Samfélagsskýrsla

Page 1

SAMFÉLAGSSKÝRSLA

Samfélagsleg ábyrgð Bygma og Húsasmiðjunnar 2020


Efnisyfirlit Inngangur.......................................................................... bls. 3 Hver erum við? ................................................................. bls. 4 Lykiltölur........................................................................... bls. 5 Viðskiptalíkan .................................................................. bls. 6 Fyrirtækjaskattur ........................................................... bls. 7 Helstu áhættuþættir....................................................... bls. 8 Sameiginleg gildi.............................................................. bls. 9 Samfélagsleg ábyrgð: Skilgreining og stefna............... bls. 10 Global Compact-sáttmálinn............................................ bls. 11 17 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna ..................... bls. 12 Bygma-sjóðurinn............................................................. bls. 13 Fjórar lykilstefnur varðandi samfélagsábyrgð ........... bls. 14

UMHVERFI OG LOFTSLAG .............................................. bls. 15

FÉLAGSLEGAR AÐSTÆÐUR OG AÐSTÆÐUR

Um skýrsluna Skýrsla þessi er samvinnuverkefni eftirfarandi fyrirtækja sem tilheyra Bygma samstæðunni:

STARFSFÓLKS................................................................... bls. 30 MANNRÉTTINDI .............................................................. bls. 43 VIÐSKIPTASIÐFERÐI OG VARNIR GEGN SPILLINGU... bls. 49

• Bygma í Danmörku • Bygma í Svíþjóð • Húsasmiðjan á Íslandi • Bygma í Færeyjum

Viðauki Yfirlit yfir aðgerðir sem tengjast samfélagslegri ábyrgð (CSR) á tímabilinu 2009–2020........................... bls. 52–58 Gögn................................................................................... bls. 59–64

2


Inngangur Lögbundin yfirlýsing Bygma samstæðunnar um samfélagslega ábyrgð, samanber grein 99A í dönsku reikningsskilalögunum. Yfirlýsingin er gerð í kjölfar bókhaldsársins 1. janúar–31. desember 2020 og er hluti af skýrslu stjórnenda í ársskýrslunni, sem samþykkt hefur verið af stjórn og framkvæmdastjórn. Kæri lesandi. Þetta er skýrsla um samfélagslega ábyrgð Bygma samstæðunnar (CSR) 2020 2020 var óvenjulegt ár. Heimurinn var á nálum, enda gat enginn séð

Annað mikilvægt, samfélagslegt átaksverkefni er yfirlýsing okkar um

fyrir afleiðingarnar af heimsfaraldrinum. Við í byggingariðnaðinum

að kynferðisleg áreitni skuli ekki liðin innan fyrirtækjasamstæðunnar.

þurftum einnig að takast á við óvissu og kvíða þetta vor. Raunin hefur

Þetta er afstaða sem hefur lengi verið ríkjandi í fyrirtækjamenningunni

þó verið sú að byggingariðnaðurinn slapp býsna vel frá COVID-19.

okkar, en sem við teljum rétt – samhliða viðhorfsbreytingum í

Byggingarstarfsemi í Danmörku tók mikinn fjörkipp og okkur

samfélaginu í heild – að færa í orð og formgera í ár. Árið 2020 höfum

hlotnuðust þau forréttindi að geta látið hjólin snúast hraðar á markaði

við þannig unnið á tveimur vígstöðvum: Við höfum í fyrsta lagi gert

sem á mörgum öðrum sviðum var í kyrrstöðu. Undanfarið ár hefur allt

afdráttarlausa afstöðu stjórnar fyrirtækisins gegn áreitni og ofbeldi

starfsfólk Bygma samstæðunnar unnið sem teymi og bæði stjórnendur

á vinnustað sýnilega, og í öðru lagi framkvæmt könnun á líðan

og stjórn fyrirtækisins kunna öllum miklar þakkir fyrir þeirra mikilvæga

starfsmanna, þar sem við höfum metið umfang vandans. Niðurstöður

framlag.

könnunarinnar eru að tiltölulega fáir starfsmanna okkar hafa upplifað

Þrátt fyrir óvenju mikið annríki og áskoranir vegna COVID-19 höfum

einelti, áreitni og kynferðisofbeldi á vinnustað.

við hrint í framkvæmd fjölda mikilvægra verkefna á árinu, þá ekki síst á

Með útgáfu skýrslu um samfélagsábyrgð 2020 vona ég að lesandinn

sviði sjálfbærni, sem verður sífellt stærri og sjálfsagðari hluti af daglegu

öðlist góða innsýn í Bygma samstæðuna og það víðtæka starf á sviði

lífi. Í haust sem leið réðum við fyrsta loftslags- og sjálfbærnistjórann

samfélagsábyrgðar sem farið hefur fram.

okkar. Sú ráðning er veigamikið skref á vegferð okkar til að taka forystu á okkar sviði og eiga faglegt samtal við aðra innan geirans – jafnt innan okkar fyrirtækis sem utan – um allt er varðar sjálfbærar byggingaframkvæmdir. Samhliða því höfum við sett okkur metnaðarfullt markmið um að minnka koltvísýringslosun hjá fyrirtækjasamstæðunni okkar og teljum að þær aðgerðir sem við hyggjumst nú beita muni skila

Skýrslan tekur til fyrirtækjasamstæðunnar í heild – þ.e. Bygma A/S og dótturfyrirtækjanna í Danmörku, Færeyjum, Svíþjóð og á Íslandi. Peter H. Christiansen Forstjóri fyrirtækjasamstæðunnar

70% minni koltvísýringslosun árið 2030. Þetta markmið er í takt við markmið dönsku ríkisstjórnarinnar um að Danir skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 70% fyrir árið 2030 frá losuninni árið 1990. Þetta er metnaðarfullt markmið, en vinnan fer vel af stað.

3


Hver erum við? Bygma samstæðan er traust norræn fyrirtækjasamstæða sem er í hópi 100 stærstu fyrirtækja Danmerkur. Góðir viðskiptahættir, trúverðugleiki og færni í að hugsa hlutina upp á nýtt hafa verið hornsteinarnir í starfsemi Bygma samstæðunnar allt frá stofnun. Við leggjum ríka áherslu á vöxt og arðsemi, en einnig og ekki síður ábyrgan rekstur og margháttað framlag til samfélagsins.

Markmið

Traust undirstaða

birgðastjórnunarlausna á Norðurlöndunum og í nærliggjandi

Grunnstoðir Bygma samstæðunnar má rekja til ársins 1952, en

löndum. Í þeim löndum þar sem fyrirtækið er með rekstur

þá stofnaði Lars Børge Christiansen umboðssölu á timbri. Frá

munum við leitast við að vera meðal þriggja stærstu aðila í

árinu 1972 og fram til dagsins í dag hefur samstæðan bæði keypt

geiranum.

og stofnað fjölda timburverslana í Danmörku og í dag erum við með rekstur um allt landið, í alls 59 timbursölufyrirtækjum.

Með virku eignarhaldi á fyrirtækjum á Norðurlöndunum og í nærliggjandi löndum mun Bygma samstæðan annast sölu og dreifingu á byggingarefni til byggingar og endurbóta og tryggja samlegðaráhrif í fyrirtækjum samstæðunnar á sviði stjórnunar, innkaupa, upplýsingatækni og fjármálastjórnunar.

Framtíðarsýn Það er framtíðarsýn Bygma samstæðunnar að eiga og reka fyrirtæki sem eru í forystu í sölu byggingarefna og

Við höfum einnig sett okkur það markmið að vera bæði besti vinnustaðurinn í okkar geira, í öllum þeim löndum þar sem við

Í dag eru yfir 25% af rekstri Bygma samstæðunnar utan

erum með rekstur, og að bæta stöðugt verslunarhætti okkar

Danmerkur.

og rekstur. Til viðbótar við þessi heildarmarkmið munum við beita markvissum, skilgreindum aðgerðum til að ná markmiðum

Á tímabilinu 1998 til 2020 keyptum við 18 timburverslanir í Svíþjóð, árið 2008 keyptum við Balslev Tømmerhandel & Byggemarked í Færeyjum og árið 2011 tókum við yfir

okkar.

Aðlaðandi vinnustaður

öll hlutabréf í Húsasmiðjunni á Íslandi. Sem stendur eru

Gleði, stolt og samheldni eru sá grunnur sem frábær árangur

verslanirnar því 21 talsins.

er byggður á. Það er því lykilatriði að starfsfólk Bygma haldi áfram að gefa okkur góðar einkunnir fyrir ánægju í starfi og

Í vor byrjuðum við að reisa mjög háþróaða timbursölu- og vörustjórnunarmiðstöð í Kaupmannahöfn. Við væntum þess að flaggskipið okkar, verslunin Bygma København, verði tilbúin snemma á árinu 2022, en þar munu u.þ.b. 60 nýir starfs menn taka vel á móti viðskiptavinunum.

trúnað starfsmanna, því þannig getum við haldið toppsætinu okkar í þessum flokkum meðal danskra fyrirtækja (skv. GELx í Danmörku). Skilaboð okkar eru nú sem fyrr að Bygma sé aðlaðandi vinnustaður. Þannig munum við áfram laða til okkar nýtt og framúrskarandi starfsfólk.

Hjá Bygma samstæðunni starfa yfir 2.400 manns, í rúmlega 100 rekstrareiningum í Danmörku, Svíþjóð, á Íslandi og í

Í því skyni höfum við þróað og innleitt stafræna nálgun við

Færeyjum.

móttöku nýrra starfsmanna og nýliðaþjálfun, sem tryggir að allt nýtt starfsfólk Bygma fái góðar og faglegar móttökur og fari vel af stað frá fyrsta degi, á hvaða starfsstöð okkar sem er.

4


Lykiltölur fyrir Bygma samstæðuna A/S

Velta í milljónum, DKK

Rekstrarhagnaður fyrir skatta í milljónum, DKK

Fjöldi starfsmanna

Bygma Bygma Bygma Gruppen Gruppen Gruppen A/S A/S A/S 719719 719

Omsætning Omsætning Omsætning iiDKKmio. DKKmio. i DKKmio.

Driftsresultat Driftsresultat Driftsresultat før førfør skat skat skat iiDKKmio. DKKmio. i DKKmio.

