Sumarblóm sem á að sá í lok mars og apríl

Vorið er handan við hornið og sáning sumarblóma stendur sem hæst. Ekki láta deigan síga þrátt fyrir að veturinn hafi kíkt í heimsókn.

Eftirfarandi sumarblóm skal sá í mars og apríl.

Mars - apríl

Aftanroðablóm Lavatera trimestris

Dalía Dahlia x hortensis

Flauelisblóm Tagetes patula

Garðakornblóm Centaurea cyanus

Klæðisblóm Tagetes erecta

Morgunfrú Calendula officinalisMöggubrá -

Argyranthemum frutescens

Paradísarblóm - Schizanthus x wisetonensis

Skrautnál - Lobularia maritima var. maritima

Sólbrá - Coleostephus multicaulis

Skjaldflétta - Tropaeolum majus

Þorskagin - Linaria maroccana

 

Apríl

Friggjarbrá - Ismelia carinata

Njarðarbrá -Xanthophthalmum segetum

Vinablóm - Nemophila menziesii

- Vilmundur Hansen.