Fullbúin og tilbúin til uppsetningar!

  • Henta vel fyrir ferðaþjónustuaðila
  • Hægt að raða saman mörgum húsum
  • Stuttur afgreiðslufrestur
  • Fljótleg í uppsetningu

Húsasmiðjan býður upp á ný einingahús fyrir íslenskan markað.

Fyrirtækið hefur í mörg ár selt einingahús á mjög hagstæðu verði m.a. til Noregs þar sem nú þegar hafa verið seld u.þ.b. 800 hús, af öllum stærðum og gerðum. Húsin eru nú einnig fáanleg í Svíþjóð og Sviss og hafa reynst einstaklega vel, standast fyllilega allar kröfur og eru ótrúlega einföld og fljótleg í uppsetningu.

Húsasmiðjan mun bjóða upp á smáhýsi (18-25 m2) og verða húsin til sýnis í Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Smáhýsin eru sérhönnuð fyrir íslenskan markað í samstarfi við Húsasmiðjuna þar sem gæði og hagstætt verð eru höfð að leiðarljósi. Húsin henta bæði einstaklingum, fyrirtækjum og aðilum í ferðaþjónustunni og standast að sjálfsögðu allar byggingarkröfur. Falleg hönnun og umfram allt einföld, hagkvæm og skemmtileg lausn.

Að auki mun Húsasmiðjan bjóða upp á stærri einingahús í mörgum útfærslum sem henta bæði sem sumarhús og íbúðarhús.

Þetta er einföld, hagkvæm lausn sem þú verður að kynna þér.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Ingvar Skúlason Ráðgjafi á Fagsölusviði
Netfang: ingvar@husa.is
Sími: 525 3000 / 660 3087

Myndband af uppsetningu

Smáhýsi 18,2 m2
Breidd: 360 cm, lengd: 600 cm.
Pallur 150 x 360 cm.
Fleiri útfærslur í boði.

Verð frá: 2.399.000 kr.

Smáhýsi 25,1 m2
Breidd: 480 cm, lengd: 600 cm.
Pallur 150 x 480 cm.
Fleiri útfærslur í boði.

Verð frá: 3.385.000 kr.

Stuttur afgreiðslufrestur

SKILALÝSING 18 m2 & 25 m2 TIMBUREININGAHÚS

Smelltu hér til að sækja prentvæna útgáfu skilalýsingu

Gólf

Gólf kemur samsett í flekum, tilbúið til að setja á undirstöður sem kaupandi leggur til.

Gólfplata 22 mm
Burðargrind, 45x195 mm Cc = 600 mm.
Einangrun 200 mm steinull.
Vind og rakadúkur .
OSB plötur 12 mm

Útveggir.

Útveggir húsins eru klæddir med bandsöguðum furuborðum 21x120 mm, klæðning er máluð
með einni umferð af viðarvörn.
Loftunargrind 21x45 ásamt músaneti
Vind og rakadúkur .
OSB plötur 9 mm.
Burðargrind, 45x120 mm Cc = 600 mm.
Einangrun 120 mm steinull.
Rakaþétt plast.
Rafmagnsgrind 32x45 mm.
Fermacell 12,50 mm.

Innveggir

Innveggir eru klæddir með trefjaplötum Fermacell 12,5 mm. Burðargrind 45x95 mm . Einangrun 100 mm steinull.

Þak og loft

Þakeiningar úr 45x220 koma samsettar og tilbúnar til uppsetningar, pappi til að bræða á þak fylgir.

Þak er klætt með OSB 18 mm plötur.
Vinddúkur Tyvek black color.
Einangrun 200 mm Rockwool.
Lagnagrind 45x45, cc 600 mm.
Rakaplast.
Gipsplötur 12,50 mm, til uppsetningar á verkstað.

Gluggar og gler

Gluggar eru framleddir úr hágæða hvítum einangruðum PVC prófíl með tvöföldu gleri, gengið er frá gleri í glugga í verksmiðju þar sem það á við.

Útihurðir

Útihurðir eru úr PVC prófíl, hurðir eru settar í einingar í verksmiðju þar sem það á við.

Innihurðir

Innihurð eru standard hvít MDF yfirfeld.

Baðherbergi

Fibo Trespo panell afhendist tilbúið til uppsetningar.

Timburverönd

Verönd er úr fúavörðu timbri og er klædd með 28x120 mm borðum á 45x145mm og 170 mm grind.

Þakrennur og niðuföll

Þakrennur og niðurfall ásamt viðeigandi festingum fylgir með til uppsetningar

Arkitekta og verkfræðihönnun

Útlits, burðarþols og framleiðsluteikningar framkvæmdar af framleiðanda timbureiningahúsanna SAVE fylgja

Afhendingartími

Afhending frá vöruskemmu Húsasmiðjunnar, er til á lager. Þriggja ára ábyrð er á húsunum frá framleiðanda.
Allar breytingar á húsinu sjálfu og einstaka hluta þess að ósk kaupanda geta haft áhrif á verð og afhendingartíma.