Antal Antal Antal medarbejder medarbejder medarbejder

9.359 9.359 9.359

8.390 8.390 8.390 7.898 7.898 7.898 7.495 7.495 7.495 6.953 6.953 6.953 6.394 6.394 6.394 5.925 5.925 5.925 5.544 5.544 5.544

2015 20152016 2016 20162017 2017 20172018 2013 2013 20132014 2014 20142015 2018 20182019 2019 20192020 2020 2020

446 446446 441 441441

2.475 2.475 2.475 2.375 2.375 2.375 2.320 2.320 2.320 2.282 2.282 2.282 2.194 2.194 2.194 2.093 2.093 2.085 2.085 2.0852.093 2.065 2.065 2.065

377 377377 316316 316 280 280280 205 205205 113 113113

2013 2013 20132014 2014 20142015 2015 20152016 2020 2020 2016 20162017 2019 20192020 2017 20172018 2018 20182019

2016 20162017 2017 20172018 2018 20182019 2019 20192020 2020 2020 2013 2013 20132014 2014 20142015 2015 20152016

Vækst Vækst Vækst % %%

4,1 4,1 3,9 3,9 4,1 3,8 3,8 3,8 3,9

4,4 4,4 4,4

4,7 4,7 4,7 4,7 4,7 4,7 4,7 4,7 4,7

5


Viðskiptalíkan Allt frá fyrsta degi hefur fyrirtækjasamstæðan okkar vaxið jafnt og þétt, með auknum rekstri og yfirtökum fyrirtækja, og er í dag stærsta timbur- og byggingarvörufyrirtækið með danskt eignarhald og stærsti sölu- og dreifingaraðili Danmerkur til jafnt fyrirtækja sem einstaklinga innan okkar geira. Auk timburverslana rekur samstæðan umboðssölur og verslanir sem sjá bæði timburverslunum og iðnaðarviðskiptavinum fyrir timbri og byggingarefni. Bygma samstæðan hefur umtalsverða markaðshlutdeild í bæði Danmörku, á Íslandi, í Svíþjóð og Færeyjum. Bygma er „ekki fyrir græningja“ (”Ikke for Amatører”) og það

Hjá Bygma samstæðunni starfar mikill fjöldi hæfra og vel

Við

er markmið okkar að vera augljósi valkosturinn fyrir jafnt

þjálfaðra starfsmanna með víðtæka þekkingu á byggingum

viðskiptavinurinn geti fengið allt sem þarf fyrir verkefnið hjá

iðnaðarmenn sem aðra. Þetta markmið hefur áhrif á innkaup,

og byggingarefni. Persónuleg þjónusta og næmur skilningur

okkur og þurfi aðeins að versla á einum stað. Þær vörur sem ekki

markaðssetningu, þjónustu við viðskiptavini, innanhússhönnun

á þörfum viðskiptavina gerir starfsfólki okkar kleift að auka

eru til á lager útvegum við.

verslana, vöruúrval og flutninga.

verðmæti þjónustunnar með faglegri ráðgjöf og þjónustu

Við erum með samninga við fjölda birgja og framleiðenda. Árið 2020 keypti Bygma samstæðan vörur fyrir yfir 6,8 milljarða DKK,

og auka þannig gæði og verðgildi verkefna og starfsemi viðskiptavinanna.

sem dreifðust á yfir 100 viðskiptastaði. Með slíku umfangi getum

Við útvegum viðskiptavinum okkar timbur og byggingarefni,

við tryggt viðskiptavinum okkar gæðavörur á samkeppnishæfu

sem þeir geta sótt í verslanir okkar, en einnig fengið afhent

verði og vottaðar vörur fyrir sjálfbær byggingarverkefni.

á byggingarstað eða til viðskiptavinar. Verslanir okkar eru hannaðar með það fyrir augum að það sé fljótlegt og auðvelt að versla í þeim.

Birgir/framleiðandi

Bygma-verslun og -vörugeymsla

Viðskiptavinur afhendingar

6

skipuleggjum

lagerinn

og

vöruúrvalið

þannig

Vinnuframlag starfsmanna okkar og verslanirnar okkar skapa verðmæti fyrir viðskiptavinina og fyrir samfélagið. Sjálfbærni er mikilvægt skref í viðleitni okkar til að sjá fyrir, nú sem fyrr, þarfir viðskiptavina okkar og geta átt faglegt og þekkingarmiðað samtal um sjálfbærni, ekki hvað síst með það fyrir augum að hvetja birgja okkar til að auka framboð sitt af sjálfbærum efnum og vörum. Við gerum miklar kröfur um sjálfbærni sem auka verðmætið gegnum alla virðiskeðjuna.

Ráðgjöf og sala

Viðskiptavinur í netverslun

Dreifing og afhending

Pöntunaraðili

Byggingarsvæði og viðskiptavinur


Fyrirtækjaskattur Bygma samstæðan er í hópi þeirra 100 fyrirtækja

Bygma samstæðan greiðir skatta í þeim löndum þar sem við

sem greiða mest í fyrirtækjaskatt í Danmörku

erum með starfsemi. Bygma samstæðan rekur ekki fyrirtæki

Á

fjárhagsárinu

hagnaði og

fyrir

gerir

ráð

2020

skatta fyrir

að að

skilaði

Bygma

fjárhæð greiða

719,2

161,2

samstæðan milljón

milljón

DKK

DKK

í

fyrirtækjaskatt fyrir tekjuárið 2020. Að auki leggur samstæðan

í öðrum löndum en á Norðurlöndunum (Danmörku, Íslandi, Færeyjum, Svíþjóð) og tekur ekki þátt í neinni annarri, óviðkomandi starfsemi með það fyrir augum að draga úr eða komast hjá skattgreiðslum.

Bygma Gruppen A/S Peter H. Christiansen

10. mars 202 Skr.nr. 2020 -

sitt af mörkum til hins opinbera með rekstrartengdum gjöldum

Ráðuneyti sk Nicolai Eigtve DK 1402 – Kø

og öðrum óbeinum sköttum. Kæri Peter H. Christiansen.

Sími: +45 33 9 Netfang: skm@

Þakka þér kærlega

fyrir störf þín og starfsfólk s þíns á árinu „Ég vil gjarnan fyrir þann dýrmæta skerf 2019. Þið legg af mörkum ið mikið til samfélagsinsþakka í Danmörku. sem Opin fyrirtækið ykkar leggur til samfélagsins í berar skattskrár fyrir greið slur fyrirtækja í Danmörku árið 2019 hafa nú verið gefn út. Skrárnar sýna að Bygm ar a Gruppen A/S Danmörku, bæði þegar vel árar og illa. Fyrir hönd var í hóp i 100 stærstu skattgreiðslu Danmörku á tekjuárinu 2019 fyrirtækja í . ríkisstjórnarinnar sendi ég þér og þínum starfsmönnum mínar Opinberar skattskrár sýna að árið 2019 lögðu döns k fyrirtæki samtals 72 bestudans þakkir.“ kra króna til samfélagsins milljarða í formi

Greiddur fyrirtækjaskattur Milljónir í DKK

180

161,2

160 140 120 100 80

97,3 73,4

80,1

2016

2017

104,0

60 40 20 2018

2019

2020

var árið 2017, og árið 2019

www. skm.dk

fyrirtækjaskatts. Þetta jafng ildir fyrra meti, sem sett var því virkilega gott ár fyrir mörg dönsk fyrirtæki.

Frá mínu persónulega sjón arhorni virðist 2019 þó tilhe yra fjarlægri fortíð. Ég hugs margir stjórnendur fyrirtækj a að a geti sagt það sama – ekki aðeins í Danmörku heldur allan heim. Í lok ársins 2019 um höfðu mörg okkar enn ekki heyrt orðið „kórónuveira“ það átti eftir að breytast fyrr , en en varði. Af þeim sökum munu sum okkar sjá svol útkomu þegar skattgreiðslu ítið verri r fyrirtækja verða reiknaðar út fyrir árið 2020. Opinberar skattskrár voru opnaðar árið 2012, þar sem fram kom skýr pólitískur að gera framlegð í formi vilji til fyrirtækjaskatts í Danmör ku sýnilega. Það er enn full þörf á því. Með þessu bréfi vil ég send a þér – og 99 öðrum fors tjórum stórfyrirtækja – persónulegar þakkir mína r. Ég vil gjarnan þakka fyrir þann dýrmæta skerf sem ykkar leggur til samfélagsins fyrirtækið í Danmörku, bæði þegar vel árar og illa. Fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sendi ég þér og þínum starfsmönnum mínar bestu þakkir. Óháð því hvernig þér og þínu fólki hefur geng ið að takast á við þær áskoranir sem 2020 hefu fjölmörgu r fært okkur vona ég ykku r gangi allt í haginn og muni auðnast að leggja ykka að ykkur r dýrmæta skerf til velferðar samfélagsins okkar á kom árum – rétt eins og þið gerð andi uð árið 2019. Með kærri kveðju, Morten Bødskov

7


Áhættuþættir í viðskiptum Kjarnastarfsemi Bygma samstæðunnar, sem er viðskipti með

• Virðing fyrir mannréttindum. Barátta gegn barnaþrælkun og

fer fram reglulega, að því er varðar fjárhagslegan ávinning og

slæmum félagslegum aðstæðum, í samræmi við siðareglur

þróun fyrirtækjanna innan samstæðunnar. Með því að dreifa starfseminni á nokkur lönd og yfir 100 rekstrareiningar drögum við úr áhættunni í rekstrinum.

rekstrarsvið sem eru viðkvæm fyrir sveiflum í efnahagslífinu. Þetta á einkum við um nýbyggingar, en einnig viðgerðir og

viðhald.

Byggingariðnaðurinn

okkar fyrir samningsbundna birgja. • Mannréttindabrot. Skortur á yfirsýn, t.d. yfir starfsvenjur birgja erlendis. Brot á siðareglum okkar geta leitt til riftunar

Byggingariðnaðurinn og viðskipti með byggingarefni eru

verður

fyrir

áhrifum

af breytingum á eftirspurn í bæði opinbera geiranum og einkageiranum, fjármögnunartækifærum og vaxtaþróun, sem og tímabundnum styrkjum og stuðningsáætlunum. Rekstur og þróun Bygma samstæðunnar hefur það markmið að nýta alla möguleika sem gefast, en lágmarka um leið eins og kostur er bæði áhættu og rekstrartap. Tjónatryggingar Bygma samstæðunnar taka til taps af völdum skyndilegra eða ófyrirsjáanlegra atburða. Við erum með vátryggingu gegn viðskipta- og vöruábyrgð sem og lögbundnar tryggingar og aðrar tryggingar sem eðlilegar teljast, með hliðsjón af starfsemi og umfangi fyrirtækisins. Þar á meðal eru hlutatrygging gegn vaxta- og gjaldmiðilsáhættu og trygging

á samningum.

Félagslegar aðstæður og aðstæður starfsfólks • Gott starfsumhverfi og öruggar aðstæður á vinnustað. Starfsfólk nýtur jafnréttis og engum starfsmanni er mismunað eða fær ósanngjarna meðferð. • Streita og slæmur andi á vinnustað. Slys og óhöpp á vinnustað. Mismunun starfsfólks og minnihlutahópa. Brot á þessum reglum getur leitt til áminningar eða uppsagnar.

Varnir gegn spillingu og siðferði í viðskiptum • Fylgni við dönsk lög og alþjóðalög. Koma í veg fyrir spillingu og mútugreiðslur í samræmi við siðareglur fyrir amningsbundna birgja. • Brot á lögum eða viðmiðunarreglum. Árleg yfirferð á starfsháttum samningsbundinna birgja. Brot geta leitt til sekta eða missis á orðspori eða virðingu.

Umhverfi og loftslag • Stuðningur við menntun og þjálfun, samhliða stuðningi

gegn tapi skuldunauta.

við sjálfbærni í byggingariðnaði, t.d. með FSC©- eða

Bygma samstæðan er með gjaldþolshlutfallið 71% og er því

t.d.

vel sett og með nægilegt fjármagn til að tryggja áframhaldandi rekstur og mæta óvátryggðu tjóni eða tapi, þar með talið sveiflum í hagkerfinu eða öðrum ófyrirsjáanlegum atburðum.

Stefna og framlegð – áhætta og afleiðing Bygma samstæðan leitast alltaf við að koma fram við viðskiptavini, starfsmenn, aðra hagsmunaaðila og nærsamfélag á hverjum stað af nærfærni og virðingu. Grunnstefnurnar fjórar um samfélagsábyrgð eru hornsteinninn í starfi okkar en fela einnig, hver fyrir sig, í sér hættu á að vinna gegn fyrirætlunum okkar. 8

Mannréttindi og samfélag

byggingarefni, felur í sér margs konar áhættuþætti. Áhættumat

PEFC™-vottaða í

timbrinu

rafmagni

og

okkar.

hita.

