDER GREEN
VEGGUR: LADY PURE COLOR 10963 GOLDEN BRONZE
VEGGUR: LADY MINERALS 10961 RAW CANVAS

20047 BLUSHING PEACH

Ferskur, gylltur rósartónn. Þessi litur er bæði ögn dekkri og meira gylltur en 2782 DECO PINK liturinn sem margir þekkja. 

Þú færð ferskar litasamsetningar með því að skoða gyllta græna tóna með þessum lit, eða dempaðra andrúmsloft með því að skoða gylltu gráu tónana okkar. Virkar mjög vel með hvítu tónunum okkar 9918 CLASSIC WHITE, 1624 LIGHTNESS, 1001 EGG WHITE og 1453 COTTON.
VEGGUR OG LOFT: LADY PURE COLOR 20047 BLUSHING PEACH
LADY PURE COLOR
20047 BLUSHING PEACH
LADY PURE COLOR
20047 BLUSHING PEACH
LADY PURE COLOR
20047 BLUSHING PEACH
LADY MINERALS
20047 BLUSHING PEACH
VEGGUR: LADY PURE COLOR 20047 BLUSHING PEACH
LOFT: LADY PERFECTION 1001 EGGHVIT
VEGGUR: LADY PURE COLOR 10966 ALMOND BEIGE
LISTAR: LADY SUPREME FINISH SILKEMATT 10966 ALMOND BEIGE
VEGGUR: LADY PURE COLOR 20047 BLUSHING PEACH

6352 EVENING GREEN

Deyfður blágrænn tónn. Virkar ögn ljósari og grárri en 6325 BALANCE liturinn sem margir þekkja. 

Liturinn skapar þægilegt og róandi andrúmsloft í herberginu. Virkar afar vel með 7236 CHI og 9918 CLASSIC WHITE.

 

Gnægðar garður

Umkringdur léttum, blágrænum litum regnskógarins, finnum við sanna náttúru, stungin öflugum vísbendingum um gula og ljós bleika tóna sem minna óneitanlega á upphaf sólarupprásar.

Grænn er litur endurnýjunar og nýs lífs. Þegar við leitum að innblæstri  og endurnýjun orku, erum við fús til að snúa okkur að náttúrunni; Yfirgnæfandi pálmatré og suðrænir skógar Indókína, friðsældin sem finnst í grasagörðum og grænleitu frumskógarvatni. Litirnir koma með þennan kjarna inn á heimilið, þessa ró.

Þessi suðræni skógur er skjól okkar frá frumskógi þéttbýlisins. Púlsinn slær í rólegri takti og stórar blómlegar plöntur veita náttúrulega afslöppun og endurnæringu. Hljóðlátt og endurnærandi herbergi, eins og í hliðstæðum heimi. Við þurfum athvarf til að endurhlaða okkur falin frá umheiminum undir grænum laufum.

VEGGUR: LADY PURE COLOR 6352 EVENING GREEN
6352 EVENING GREEN
5454 DARK TEAL
10963 GOLDEN BRONZE
6351 TENDER GREEN

4477 DECO BLUE

Glæsileiki, dýpt og rólyndi. Það er eitthvað konunglegt og einstakt við þennan lit sem heillar auðveldlega.

Notaðu hann með hlýjum gráleitum tónum og lyftu heimili þínu í nýjar hæðir.

AFTARI VEGGUR: LADY PURE COLOR 4447 DECO BLUE
FREMRI VEGGIR: LADY PURE COLOR 4618 KVELDSHIMMEL
HURÐ: LADY SUPREME FINISH 4618 KVELDSHIMMEL
VEGGUR: LADY PURE COLOUR 4447 DECO BLUE
VEGGUR: LADY PURE COLOR 4477 DECO BLUE
VEGGUR: LADY AQUA 4477 DECO BLUE
VEGGUR: LADY PURE COLOR 4447 DECO BLUE

Taktur lífsins 2018

Bæklingur: RHYTHM OF LIFE - COLOUR DESIGN BY LADY

Líf með litum - Litir skapa stílinn og setja taktinn fyrir líf okkar heima fyrir. Lúmskir litatónar geta haft ótrúleg áhrif á orkuna í herbergjum.

Í dag, meira en nokkru sinni fyrr, viljum við skapa samfellt heimili. Heimili sem endurnýjar okkur þegar við þurfum hvíld og meiri orku. Í þessu litakorti skoðum við þrjár litaþemu sem eiga að endurspegla þann breiða stíl sem LADY efnin hafa upp á að bjóða. Sú einstaka litaupplifun sem næst með LADY Pure Color málningunni er frábært tjáningarform fyrir þá stemningu sem þú vilt skapa á þínu heimili.

Hvernig nota skal litina er algjörlega undir þér komið. Búðu þér til þín eigin stíl sem einkennist af fallegum andstæðum, eða veldu mismunandi tóna af sama litnum til að skapa meiri dýpt og aukna litaupplifun. Þú veist best í hvaða stíl og í hvaða andrúmslofti þú nýtur þín best. Þetta er heimilið þitt og þitt líf.

Með þessu litakorti býrðu til þína eigin litapallettu.

