Einingahús sem standast allar íslenskar byggingakröfur fyrir einstaklinga, fjölskyldur og ferðaþjónustu á betra verði.

Ferðaþjónustuhús

  • Henta vel fyrir ferðaþjónustuaðila
  • Hægt að raða saman mörgum húsum
  • Stuttur afgreiðslufrestur
  • Fljótleg í uppsetningu
Smelltu hér til að skoða nánar.

Falleg heimili og sumarhús

Húsasmiðjan hefur starfað í framleiðslu og sölu einingahúsa í meira en sextíu ár og byggir því á gömlum grunni. Í dag býður Húsasmiðjan upp á ný einingahús fyrir íslenskan markað.

Smelltu hér til að skoða nánar.

Myndband af uppsetningu ferðaþjónustuhúss

Þetta er einföld, hagkvæm lausn sem þú verður að kynna þér.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Ingvar Skúlason Ráðgjafi á Fagsölusviði
Netfang: ingvar@husa.is
Sími: 660 3087