Minni

Minni

orkunotkun,

eldsneytisnotkun

og minni útblástur, t.d. með bættu akstursskipulagi fyrir vöruflutningabíla. • Aukið fjármagn fyrir umhverfisvænni orku og eldsneyti. Aðilum

eða

fyrirtækjum

sem

valda

mengun

eða

mengunarslysum í nærumhverfinu verður gert að gera ráðstafanir til úrbóta. Bygma samstæðan leggur ríka áherslu á forvirkar aðgerðir til að ná markmiðum sínum um samfélagslega ábyrgð, bæði til að forðast viðskiptatjón og fjárhagslegt tjón, og einnig til að koma í veg fyrir slys á fólki og samfélagslegt tjón og standa vörð um orðspor sitt og virðingu.


Gildi Bygma Starf okkar varðandi samfélagslega ábyrgð er byggt á sex gildum sem eru samþætt, þar sem hvert þeirra er forsenda hinna:

Viðskiptahættir

Einstaklingsbundin þjálfun

Trúverðugleiki

Brennandi áhugi á góðum viðskiptum

Við ætlumst einnig til þess að starfsfólkið okkar axli ábyrgð á eigin störfum og færni

Við stöndum við stóru orðin

Mannauðsstjórnun

Hluti af liðinu

Nýsköpun

Við fjárfestum í góðri forystu

Til að vinna leikinn þarf sterka liðsheild

Við þorum að hugsa út fyrir rammann og leita nýrra lausna

9


Samfélagsleg ábyrgð Bygma Skilgreining og stefna Samfélagsleg ábyrgð – skilgreining

SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ – stefna

Hjá Bygma samstæðunni skilgreinum við samfélagslega ábyrgð

Stefna Bygma samstæðunnar er:

sem leiðirnar sem við leitum til að samþætta og vinna með

• Við leggjum áherslu á samfélagslega ábyrgð, umfram

félagsleg, umhverfisleg og samfélagsleg málefni í viðskiptum

það sem lög kveða á um, í því skyni að bæta aðstæður

fyrirtækisins, umfram það sem lög kveða á um.

starfsfólksins okkar, stuðla að umhverfisvernd og efla

Við höfum alltaf litið svo á að það sé bæði skynsamlegt og gott fyrir viðskiptin að Bygma samstæðan leggi sitt til samfélagsins, um leið og við hugum að afkomutölunum. Að nota hugtökin „samfélagsleg ábyrgð“ og „arðsemi“ í einni og sömu setningunni er því bæði heimilt og algerlega viðunandi

samfélagið í heild. • Við hámörkum viðskiptalegan ávinning af samfélagslegu starfi okkar, því markmiðið er að aðgerðir okkar skili einnig fjárhagslegum hagnaði. • Við

vinnum

í

samræmi

við

grundvallarreglurnar

hjá Bygma samstæðunni. Markmið Bygma samstæðunnar, og

10 sem skilgreindar eru í Global Compact-samkomulaginu

um leið stærsta áskorunin okkar, er að samþætta þetta tvennt –

(hnattrænu samkomulagi SÞ um siðferði og ábyrgð í

samfélagslega ábyrgð og arðsemi – á sem víðtækastan hátt.

viðskiptum), en störfum einnig óháð því samkomulagi (og starfsreglum annarra samtaka um samfélagslega ábyrgð). • Við

leggjum

sérstaka

áherslu

á

þrjú

af

hinum

17 Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna: (4) Menntun fyrir alla, (12) Ábyrg neysla og framleiðsla og (15) Líf á landi.

10


Global Compactsáttmálinn Bygma samstæðan er í dag virkur hluti af samfélaginu í heild, þar sem við leggjum okkar af mörkum til að þróa starf okkar á sviði samfélagsábyrgðar. Við leggjum mikinn metnað í það starf, og leggjum ríka áherslu á að standa vörð um trúverðugleika

Þær 10 Global Compact-meginreglur sem Bygma leggur sérstaka áherslu á eru: Mannréttindi

okkar.

1. Við stöndum vörð um og styðjum alþjóðlega viðurkennd

Starf okkar er sem slíkt óháð Global Compact-sáttmálanum (og

2. Við tökum ekki þátt í mannréttindabrotum

starfsreglum annarra samtaka um samfélagslega ábyrgð) en við leitumst við að vinna samkvæmt þeim 10 meginreglum sem skilgreindar eru í Global Compact-sáttmálanum og uppfylla þannig þær félagslegu og umhverfislegu kröfur sem við sem fyrirtæki stöndum frammi fyrir.

mannréttindi

Réttindi launþega 3. Við stöndum vörð um félagafrelsi og réttinn til kjarasamninga 4. Við vinnum gegn hvers konar nauðungarvinnu 5. Við styðjum virkar aðgerðir gegn barnaþrælkun 6. Við útrýmum mismunun í starfi og ráðningum

Umhverfismál 7. Við leyfum náttúrunni og umhverfinu að njóta vafans 8. Við beitum ráðstöfunum til að stuðla að ábyrgðartilfinningu og meðvitund um umhverfismál 9. Við greiðum fyrir þróun og aukinnar notkunar á umhverfisvænum tæknilausnum

Varnir gegn spillingu 10. Við vinnum gegn spillingu í hvaða birtingarmynd sem er, þ.m.t. fjárkúgunum og mútum.

11


MENNTUN FYRIR ALLA

17 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Bygma samstæðan styður Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Bygma samstæðan hefur ákveðið að leggja sérstaka áherslu

ÁBYRG NEYSLA OG FRAMLEIÐSLA

neysla

og

framleiðsla:

Til að gerast birgi hjá Bygma þarf birginn að undirrita siðareglurnar okkar, sem tryggja að

á þrjú hinna 17 Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, á þeim

samstarfsaðilar okkar fylgi gildandi reglum og viðmiðum að

sviðum þar sem við – í krafti rekstrarlegrar virkni okkar og

því er varðar umhverfi, mannréttindi, félagslegar aðstæður

sérþekkingar – getum haft mest áhrif á sjálfbæra þróun. Þessi

og varnir gegn spillingu. Að auki hvetjum við birgja okkar

þrjú markmið eru markmið númer 4, 12 og 15 – Menntun fyrir

– með samvinnu, ráðgjöf og þjálfun – til að skrá sjálfbærar

alla, Ábyrg neysla og framleiðsla og Líf á landi.

vörur sínar og vöruupplýsingar í upplýsingagátt geirans

Með því að vinna með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna leggjum við okkar af mörkum til að leysa sumar erfiðustu áskorananna í heiminum í dag og tryggja um leið framtíð fyrirtækisins okkar til langframa. Þau þrjú markmið sem við höfum valið að einbeita okkur að tengjast kjarna starfseminnar okkar og eru einkennandi fyrir þær starfsaðferðir sem við höfum tileinkað okkur allt frá stofnun fyrirtækisins. Þetta eru þau svið þar sem við getum haft áhrif til úrbóta.

4 LÍF Á LANDI

12

Ábyrg

Menntun fyrir alla:

fyrir sjálfbærar vörur, BygDok, sem er aðgengileg öllum aðilum byggingarverkefna og þeim sem vilja byggja með sjálfbærum hætti. Við vitum nú þegar að gögn um vottanir munu hafa afgerandi áhrif á vöruval og ákvarðanatöku viðskiptavina okkar í framtíðinni.

15

Líf á landi:

Bygma vill stuðla að aukinni

sjálfbærni innan byggingargeirans í Danmörku.

Allt timbur sem Bygma selur er FSC- eða PEFC-vottað, sem þýðir Sem stórt fyrirtæki með

að við tökum þátt í að tryggja ábyrga og sjálfbæra skógrækt þar

danskt eignarhald berum við samfélagslega ábyrgð

sem tekið er tillit til fólks, dýralífs og plöntulífs. Vottanirnar

á að laða til okkar ungt fólk og auka menntun þess

hjálpa til við að tryggja að fólkið sem vinnur við skógarhöggið

og við erum með u.þ.b. 100 starfsnema að staðaldri. Að auki

hafi til þess rétta þjálfun og viðeigandi öryggisbúnað og fái

höfum við um árabil fjárfest verulega í stjórnendaþjálfun. Við

sanngjörn laun. Bygma samstæðan styður og gerir sýnilegar

menntum starfsmenn okkar til að geta tekist á við áskoranir í

áætlanir um umhverfismerkingar og vottun fyrir vörur, til að

bráð , þar á meðal að geta leiðbeint viðskiptavinum um sjálfbærar

viðskiptavinir okkar geti valið ábyrga og sjálfbæra vöru.

vörur og skilið þörfina fyrir sjálfbærni í byggingariðnaði. Heimsmarkmiðin mynda góðan grunn, en það er jafn mikilvægt

Margar

að kjölfesta þekkingu og færni í öllu starfi innan fyrirtækisins.

köflum eru lýsandi fyrir starf okkar í þágu þessara

Þannig geta allir tekið þátt í að fylgja þróun í sjálfbærni eftir

þriggja

á næsta stig – og hvetja viðskiptavinina til þess sama. Þess

unnið að fjölda annarra verkefna sem tengjast hinum

vegna höfum við þjálfað yfir 200 „sendiherra sjálfbærni“ og

14 heimsmarkmiðunum.

framlínustarfsmenn á hverju svæði til að efla enn frekar fræðslu og þekkingu á sviði sjálfbærni.

12

þeirra

aðgerða

heimsmarkmiða.

sem Auk

lýst þess

er

í

hefur

eftirfarandi fyrirtækið


Bygma-sjóðurinn Bygma-sjóðurinn styrkir mannúðarsamtök bæði í Danmörku og erlendis sem eru með starfsemi í Danmörku, Færeyjum og á Grænlandi, sem og ýmsar hjálparstofnanir sem tengjast Danmörku. Bygma-sjóðurinn var stofnaður árið 2007 af stofnanda Bygma samstæðunnar og gefur árlega eina milljón króna til nauðstaddra ríkja og samfélagshópa. Sjóðurinn styrkir einnig baráttu Sameinuðu þjóðanna gegn t.d. fátækt og hungri og úrræði SÞ til að stuðla að velferð, jöfnu aðgengi að menntun og fræðslu, vatni, hreinlætisaðstöðu o.s.frv. Bygma-sjóðurinn styður sérstaklega eftirfarandi sex heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna:

????????????

STÖÐVUM HUNGUR

???????????