1352 FORM

Sigurvegari - hlýr, þægilegur og passlega grár tónn sem tekur utan um mann, faðmar mann

 

Fallegur með hvítum litum eins og 9918 KLASSISK HVIT, 1624 LETTHET, 1001 EGGHVIT og 1453 BOMULL

Gengur líka með öðrum gráum tónum eins og 1140 SAND, 10679 WASHED LINEN og 0394 VARMGRÅ

VEGGUR: LADY MINERALS 1352 FORM
10683 CASHMERE
10679 WASHED LINEN
1352 FORM
1145 BAND STONE

2782 DECO PINK

Einstaklega góður rósartónn. Passlega gylltur og dempaður, virkar ótrúlega vel með gráum, grænum og töfrandi rauðum tónum.

VEGGUR: LADY AQUA 2782 DECO PINK
VEGGUR: LADY AQUA 2782 DECO PINK
VEGGUR: LADY PURE COLOR 2782 DECO PINK VEGGUR: LADY MINERALS 2782 DECO PINK
8478 PALE GREEN
8479 EVERGREEN
2992 DELIGHTFUL PINK
VEGGUR: LADY PURE COLOR 1624 LETTHET
LADY PURE COLOR 2782 DECO PINK
1462 GRÅ SKIFER
2995 DUSTY RED
1376 FROSTRÖYK
1624 LETTHET
VEGGUR: LADY PURE COLOR 2782 DECO PINK
VEGGUR: LADY PURE COLOR 2995 DUSTY RED
VEGGUR: LADY PURE COLOR 1624 LETTHED
KOLLAR: LADY SUPREME FINISH 2782 DECO PINK
10429 DISKRET
10342 KALKGRÅ
1352 FORM

7163 MINTY BREEZE

Gráleitur með gruggugum mintutón. Ekki pastel, frekar mjúkur og hljóðlátur.

 

Góður litur bæði fyrir bjartari mintutóna og fallegu 6325 BALANCE og 5180 OSLO litina.

Prófið endilega 7163 MINTY BREEZE einnig við daufa beisliti eins og 1016 BLEK SAND, 10249 MOHAIR og 10249 SOBER líka.

VEGGUR: LADY PURE COLOR 7163 MINTY BREEZE
6325 BALANCE
7236 CHI
1016 BLEK SAND
9918 KLASSISK HVIT
10249 MOHAIR
1376 FROSTRÖYK
10249 SOBER
1001 EGGHVIT
VEGGUR: LADY VEGG 10 7163 MINTY BREEZE
INNRÉTTING: LADY SUPREME FINISH 7163 MINTY BREEZE
STÓLAR: LADY SUPREME FINISH 7555 SOFT MINT
VEGGUR: LADY VEGG 10 1624 LETTHED
SKÁPUR: LADY SUPREME FINISH 7163 MINTY BREEZE
VEGGUR: LADY INTERIÖR FINISH 7163 MINTY BREEZE
VEGGUR: LADY PURE COLOR 7163 MINTY BREEZE

LADY er með frammúrskarandi lausnir á flesta fleti innanhúss.

LADY innanhússmálning og lökk er leiðandi hvað varðar nýsköpun og þróun á innanhússmálningu og litauppskriftum. Hágæðamálningin frá LADY gefur þér fullkomna áferð og er alltaf framarlega í litatísku og vörum.

Til að fá meiri innblástur og ráð, kíktu þá á LADY innblástursbloggið. Ítarupplýsingar um allar LADY vörurnar: www.jotun.no/lady

LADY MINERALS

Fallegir kalkmálaðir veggir

 • Falleg og hæfileg hreyfing í áferð
 • Einstök litaupplifun
 • Auðvelt að gera
 • Fæst í 1 og 3 ltr. dósum

LADY PURE COLOR

Okkar fallegasta málning, algjörlega mött

 • Eintök litaupplifun
 • Slitsterk
 • Mjög góð þekja
 • Fæst í 1, 3 og 10 ltr. dósum
 • Blandast í öllum litum

LADY VEGG 10

Vinsælasta veggmálningin undanfarin ár

 • Gljástig 10
 • Jöfn og falleg útkoma
 • Auðvelt að rúlla, þornar fljótt
 • Mjög góð þekja
 • Fæst í 1, 3 og 10 ltr. dósum
 • Blandast í öllum litum

LADY SUPREME FINISH

Frammúrskarandi lakk á allt tré og allan panil innanhúss

 • Olíu-/alkýðlakk
 • Vatnsþynnanlegt 
 • Frábær áferð
 • Ótrúlega slitsterkt
 • Flýtur mjög vel
 • Fáanlegt í þremur gljástigum; Matt (5%), Halvblank (40%) og Superblank (80%)
 • Fæst í 1 og 3 ltr. dósum
 • Blandast í öllum litum

LADY PURE NATURE INTERIÖRBEIS

Náttúralega fallegt viðarbæs

 • Vinnur gegn gulnun
 • Auðvelt að ná jafnri áferð

LADY PERFECTION

Loftamálning - Fullkominn mött áferð

 • Auðvelt að mála
 • Dropar ekki
 • Þornar fljótt
 • Þekur mjög vel
 • Fæst í 1 og 3 ltr. dósum
 • Blandast í öllum litum

LADY AQUA

Málning fyrir baðherbergi og önnur votrými

 • Mygluvörn
 • Silkimött