MENNTUN FYRIR ALLA

JAFNRÉTTI KYNJA

HREINT VATN OG HREINLÆTI

Læknar án landamæra

Danmarks Indsamling

Árið 2020 lét Bygma-sjóðurinn háa fjárhæð af hendi rakna

Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið skelfilegar

til Lækna án landamæra, sem eru stærstu mannúðarsamtök

fyrir nauðstadda víða um heim og oft eru það börn sem verða

í heimi. Samtökin veita læknishjálp nauðstöddu fólki víða um

verst úti. Byggingariðnaðurinn hefur sloppið tiltölulega vel

heim, jafnt á átakasvæðum sem eftir náttúruhamfarir. Framlag

frá afleiðingum faraldursins og sem stórfyrirtæki í danskri

Bygma-sjóðsins rennur m.a. til almennrar starfsemi Lækna án

eigu viljum við aðstoða aðra í þeirra neyð, og stuðla að því að

landamæra, sem árið 2020 hefur einkum beinst að neyðarástandi

nauðstödd börn fái þá hjálp sem þau þarfnast.

vegna kórónuveirufaraldursins, og til kaupa á búnaði fyrir

Þess

neyðarhjálp, skimun og meðhöndlun. Framlagið styrkir einnig áframhaldandi almenna læknishjálp, sem og átaksverkefni

Bygma-sjóðurinn

veita

sérstakt

milljónir danskra króna renna til verkefnisins „Hjálpum börnum

bólusetningar. Nánar tiltekið samsvarar framlag Bygma2.600 heilbrigðisstarfsmanna með hlífðarbúnaði á vettvangi í

kaus

– Danmarks Indsamling – fór fram fyrir árið 2021, og lét 5

í ungbarna- og mæðravernd, svo sem fæðingarhjálp og sjóðsins því að Læknar án landamæra geti t.d. tryggt öryggi yfir

vegna

styrktarframlag árið 2020, þegar „Stóra Danmerkursöfnunin“

í heimsfaraldri“.

Ljósmynd: Yann Libessart, MSF

heilan dag, til að hægt sé að sinna baráttunni við kórónuveiruna án þess að stofna eigin öryggi í hættu, eða bólusett yfir 68.000 börn gegn mislingum sem eru alvarlegt vandamál víða um heim.

13


Fjórar grunnstefnur fyrir samfélagslega ábyrgð • Stefna um umhverfi og loftslag • Stefna um félagslegar aðstæður og aðstæður starfsfólks • Stefna um mannréttindi • Stefna um varnir gegn spillingu og siðferði í viðskiptum Hjá Bygma samstæðunni vinnum við samkvæmt fjórum

Í stefnunum lýsum við afstöðu okkar til hvers málefnis og

grundvallarstefnum fyrir samfélagslega ábyrgð. Þessar stefnur

framtíðarmarkmiðunum sem við höfum sett okkur. Að auki

eru lýsandi fyrir afstöðu okkar til mannréttinda, samfélagsins,

lýsum við því hvernig við viljum þróa starfið á hverju sviði fyrir

aðbúnaðar starfsmanna, varna gegn spillingu og siðferðis í

sig.

viðskiptum, sem og umhverfis- og loftslagsmála.

Stefnur

um

samfélagsábyrgð

eru

reglulega

kynntar

Stefnurnar setja sameiginleg viðmið fyrir öll fyrirtæki innan

starfsmönnum, á upplýsingaskjá sem eru á kaffistofum

samstæðunnar og eru starfsfólki leiðsögn í daglegu starfi sínu,

starfsfólks í verslunum. Starfsmenn fá einnig ítarlegar

á hverju markaðssvæði fyrir sig.

upplýsingar um stefnurnar okkar á innra netinu, í handbók starfsmanna, fréttabréfinu okkar, á deildarfundum og víðar.

14


Umhverfi og loftslag Bygma samstæðan vill leggja sitt af mörkum til að auka sjálfbæra þróun í tengslum við umhverfis- og loftslagsvernd, um leið og við gætum rekstrarlegra hagsmuna okkar. Við förum að öllum gildandi umhverfislögum og stuðlum að umhverfisvernd með því að vinna stöðugt að því að minnka umhverfisáhrifin af starfsemi okkar.

15


Stefna um umhverfi og loftslag Sjálfbærni er flókið hugtak og sjálfbær þróun er langt ferli þar sem ávinningurinn kemur ekki alltaf strax fram, heldur kemur smám saman í ljós og mun, til lengri tíma litið, skila margþættum árangri. Sjálfbærni í byggingariðnaði tengist bæði umhverfisvernd, samfélaginu og efnahagsmálunum. Bygma samstæðan vill taka þátt í þróun sjálfbærni í byggingariðnaði og hefur því lagt áherslu á ráðstafanir og verkefni sem styðja sjálfbærar byggingarvörur og byggingaraðferðir í Danmörku, og raunar alls staðar á Norðurlöndunum.

Umhverfismál – frá orðum til efnda Sjálfbært efnisval

Vottanir

Í yfir sex áratugi hefur allt starf fyrirtækisins grundvallast á vali á vönduðum efnum og virðingu fyrir góðu handverki. Undanfarinn áratug, í takt við þróun markaðarins, höfum við bætt við sjálfbærum efnum sem stefnumarkandi þætti í daglegu starfi. Sjálfbærni er nú ein af grunnforsendum reksturs fyrirtækja, enda hafa neytendur lagt síaukna áherslu á slíkt og sjálfbærni er orðinn einn lykilþáttanna í opinberri stjórnsýslu – jafnt heima sem erlendis. Þetta kemur skýrt fram í byggingariðnaðinum – og innan Bygma. Frá árinu 2010 hefur hlutur vottaðs timburs (PEFC og FSC) í innkaupum hjá okkur aukist jafnt og þétt og síðustu tvö árin höfum við einnig aukið úrval okkar af sjálfbærum byggingarvörum.

Allt timbur sem Bygma afgreiðir af lager er frá vottuðum skógarhöggssvæðum og er annaðhvort FSC- eða PEFC-vottað, sjá mynd hér að neðan. Auk þess að styðja við sjálfbæra byggingarstarfsemi tökum við sameiginlega ábyrgð á að tryggja ábyrga skógrækt, með virðingu fyrir fólki og líffræðilegum fjölbreytileika. PEFC-vottun er oftast veitt barrviði frá Norðurlöndunum sem er að minnsta kosti 70% PEFC-vottaður, en FSC-vottun er oftast fyrir við frá löndum utan Norðurlandanna. Þessar tvær vottanir eru jafngildar hvað varðar sjálfbærni og hafa sama vægi þegar kemur að DGNB-vottun (Deutsche Gesellschaft für Nachhaltiges Bauen), Svansmerkingu bygginga og sambærilegum vottunarkerfum.

Þróun í sölu vottaðs timburs til Bygma

Hver rúmmetri af timbri inniheldur

%

1 tonn af koltvísýringi. Með því að selja

100

300.000 m af timbri tökum við því þátt í

80

að beisla 300.000 tonn af koltvísýringi,

60

þar sem meginhluti þess efnis er nýtt

40

til byggingar og losnar því ekki út í

20

andrúmsloftið.

0

3

Hjalmar Wennerth

2016

2017

Wennerth Wood Trading

2018

2019

2020

Allt timbur sem Bygma afgreiðir af lager er frá vottuðum skógarhöggssvæðum og er annaðhvort FSC- eða PEFC-vottað.

16


Mikilvægt samstarf Öflugt og gefandi samstarf mismunandi fyrirtækja, félagasamtaka og hagsmunasamtaka er einn lykilþáttanna í þróun í átt að sjálfbærni og um leið ein af forsendunum fyrir sjálfbærara samfélagi. Aukin eftirspurn eftir sjálfbærum vörum meðal viðskiptavina okkar og viðskiptavina þeirra er okkur hvatning til að auka samstarf við t.d. vöru- og vottunarbirgja okkar, fagaðilasamtök, háskóla og ýmis hagmunasamtök, einkaaðila og stjórnvöld.

X

Bygma hefur tekið þátt í þróun ByggeBasen, sem er stærsti gagnagrunnur Danmerkur fyrir birgja og meðlimi Danske Byggecentre. Við höfum unnið með fyrirtækjunum sem eiga aðild að Danske Byggecentre að því að gera umhverfisvottanir og skjöl aðgengileg í vefgáttinni BygDok. BygDok er ómissandi hluti af ByggeBasen og aðgengilegur fyrir byggingaraðila og alla sem vilja byggja með sjálfbærum hætti. Árið 2020 beindist vinna Bygma að því að hvetja birgja sína til að hlaða gögnum fyrir vottaðar vörur sínar upp í gagnagrunninn og við höfum átt áframhaldandi viðræður við BygDok um að tryggja stöðuga uppfærslu á gögnum frá birgjum.

X

Bygma vinnur náið með PEFC í Danmörku og við fengum fyrstu PEFC-vottunina okkar árið 2010. Á sama hátt eigum við náið samstarf við FSC í Danmörku og fengum fyrstu FSC-vottunina okkar árið 2014. Fyrir innra starf okkar hefur þetta samstarf m.a. í för með sér að Bygma er betur í stakk búið til að miðla þekkingu um sjálfbæra skógrækt til starfsfólks okkar og nema. Til dæmis fá starfsnemarnir okkar kennslu hjá FSC í Danmörku á námstímanum og nú síðast árið 2020 unnum við náið með FSC að sjálfbærnifræðslu fyrir framlínustarfsmennina okkar. Úti í samfélaginu hafa bæði PEFC í Danmörku og FSC í Danmörku gefið færi á ítarlegu samtali við viðskiptavini okkar, hvenær sem þess er óskað. Í sameiningu getum við leiðbeint viðskiptavinunum fram á veginn og veitt fræðslu um mismunandi gerðir vottana.

X

Bygma vinnur náið með mörgum birgjum okkar til að þjálfa starfsfólkið okkar og auka færni þess á sviði vöruþekkingar. Þannig gefst gott tækifæri til að auka við færni í að leiðbeina um val á sjálfbæru byggingarefni, en það er ábatasamt fyrir okkur sem fyrirtæki, og fyrir samfélagið.

Heildarlausnin Sjálfbær byggingarstarfsemi og sjálfbærnivottun í byggingariðnaði, svo sem Svansmerktar byggingar eða DGNBbyggingar, snúast að verulegu leyti um skráningu og vistun gagna um val á sjálfbæru byggingarefni og hvernig unnið er með það efni í hverju verkefni fyrir sig. Sá hluti vinnunnar við sjálfbærnivottanir sem snýr að gagnaöflun og skjalagerð getur verið mjög tímafrekur, enda margt sem þarf að skrá til að uppfylla kröfur um Svansmerkingu eða DGNB-vottun. Þess vegna hefur Bygma útbúið heildarlausn til að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar sem snúa að því að uppfylla kröfur um sjálfbærnivottun framkvæmda. Í gegnum netlausnina okkar á Bygma.dk/proff getum við nú boðið viðskiptavinum heildstæða yfirsýn yfir allt ferlið, allt frá pöntunum til skráningar gagna. Vefsíðan er tengd við ByggeBasen og BygDok, sem þýðir að viðskiptavinir geta auðveldlega sótt öll nauðsynleg gögn beint af vefsvæðinu okkar. Viðskiptavinir velja hvort þeir þurfa gæðatryggingargögn, lögbundin skjöl eða skjöl varðandi sjálfbærni tilbúin til prentunar, eða til afhendingar í einu skjali með tölvupósti.

17


Innra starfið Í kjölfar þess hversu mjög kröfur um sjálfbæran byggingariðnað hafa aukist réðum við til okkar loftslags- og sjálfbærnistjóra á árinu 2020, sem mun veita ráðgjöf og handleiðslu í innra sem ytra starfi. Undanfarin tvö ár höfum við unnið að þjálfun á tilteknum starfsmannakjarna um landið allt. Við köllum þennan hóp „framlínufólk og sendiherra“ og í dag annast þessir starfsmenn fræðslu og miðlun til starfsmanna og viðskiptavina um sjálfbærni í byggingarstarfsemi. Framlínustarfsmenn: Þetta eru starfsmenn sem hafa sérstakan áhuga á sjálfbærni og vilja stuðla að framþróun á því sviði. Hópurinn fær frekari þjálfun og öðlast víðtækan skilning á vottunar- og merkingaráætlunum og hvaða kröfur eru gerðar í tengslum við til dæmis DGNB og Svansvottun bygginga. Þeir taka að sér handleiðslu og fræðslu fyrir aðra starfsmenn og viðskiptavini á hverju svæði, miðla þar þekkingu sinni og festa hana í sessi. Þeir fá þjálfun í að spyrja viðskiptavinina réttu spurninganna til að tryggja að öll verkefni fari vel af stað frá fyrsta degi. Fram til þessa höfum við þjálfað 21 framlínustarfsmann.

Um mitt ár 2020 gaf Bygma út þennan bækling sem er ætlað að vera innblástur fyrir iðnaðarmenn, byggingameistara, arkitekta og verktaka til að nota sjálfbærari efni í byggingum. Sjálfbærni snýst ekki aðeins um vottað timbur heldur einnig að verulegu leyti um annan efnivið bygginga, steypu, gólfefni, hurðir, glugga, þök, skrúfur, lím, málningu og fúgur. Listinn er langur. Þess vegna vinnur Bygma náið með birgjum og öðrum samstarfsaðilum að því að auka jafnt og þétt framboð á sjálfbærum vörum í verslunum okkar – til að við getum í sameiningu samþætt sjálfbærni við allt efnisval fyrir byggingarverkefni, hvort sem er nýbyggingar eða endurbætur eldri bygginga.

18

Sendiherrar: „Sendiherrarnir“ eru hópur sérvalinna starfsmanna á landsvísu sem hafa fengið ítarlegri sjálfbærnifræðslu en áskilin fræðsla fyrir PEFC- og FSCvottun kveður á um. Við höfum sett saman fræðslupakka þar sem við förum með sendiherrunum okkar í ferðalag um heim sjálfbærninnar, allt frá skóginum yfir í þær kröfur sem gerðar eru um gagnaöflun og -skráningu fyrir timbrið sem við seljum. Að lokum fá þeir kynningu á fullunnu DGNB-verkefni. Fram til þessa höfum við fullþjálfað yfir 200 sendiherra, á yfir 60 stöðum í Danmörku.

Sjálfbærnimenntun fyrir alla: Við bjóðum upp á fjölda netnámskeiða í innra starfinu, sem standa öllu starfsfólki Bygma til boða. Þetta er kynnt á innra netinu okkar til að þeir starfsmenn sem ekki hafa komið að sjálfbærni með beinum hætti geti einnig fengið tækifæri á að afla sér grunnfræðslu um þetta málefni. Hugum sérstaklega að starfsnemunum: Við viljum veita nýjum starfsnemum góða grunnþekkingu á sjálfbærni allt frá fyrsta degi. Á námstíma sínum hjá Bygma fá starfsnemar fræðslu um vottanir og gæðamerkingar, m.a. í samstarfi við FSC í Danmörku, og fá einnig þjálfun í notkun á faggáttinni, BygDok. Árið 2020 völdu næstum 60% útskriftarnemanna sjálfbæran efnivið sem viðfangsefni á lokaprófinu!

Þegar ungir stjórnendur velja sér vinnustað getur það ráðið miklu um valið hvort fyrirtæki leggja áherslu á loftslagsmál, umhverfismál og sjálfbærni. Tveir af hverjum þremur ungum stjórnendum sem starfa á vinnustað sem setur sjálfbærni í forgang ætla sér að vera áfram hjá því fyrirtæki næstu fimm árin. Hjá stjórnendum hjá fyrirtækjum sem ekki leggja áherslu á sjálfbærni er það hlutfall mun lægra.

Heimild: Lederne, september

Hugtakið „sjálfbærni“ á rætur sínar að rekja til þýska orðsins „Nachhaltigkeit“, sem þýðir ending eða varanleiki. Það var skógarvörðurinn Hans Carl von Carlowitz sem notaði orðið fyrst í bók sinni um skógrækt á 18. öldinni. Carlowitz notaði einnig hugtakið „Konservierung“, eða „varðveisla“ og í ensku er orðið „conservation“ notað nánast eins og samheiti við „sustainability“, sem í dag er það orð sem er notað í ensku yfir „sjálfbærni“. Heimild: Finn Arler, prófessor við Aalborg Universitet

2020 Það var svo í Brundtland-skýrslunni (sem kennd er við Gro Harlem Brundtland, þáv. formann Alþjóðanefndar um umhverfi og þróun hjá SÞ) árið 1987 sem sjálfbærni var rædd í fyrsta sinn sem mikilvægt mál í alþjóðlegu samhengi. Í skýrslunni var lýst alhliða nálgun á sjálfbærni, sem tók til félagslegra, efnahagslegra og umhverfislegra þátta.


Frásögn: Fyrsti loftslags- Frásögn: Starfsnemar og sjálfsbærnistjóri hafa áhuga á sjálfbærni samstæðunnar Bygma er með u.þ.b. 80 starfsnema á ári. Starfsnemarnir ljúka tveggja ára námi, annaðhvort sem sölunemar eða sem nemar á lager og í birgðastjórnun. Náminu lýkur með próftöku. Nemarnir velja sjálfir viðfangsefni lokaprófsins, í samráði við næsta yfirmann sinn hjá Bygma og fagkennara sinn við þann skóla sem nemarnir stunda nám hjá. Lokaprófið tengist hagnýtu viðfangsefni hjá fyrirtækinu. Árið 2020 völdu næstum 60% útskriftarnemanna sjálfbæra byggingavöru sem viðfangsefni á lokaprófinu. Með því að huga sérstaklega að sjálfbærni og fjárfesta í vandaðri upplýsingamiðlun til okkar viðskiptavina, þjálfa starfsmenn og gera ríkar kröfur til birgja okkar tekur Bygma þátt í að minnka neikvæð loftslagsáhrif frá byggingarstarfsemi. Unga fólkið okkar leggur einnig mikið af mörkum með því að velja sjálfbærni sem viðfangsefni í náminu. Meðal þeirra viðfangsefna sem var unnið með í lokaprófum síðasta árs má nefna „Viðartrefjaeinangrun með hliðsjón af Heimsmarkmiðum SÞ“, „Svansmerkt málning“, „FSC-vottaður harðviður“ og

Elnaz Ehsani er fyrsti loftslags- og sjálfbærnistjóri Bygma samstæðunnar. Hún er byggingar-

„Bambusgólf og sjálfbærni“.

verkfræðingur sem lauk námi frá Dansk Teknisk Universitet, með sérstakri áherslu á orkumál og loftgæði innanhúss. Hún hefur víðtæka reynslu sem DGNB-eftirlitsaðili og hefur ítarlega þekkingu á kröfunum sem gerðar eru til Svansvottaðra byggingaverkefna. Ráðning loftslags- og sjálfbærnistjóra er mikilvægur liður í stefnu Bygma samstæðunnar um að sjá fyrir og uppfylla þarfir viðskiptavina fyrir faglega og vandaða upplýsingamiðlun um sjálfbæra byggingarstarfsemi. Sífellt fleiri byggingarmeistarar kalla nú eftir samtali og upplýsingamiðlun um sjálfbærni. Það er því mikilvægt að við getum átt þetta samtal og það getur gert gæfumuninn til að festa Bygma í sessi sem „græna byggingavöruverslun“. Veigamesta hlutverk loftslags- og sjálfbærnistjóra er að kynna bæði fyrirtækið og viðskiptavinina fyrir sjálfbærni og auka trú á sjálfbæra vöru, til að allir séu að vinna að sama markmiðinu. Það er því hluti af starfinu að aðstoða verslanir við að eiga samtal við viðskiptavini um sjálfbærni, að vinna fræðsluefni fyrir innri fræðslu hjá Bygma og eiga náið samstarf við birgja Bygma varðandi sjálfbærar vörur og skráningu gagna um þær.

Mikkel Jellesen, verkefni um bambus.

19


Græni valkosturinn Bygma er að vinna að stafrænni væðingu innan fyrirtækja sinna og liður í því er að taka í notkun rafrænar verðmerkingar í verslunum Bygma. Þetta er um það bil helmingurinn af verslunum okkar. Kerfið hefur verið prófað í Bygma Rønne og Bygma Silkeborg og sem stendur er verið að innleiða það í öllum öðrum byggingarvöruverslunum okkar um landið allt. Markmiðið er að auka skilvirkni og efla trúverðugleika fyrirtækisins og rafrænar hillumerkingar koma sér vel fyrir bæði viðskiptavinina Viðskiptavinir

og kunna

starfsmennina. að

meta

hilluverðin stemma alltaf við verð við kassann, þar sem hillumerkingarnar eru

uppfærðar

sjálfkrafa.

Þá

spara

starfsmennirnir einnig tíma við umsýslu og skipti á verðmerkingum á hillum og fá þannig meiri tíma til að sinna viðskiptavinunum. Reynslan sýnir að þetta kerfi sparar 3–5 vinnustundir á viku, sem áður þurfti að nota til að skipta um verðmerkingar daglega. Á árinu 2021 verður grænni merkingu svo bætt við rafrænu hillumerkingarnar, en þannig verður viðskiptavinum gert kleift að velja „græna valkostinn“. Þetta gerum við til að auðvelda viðskiptavinum að velja sjálfbæra vöru og merkingin tekur til allrar vöru sem er með umhverfismerkingu, t.d. Svansmerkið, Umhverfismerki ESB („Blómið“), danska Indeklimamerkið fyrir loftgæði o.þ.h.

20


Bygma byggir á sjálfbæran hátt Í Kaupmannahöfn: Bygma er sem stendur að byggja timbursöluí

og

flutningamiðstöð

Kaupmannahöfn.

gífurleg

áhersla

viðskiptavini.

Við

Í á

þessari loftgæði,

leitumst

við

við

nýju

verslun

fyrir að

Kløvermarken er

starfsmenn

nota

efnivið

lögð og með

umhverfisvottun og stuðlum þannig að heilnæmu og sérlega góðu lofti inni í versluninni. Okkur fannst mjög mikilvægt að nota engin efni sem hafa skaðleg áhrif á umhverfið eða stuðla að því á neinn hátt að iðnaðarmenn yrðu fyrir skaðlegum áhrifum við byggingarstarfið. Við völdum einnig loftslagsvæn efni og gátum þannig minnkað kolefnisfótspor byggingarinnar í heild. Þetta endurspeglast m.a. í efnisvali á ytra byrði byggingarinnar. Þessi nýja fagmannaverslun verður á 10.000 m2 svæði með lagerhúsum, fagmannaverslun og vörudreifingarmiðstöð. Við þetta bætast 4.800 m2 á yfirbyggðu svæði, með timbursölu og bílastæðahúsi á tveimur hæðum. Þegar allar deildir Bygma København hafa verið opnaðar má búast við að starfsmenn verði 100 talsins. Við gerum ráð fyrir að bjóða fyrstu gestina velkomna snemma árs 2022.

Bygma København Í Thisted: Bygma er að hefja framkvæmdir við sína fyrstu DGNB-GULD-vottuðu timbursölu á Jótlandi. Verslunin verður með iðnaðarmannadeild, timbursölu og stóru, yfirbyggu svæði. Við leggjum mikla áherslu á að mynda tengsl við nærsamfélagið og munum því eiga mikið samstarf við verktaka og iðnaðarmenn á svæðinu, auk þess sem við gerum ráð fyrir að ráða til okkar 20–25 starfsmenn á svæðinu. Þessu nýja „greenfield-verkefni“ verður hleypt af stokkunum á fyrri hluta árs 2021 og Bygma Thisted verður væntanlega opnað um mitt ár 2022.

Bygma Thisted

21


Faglegar og sjálfbærar framkvæmdir

Hvað er PEFC? • PEFC stendur fyrir „Programme for the Endorsement of Forest Certification“ • Umhverfismerking sem setur tiltekna staðla fyrir sjálfbæra skógrækt • Alþjóðleg samtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni • Stærstu vottunarsamtök heims á sviði skógræktar • 60% af öllum vottuðum skógarsvæðum heimsins eru PEFC-vottuð • Verndar líffræðilega mikilvæg skógarsvæði og tryggir skógarhögg sem gerir samfélagslegt gagn og um leið arðbært.

Hvað er DGNB? • DGNB stendur fyrir „Deutsche Gesellschaft für Nachhaltiges Bauen“ og er þýska sjálfbærnivottunarkerfið fyrir byggingar. • Fyrsta danska útgáfan af DGNB-vottuninni var kynnt til sögunnar árið 2012 og er henni stjórnað af Green Building Council (vistbyggðarráði Danmerkur) • Kerfið hefur verið lagað að dönskum lögum og stöðlum • Vottunarskilyrðum og -undirskilyrðum er skipt í fimm meginflokka: umhverfi, efnahagslega þætti, félagslega þætti, tækni og ferli.

22

Hvað er FSC? • FSC stendur fyrir „Forest Stewardship Council“ • Þetta er alþjóðlegt merkingakerfi sem ekki er rekið í hagnaðarskyni • FSC-merkið er trygging fyrir því að þú getir keypt timbur eða pappír með hreinni samvisku • Í FSC-vottuðum skógi eru aldrei höggvin fleiri tré en skógurinn getur bætt upp • FSC tryggir verndun dýra- og plöntulífs • Fólkinu sem starfar við skógarhöggið er tryggð starfsþjálfun, öryggisbúnaður og sanngjörn laun.

Hvað eru Svansmerkið og Evrópublómið? • Svansmerkið er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna • Svanurinn var stofnaður af Norrænu ráðherranefndinni og Danmörk gerðist aðili að merkinu árið 1997 • „Evrópublómið“ er opinbert umhverfismerki Evrópu. Þetta merki var stofnað árið 1992 af framkvæmdastjórn ESB og Danmörk hefur verið aðili að því frá stofnun • Þegar þú kaupir vöru sem er merkt Svaninum eða með Evrópublóminu tekur þú þátt í að draga úr umhverfisáhrifum. Hver sem varan er getur þú treyst því að hún sé ein af umhverfisvænstu vörunum í sínum vöruflokki.

Hvað er Green Building Council? • Félagasamtök sem vinna að því að efla sjálfbærni í nýbyggingum og eldri byggingum • Samtökin eru tengslanet mismunandi aðila (fyrirtækja/ stofnana/einstaklinga) sem starfa á öllum stigum virðiskeðjunnar • Samtökin leggja áherslu á jafnt umhverfi, efnahagsmál og samfélagsmál og markmið þeirra er að hvetja til heildstæðrar nálgunar í byggingarstarfsemi og borgarskipulagi – í hverju landi fyrir sig og á alþjóðavísu • Samtökin hafa umsjón með vottunarkerfinu DGNB.

Hvað er danska Indeklima-merkið? • Danska Indeklima-merkið er valfrjálst merkingarkerfi fyrir vörur og efnivið á grundvelli fyrirliggjandi gagna um m.a. losun lofttegunda – þ.á.m. losunartíma og lyktmengun. „Indeklima-merkið“ er merki þessa kerfis. Merkið er sönnun þess að varan uppfylli kröfurnar. • Ef þú velur Indeklime-merktar vörur færð þú enn frekari tryggingu fyrir því að loftgæði í fullunninni byggingu standist kröfur DGNB.


Loftslag – frá orðum til efnda

2021–2022

70 prósent minni koltvísýringslosun árið 2030 Bygma Group styður það markmið dönsku ríkisstjórnarinnar að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 70 prósent árið 2030, miðað við magn losunar árið 1990. Það er mat okkar að Bygma – með þeim ráðstöfunum sem við

Markmið okkar um að minnka losun um 34% í viðbót á næstu

höfum þegar hrint í framkvæmd undanfarin ár – fylgi almennri

10 árum er bæði metnaðarfullt og raunhæft, þar sem við munum

þróun í Danmörku og hafi í dag minnkað heildarlosun sína á

auka enn aðgerðir á þeim sviðum þar sem losun koltvísýrings

koltvísýringi um u.þ.b. 36% frá árinu 1990.

er hvað mest. Við munum því huga sérstaklega að byggingum,

Við byggjum þetta m.a. á gögnum og útreikningum úr

Dæmi um aðgerðir sem minnka losun koltvísýrings og verða

frá árinu 2019 sem Boston Consulting Group kynnti í júní 2020

innleiddar á tímabilinu 2021–2030:

Dæmi um aðgerðir til að minnka losun koltvísýrings hjá fyrirtækinu sem þegar hafa verið innleiddar á tímabilinu 1990– 2020: • Olíumiðstöðvum skipt út fyrir umhverfisvænan hitagjafa í öllum útibúum • Eldri ljósabúnaði skipt út fyrir LED-lýsingu í mörgum útibúa og framhald á því skiptaferli þar til öll útibú eru komin með LED-lýsingu

Byggingar – markmiðið er að draga úr um 10% á tveggja ára tímabili (2021–2022): • Sjálfbærnivottun fyrir nýjar byggingar • Aukin orkunýtni í öllum byggingum okkar • Varanlegar orkusparnaðarlausnir • Kaup á grænu rafmagni frá 2022 Umhverfismál – markmiðið er að draga úr um 15% á tveggja ára tímabili (2021–2022):

• Orkuskipti í öllum útibúum

• Sorphirða með áherslu á hámarksflokkun

• Ökutækjum skipt út jafnt og þétt fyrir ökutæki með gildandi

• Sorphirða með áherslu á endurnýtingu plastúrgangs

og lögbundnar „umhverfismerkingar“ • Fækkun netþjóna og hámörkun skilvirkni netþjóna • Orkuskipti í vöruflutningabifreiðum, úr dísil í rafmagn • Uppsetning á sólarsellum

15% 15%

Minni koltvísýringslosun

sorphirðu og bílaflotanum (vöruflutningabílar, fólksbílar).

orkutölfræði dönsku orkustofnunarinnar 2017 og spálíkönum („Loftslagsáætlun fyrir Danmörku“, útgáfa 1.2).

10% 10%

Minni koltvísýringslosun

• Hilluverðmerkingum skipt út fyrir rafræna verðmerkingu, sem stuðlar að aukinni endurnýtingu Flutningar – markmiðið er að draga úr 15% á tveggja ára tímabili (2021–2022): • Eldri bílum skipt út jafnt og þétt fyrir umhverfisvænni

15% 15%

Minni koltvísýringslosun

og losunarlaus ökutæki. Þar er átt við bæði rafbíla, rafknúna vöruflutningabíla og koltvísýringshlutlausa vöruflutningabíla • Þjálfun í aksturshagræðingu

23


Sorphirða með áherslu á skráningu og endurnýtingu

Hreinar endurvinnslueiningar frá umbúðum og merkimiðum

Umhverfisvænn flutningsmáti sparar eldsneyti og koltvísýring

Í samræmi við langtímamarkmið okkar um að draga úr losun

Í samráði við samstarfsaðila okkar ætlum við að hámarka

Þar sem öku- og flutningatæki losa stærstan hluta koltvísýrings

koltvísýrings um 34% til viðbótar á næstu 10 árum settum

endurvinnsluhlutfallið og leitast við að skila sem hreinustum

hjá fyrirtækinu höfum við lagt sérstaka áherslu á að draga úr

við af stað verkefni á landsvísu árið 2020, þar sem verkferli

endurvinnslueiningum af þeim plastgerðum sem safnað er til

dísil- og bensínnotkun. Við erum m.a. í samstarfi við Scania um

við sorphirðu og -flokkun verða samræmd í öllum verslunum

endurvinnslu.

aukningu á sjálfbærni í akstri.

Hluti af viðleitni okkar til að auka endurvinnsluhlutfallið felur í

Í samræmi við það heildarmarkmið að draga úr losun okkar

sér að við höfum sett af stað tilraunaáætlun þar sem við skiptum

á koltvísýringi um 34% á næstu 10 árum prófuðum við á

eldri pappírsgerðum út fyrir plast af sömu gerð og notað er við

árinu 2020 nýtt kerfi – Scania Driver Support – sem auðveldar

pökkun. Það þýðir að viðskiptavinir okkar fá 100% hreina

ökumönnum Bygma að draga úr eldsneytisnotkun, en auka um

vöru þegar þeir versla hjá Bygma og þegar þeir flokka plastið

leið öryggi í akstri.

Bygma í Danmörku, í því skyni að minnka verulega losun koltvísýrings gegnum endurnýtingu. Fram til þessa hefur förgun úrgangs verið á ábyrgð flutningsaðila á staðnum sem hafa sinnt verkefninu sem hluta af samstarfi sínu við að Bygma-fyrirtækið á staðnum. Með aukinni áherslu á loftslag og umhverfi höfum við aftur á móti nú gert viðskiptasamninga við sorpflutningafyrirtæki með víðtæka þekkingu og reynslu af endurvinnslu. Við sem fyrirtæki tökum á móti miklu magni af pökkuðum vörum frá birgjum okkar og sem sjálfbært og ábyrgt fyrirtæki viljum við minnka umhverfisáhrifin með því að hámarka endurnýtingu. Það er því mikilvægt fyrir okkur að eiga samstarf við aðila sem eru í fararbroddi í þróun á sviði endurvinnslu og geta leiðbeint starfsmönnum okkar við að flokka úrgang í réttar endurvinnslueiningar, í samræmi við gildandi lög, svo sem plast, tré, gifs, járnpappír, blandað sorp o.s.frv. Auk þess gerum við kröfu um að í framtíðinni getum við skráð ítarlega og gert sýnilegt það magn efnis sem við endurvinnum af sorpinu sem fellur til hjá okkur og getum þannig lagt fram gögn um samfellda, jákvæða þróun á þessu sviði í öllum verslunum Bygma. Að lokinni kortlagningu á sorpmagni í hverri verslun fyrir sig verður gerður tilraunasamningur á fyrri hluta árs 2021 hjá Bygma Års við nýjan flutningsaðila, sem mun liggja til grundvallar innleiðingu á svipuðu skipulagi á öllum viðskiptasvæðum Bygma á næsta ári.

Ljósmynd: Myndasafn Bygma 24

á byggingarsvæðinu eru engin efni í merkimiðunum frá okkur sem gætu spillt flokkuninni. Þannig stuðlum við að hámörkun endurnýtingar – líka hjá viðskiptavinunum.

Þynnur – endurnýting

Aksturslag

hvers

ökumanns

hefur

áhrif

á

fjölmarga

umhverfisþætti. Þetta mælikerfi skilar rauntímaupplýsingum um þau áhrif sem hemlun, hröðun, akstur upp og niður halla og gírskipti hafa á dísilnotkun og akstursöryggi.

Sérstakur vinnuhópur hefur í rúmt eitt og hálft ár unnið að því að þróa umbúðaþynnur Bygma með það að markmiði

Kerfið auðveldar þaulreyndum ökumönnum okkar að viðhalda

að ná 100% endurnýtingu. Allt síðasta ár hefur hópurinn

góðum akstursvenjum sem hámarka sparneytni, leggja áherslu

tekist á við tæknileg vandamál og áskoranir og þótt

á öryggi og draga úr losun koltvísýrings.

vinnan virtist ganga vel og markmiðið vera raunhæft varð ljóst í lok árs 2020 að tiltekin úrlausnarvandamál vegna brennslu yrðu ekki leyst nema með því að skerða gæði umbúðaþynnanna sem við notum. Þetta verkefni hefur því verið sett í bið.

Prófanir á vörubílunum okkar, m.a. í Bygma Kolding, heppnuðust mjög vel og kerfið verður innleitt fyrir allan bílaflota Bygma um allt land á árinu 2021. Til að tryggja að í framtíðinni verði lögð áhersla á umhverfisvænan og hagkvæman akstur munu allir ökumenn Bygma sækja námskeið.

Við höfum fengið utanaðkomandi ráðgjafa til að rýna í þessi tæknilegu vandamál og um leið og þeirri vinnu lýkur má vænta þess að þynnuverkefninu ljúki farsællega.

Raunhæft markmið okkar fyrir vöruflutningabíla Bygma er að minnka losun koltvísýrings sem nemur u.þ.b. 440 tonnum og minnka dísilnotkun sem nemur u.þ.b. 160.000 lítrum á ári.

CO2


Endurunnið plast fyrir burð og pökkun

Um leið höfum við innleitt nýjan valkost í staðinn fyrir bæði

Endurnýting á úreltum tölvum

Sala plastpoka hefur dregist verulega saman hjá Bygma

endurunna plastpokann og

hefðbundna flutningskassa úr

Árið 2018 hóf Bygma samstarf við fyrirtækið Dansk Computer

undanfarin þrjú ár, sem við teljum að megi rekja til hækkandi

pappa því að nú bjóðum við þrjár stærðir af burðar- og pokum úr

Center (DCC) um meðhöndlun þess hluta rafeindaúrgangs

verðs á plastburðarpokum, en einnig aukinnar samfélagslegrar

80% endurunnum PET-flöskum (pólýetýlenterefþalat).

hjá fyrirtækinu sem til fellur í Danmörku. Fram til þessa

meðvitundar um plastnotkun.

Að sögn framleiðandans, Re-bag A/S, er talið að hægt sé að nota

Sala á plastpokum hefur því minnkað um allt landið, en við

þessa gerð endurunninna poka allt að 300 sinnum, á meðan

viljum einnig halda áfram að þróa ábyrgar umbúðalausnir fyrir

hægt er að nota venjulegan plastpoka að meðaltali fjórum

okkar viðskiptavini. Árið 2020 skipti Bygma öllum einnota

sinnum.

plastburðarpokum út fyrir plastpoka úr 100% endurunnu plasti. Sjá mynd hér að neðan.

hefur rafeinda- og nikkelúrgangur oftast verið sendur á endurvinnslustöðvar á hverjum stað, en með því að velja DCC til samstarfs getum við nú náð mun betri árangri, jafnt fjárhagslega sem samfélagslega – sem er í fullu samræmi við markmið okkar. DCC sækir og safnar saman rafeindaúrgangi Bygma um allt landið

Sjá mynd hér að neðan.

og eyðir auk þess gögnum (í samræmi við GDPR) af úreltum tölvubúnaði og uppfærir búnaðinn, en þannig lengjum við endingu þessa rafeindabúnaðar um 3–4 ár. Þegar ekki er hægt að endurnýta tölvubúnað eins og hann er kemur DCC íhlutum úr tækjunum í aðra notkun og allur úrgangur sem eftir verður er sendur til förgunar, en þar er efniviðurinn endurunninn til nýrrar framleiðslu. Myndin hér að neðan sýnir umhverfislegan ávinning sem við höfum náð síðustu ár með því að nota þessa aðferð.

Sala á plastpokum hjá Bygma

Samdráttur í losun koltvísýrings vegna endurvinnslu rafeindabúnaðar hjá Bygma

Samanburður á pokum

45 t

Bygma Rpet-innkaupapoki

40 t

0,50

35 t

0,45

30 t

0,40

25 t

0,35

20 t

0,30

15 t

0,25

10 t

0,20

5t

Bygma-plastpoki

Magn í tonnum 50

0,45

45 40 0,32 0,25

25 20 15

0,15

2018 20 x 30 burðarpokar

2019 40 x 47 burðarpokar

2020 60 x 50 burðarpokar

0,10

35 30

0,09 0,06

0,05

0,05

0,03

10 0,02

5 0

0,00 Hugsanleg hnatthlýnunaráhrif

Súrnun

Auðgun næringarefna

Myndun á ljósefnavirku ósoni

2018

2019

2020

Umhverfismat á Re-bag-pokum Bygma. Heimild: Re-bag A/S

25


Á Íslandi Húsasmiðjan skuldbindur sig til að vinna með markvissum

Vottun á 80 ára gömlu húsi

aðgerðum að því að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar og

Húsasmiðjan er lykilþátttakandi í spennandi byggingarverkefni

auðvelda vistvænar framkvæmdir

við Þingholtsstræti 35 þar sem unnið er að endurnýjun 80

• Starfa samkvæmt reglum og lögum sem gilda um umhverfisvernd á Íslandi og leita stöðugt leiða til að spara orku, minnka úrgang og starfa í sem mestri sátt við umhverfi fyrirtækisins. • Hafa að leiðarljósi að rekstrarákvarðanir taki mið af að skapa

ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur og verður þetta fyrsta svansvottaða endurbygging á íbúðahúsi á Íslandi. Sem einn af stuðningsaðilum verkefnisins mun Húsasmiðjan kynna verkefnið fyrir almenningi ásamt því að þátttakan í því eykur einn þekkingu innan fyrirtækisins á umhverfisvottuðum byggingarvörum.

heilbrigt starfsumhverfi og skynsamlega nýtingu auðlinda • Efla samstarf við birgja sem huga markvisst að umhverfi sínu, eru vottaðir, og framleiða vörur með eins umhverfisvænum hætti og unnt er. Markmið okkar er að bjóða upp á umhverfisvæna valkosti í öllum helstu vöruflokkum. • Vinna markvisst að fræðslu og þjálfun starfsmanna til að auka þekkingu á umhverfismálum og deila þeirri þekkingu einnig með viðskiptavinum okkar • Við hvetjum að lokum alla hagaðila til virðingar fyrir umhverfinu og til þess setja reglulega mælanleg markmið Í verslunum Húsasmiðjunnar á Íslandi er leitast við að merkja

Magnús Magnússon og Gísli Sigmundsson fyrir framan 80 ára

sérstaklega í hillum verslana umhverfisvottaðar vörur og vörur

gamalt íbúðarhús í Reykjavík

sem sem teljast grænni valkostur en aðrar sambærilegar vörur. Undir hattinum “grænar vörur” er er ýmist um að ræða vörur sem hafa viðurkenndar vottanir s.s. Svaninn – umhverfismerki Norðurlanda, Evrópublómið eða vörur sem innihalda ekki sömu skaðlegu efni og hliðstæðar vörur og eru viðurkenndar og leyfðar í vistvottuð byggingarverkefni eða þá vörur sem eru vistvænar út frá öðrum skírum forsendum. Í ársbyrjun 2021 voru rúmlega 2.500 vörunúmer á vef Húsasmiðjunnar tilgreind sem ýmist umhverfisvottaðar eða “grænar vörur” og markvisst er unnið að því að auka hlutfall slíkra vara í vöruúrvalinu. Sérstakur bæklingur með úrvali umhverfisvænna byggingavara kemur jafnframt út á fyrsta ársfjórðungi 2021. 26

Burt með plastið Í verslunum Húsasmiðjunnar eru engir plastpokar lengur til sölu. Boðið er upp á fjölnotapoka en burðarpokar eru maíspokar. Einnig er lagt upp úr því að endurnýta kassa og vöruumbúðir og viðskiptavinum boðið upp á að nýta þá við að flytja vörur úr verslunum.


Koltvísýringur

Rafrænn rekstur og sjálfvirkni

• Húsasmiðjan var fyrsta byggingarvöruverslana til að bjóða

Reikningar vegna almenns rekstrar Húsasmiðjunnar eru

• Umfang 1 tekur saman beina losun gróðurhúsalofttegunda

upp á rafhleðslustöðvar fyrir bíla árið 2017. Dótturfélag

90% rafrænt mótteknir. Þetta hefur minnkað móttekin pappír

frá starfsemi fyrirtækis. Í tilfelli Húsasmiðjunnar afmarkast

Húsasmiðjunnar Ískraft er nú einn leiðandi aðila í sölu á

og aukið framleiðni starfsfólks. Rafrænir reikningar vegna

umfang 1 við losun frá bifreiðum og tækjum í eigu eða rekstri

rafhleðslustöðvum fyrir bifreiðar og seldi rúmlega 400

innkaupa hafa aukist úr 25% árið 2019 í 37% árið 2020 og mun

Húsasmiðjunnar

rafhleðslustöðvar árið 2020.

sú vinna halda áfram inn í 2021 með von um enn betri árangur.

• Húsasmiðjan hefur markað stefnu um að auka hlutfall rafmagnsbíla í rekstri í bílaflota fyrirtækisins. Þegar eru komnir 4 100% rafmagnsbílar ásamt einum tvinnbíl í notkun og við endurnýjun bifreiða er sérstaklega horft til umhverfisvænna valkosta.

Nánast allir lyftarar

fyrirtækisins eru rafmagnslyftarar fyrir utan allra stærstu tækin til notkunar utanhúss. • Fagmannaverslun

Húsasmiðjunnar

í

Kjalarvogi

er

umhverfisvænasta timbursala landsins að því leiti að stærstur hluti þess timburs og byggingarefnis sem þar er selt er skipað upp á hafnarbakka við verslunina og fer því á rafmagnslyfturunum í hillur en aldrei á vörubílspall í milliflutning fyrir sölu. Tryggir þetta mun lægra kolefnisspor en ella. • Í Kjalarvogi er þrefalt orkusparandi gler í byggingunum, öll lýsing LED, hússtjórnarkerfi frá Ískraft lágmarkar orkunotkun og afgas sogið úr timbursölu í gegnum ristar í gólfi ásamt því að rafhleðslustöðvar eru í boði fyrir viðskiptavini og starfsmenn

Prentaðir sölureikningar hafa fækkað um 13% á árinu en hafa fækkað um 52% síðan 2018.

Húsasmiðjan notar EnviroMaster lausn Klappa til að fylgjast

• Umfang 3 tekur saman óbeina losun gróðurhúsalofttegunda

með helstu umhverfisþáttum starfseminnar - þ.á.m. rafmagns-,

í virðiskeðju Húsasmiðjunnar. Sú losun, sem talin er fram í

eldsneytis-, heitavatnsnotkun og úrgangsmyndun (sorpi).

uppgjöri þessu, er losun vegna úrgangs.

Hugbúnaðurinn safnar gögnum í rauntíma um notkun beint frá þjónustuaðilum og reiknar jafnframt út kolefnisfótspor

• Greint er frá losun gróðurhúsalofttegunda í tonnum af CO2

starfseminnar.

ígildum.

Haldið er nákvæmt bókhald um flokkun sorps og orkunotkun

Helstu niðurstöður fyrir 2020

í öllum deildum með það að markmiði að gera reksturinn umhverfisvænni og hagkvæmari. Við gerð losunaruppgjörs Húsasmiðjunnar hefur „Operational Control“ aðferðafræðin orðið fyrir valinu. Samkvæmt henni gerir fyrirtæki grein fyrir allri losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim rekstrareiningum sem það hefur yfirráð yfir, húsnæði, bifreiðar og tæki í rekstri og eigu Húsasmiðjunnar. Við útreikninga á umhverfisuppgjöri Húsasmiðjunnar er stuðst við „The Greenhouse Gas Protocol“ sem er stöðluð aðferðafræði

plöntusali landsins og stór hluti er ræktaður innanlands.

sem innleidd hefur verið af fjölda fyrirtækja um allan heim

Má telja þetta sem jákvætt framlag til minnkunar

með góðum árangri. Húsasmiðjan hefur lagt áherslu á að

kolefnislosunar og bætingu loftgæða.

loftslagsverkefnið sé unnið innan ramma þeirra innlendu og

skrifstofu Húsasmiðjunnar síðustu sex árin, aðeins miðlæg flokkunarstöð • Prentarar eru miðsvæðis og aðgangstýrðir en pappírsnotkun á skrifstofu hefur minnkað verulega.

Verulegur árangur

hefur náðst í útsendingu rafrænna reikninga og fjölgun rafrænna reikninga frá vöru- og þjónustubirgjum sem lækkar kolefnisspor.

þessu tagi á sér ekki stað innan marka starfsemi fyrirtækisins og telst því til óbeinnar losunar.

blómavals eru jafnframt einn stærsti blóma-, trjá- og

Sem dæmi hafa ekki verið ruslafötur á starfsstöðvum á

sem tengd er raforkunotkun og notkun á heitu vatni. Losun af

Samfélagsuppgjör Húsasmiðjunnar 2020

• Sjö garðvöruverslanir Húsasmiðjunnar undir merkjum

• Hjá Húsasmiðjunni hefur sorp verið flokkað um árabil.

• Umfang 2 tekur saman óbeina losun gróðurhúsalofttegunda

alþjóðlegu laga og reglugerða sem snúa að umhverfismálum.

• Losun CO2 hefur minnkað um 11% frá árinu 2019 til 2020. • Úrgangur milli áranna 2019 og 2020 er að minnka um 9% þar af er “flokkaður úrgangur” að minnka um 5% og “óflokkaður úrgangur” um 13% • Heildar eldsneytisnotkun Húsasmiðjunnar milli áranna 2019 og 2020 er að minnka um 17% • Rafmagnsnotkun er að minnka um 4% • Notkun á heitu og köldu vatni er svipað á milli ára.


Í SVÍÞJÓÐ Sjálfbærni hefur aldrei verið jafnmikið í brennidepli í sænska byggingarefnaiðnaðinum og árið 2020, þar sem rannsóknir sýna að átta af hverjum tíu viðskiptavinum telja að sjálfbær vinna stuðli að arðsemi bæði til skemmri og lengri tíma. Þrír af

• Við ætlum að auka söluhlutdeild umhverfisviðurkenndra vara um 15% frá heildarveltunni árið 2019 og eftir það um 5% til viðbótar á ári til og með 2025. • Sorpflokkun

hverjum fjórum viðskiptavinum segja að mikilvægt sé að eiga

a. Flokkun á ómeðhöndluðum viði, meðhöndluðum viði,

viðskipti við fyrirtæki sem leggur áherslu á sjálfbærni (heimild:

bylgjupappa, pappír, gifsi, brotajárni og skaðlegum úrgangi

Graviz Telescope).

frá öllum verslunum. Afhending getur farið fram hvenær

Bygma í Svíþjóð hélt áfram þróun umhverfisstarfsins á árinu

sem þess gerist þörf. Blönduðum og brennanlegum

2020, meðal annars til að mæta skýrri eftirspurn viðskiptavina eftir sjálfbæru samstarfi, lausnum og vörum, en einnig til að fylgja gildandi umhverfislöggjöf.

Árið 2020 héldum við áfram vinnu okkar við að þróa okkar

enn

skilyrðaramma skilakerfisins fyrir bretti, svo fremi sem kostur er.

Koltvísýringur umhverfismarkmið

úrgangi verður að halda í lágmarki. b. Tryggja skal að meðhöndlun brettanna okkar sé innan

frekar,

með

það

fyrir

augum að minnka enn kolefnisfótspor okkar, auka sölu á umhverfismerktum vörum og bæta sorpstjórnunina okkar.

Í innra starfinu okkar erum við með verkefni í gangi sem tryggir að stærstur hluti sorps hjá Bygma nýtist sem hráefni hjá öðrum framleiðendum og að umhverfisáhrifin verði þannig sem minnst. Verkefnið snýst að hluta um auka þekkingu starfsmanna á flokkun til endurvinnslu. Til dæmis kemur

Til að ná markmiðunum er kerfisbundnum og staðbundnum

plast fyrir í 15 mismunandi flokkunareiningum og það er því

venjum og vinnubrögðum í stjórnunarkerfi Bygma lýst (ISO-

mikilvægt að fleygja ekki öllu plasti í sama ílátið, þar sem það

14001), sem og hvernig við fylgjum þeim eftir og hvenær við

getur leitt til þess að það verði allt meðhöndlað sem brennanlegt.

búumst við að ná markmiðunum.

Þess í stað reynum við að átta okkur á því hvaða efniviður

Til að tryggja eftirfylgni og bæta hana enn frekar höfum

(endurvinnslueiningar) hefur veruleg umhverfisáhrif, að hluta

við ákveðið að frá 2021 færist ábyrgðin á staðbundnum

til að tryggja að við skilum af okkur sem minnstu af slíku sorpi

umhverfismarkmiðum til miðlægrar rekstrareiningar með

og að hluta vegna þess að við höfum skýr tilmæli um og mikla

miðlægri aðgerðaáætlun og eftirfylgni. Þannig getum við tryggt

þekkingu á því hvernig á að meðhöndla slíkt sorp.

eftirfylgnina. • Við ætlum að minnka kolefnisfótsporið okkar í formi losunar, sem nemur 30% fyrir árið 2023 og sem nemur 50% fyrir árið 2025, sem þýðir árlega lækkun um 10%. Til að

• Meðhöndlunar á múrsteypu sem er komin fram yfir síðasta söludag.

ná markmiðinu höfum við til hliðsjónar orkurannsókn sem

• Meðhöndlunar á við sem fellur til sem úrgangur hjá okkur.

gerð var 2019/2020:

• Meðhöndlunar á vöru sem ekki er talin vera í söluhæfu

a. Framkvæmd allra ráðstafana sem lagðar voru til í

ástandi, t.d. timburvörum. Í stað þess að farga getum

orkurannsókninni, miðað við endurgreiðslutímabil sem er

við gefið efni, t.d. til skóla (sem við erum í samstarfi við í

innan við tvö ár.

tengslum við Bygma-námsstyrkinn), selt efni til veiðifélaga

b. Mat á öðrum ráðstöfunum úr rannsókninni og ákvörðun um það hvaða ráðstöfunum skal beita og hvenær.

28

Aðrir hlutar verkefnisins taka til:

til byggingar veiðiturna, eða til annarra aðila þar sem timbur þarf ekki að uppfylla strangar gæðakröfur.


Við erum að auka hlutfall umhverfisvænna vara – á grundvelli vöruúrvals og sölu

Kolefnishlutlausir flutningar – þegar líður á 2021

Við gerum nú þegar umhverfismat á öllum vörum sem við seljum

Frá og með 1. febrúar 2021 getur Bygma í Svíþjóð boðið upp á

í verslunum okkar og í vefversluninni, bygma.se. Við söfnum

algerlega kolefnishlutlausa flutninga í Stokkhólmi og næsta

öllum gögnum frá Finfo, sem er sameiginlegur samstarfsaðili á

nágrenni. Stefna okkar er að geta boðið sömu þjónustu á öllum

sviði vörugagnaöflunar fyrir allan geirann. Þannig höfum við

starfsstöðvum Bygma í Svíþjóð innan skamms. Í tengslum

alltaf greiðan aðgang að loftslags- og umhverfisgögnum sem

við þetta átak gerum við ríkar kröfur um umhverfisvernd

tengjast öllum skráðum vörum okkar. Og við metum mikils að

til flutningsaðila okkar. Markmiðið er að minnka núverandi

margir birgja okkar vinna markvisst að því að leysa umhverfis-

kolefnisspor okkar, en viðhalda flutningsgetunni. Þetta gerum

og sjálfbærnivandamál (eins og lýst er í siðareglunum), sem þýðir

við með því að:

í reynd að flestar vörur hafa umhverfismat. Við höldum einnig áfram að stuðla að vali á sjálfbærum vörum með skuldbindingum okkar gagnvart Green Building Council í Svíþjóð. Við auðveldum viðskiptavinum að skoða umhverfis- og vöruupplýsingar fyrir vörur sem þeir hafa pantað, í gegnum stafræna verkfærið okkar, Event Viewer. Með þessum hætti getum við haldið áfram að auka meðvitund um val á sjálfbærum efniviði og sjálfbærri byggingarstarfsemi, bæði hjá viðskiptavinum og birgjum. Árið 2021 ætlum við að þróa þetta stafræna verkfæri frekar, og getum þá komið með tillögur um umhverfisvænni valkost við vöruna sem viðskiptavinurinn hefur þegar valið. Þannig getum við einnig aukið þekkingu á umhverfisvænum valkostum meðal viðskiptavinanna og reynt að auka söluhlutdeild „grænna

• Tryggja að sem allra flest ökutæki séu búin nýjustu vélum sem ganga fyrir endurnýjanlegu eldsneyti. • Skipuleggja afhendingar þannig að bílarnir nýtist sem best og minnka þannig heildarfjölda ekinna kílómetra. • Gera kröfur um umhverfisvæna olíu í vökvakerfum o.fl., til að draga úr hættu á umhverfisspjöllum ef leki kemur upp. • Kalla eftir akstursgögnum til að fylgjast með árangri og greina leiðir til enn frekari úrbóta. Útblásturinn sem verður til hjá okkur við flutninga er þegar kolefnisjafnaður gegnum CDM, en það er vottunarkerfi frá Sameinuðu þjóðunum, með það fyrir augum að tryggja að þessi fjárfesting skili tilætlaðri kolefnisjöfnun.

valkosta“. Bygma í Svíþjóð ábyrgist nú þegar að 70% af öllu barrviðartimbri sem við seljum sé PEFC- og FSC-vottað fyrir hverja staka vöru. Allur harðviður frá hitabeltissvæðum er nú þegar 100% vottaður fyrir sænska hluta Bygma-samstæðunnar. Við vinnum einnig markvisst að fræðslu og þjálfun okkar eigin starfsmanna. Sem stendur starfar 51 timbursérfræðingur hjá Bygma Svíþjóð, með vottun í gegnum óháð samtök sænska timburgeirans. Vottunin felur í sér tveggja daga námskeið, m.a. með fræðslu um umhverfislegan ávinning af því að velja timbur sem efnivið.

29


Félagslegar aðstæður og aðstæður starfsfólks Bygma samstæðan starfar í samræmi við tiltekin gildi og leggur sig fram um að tryggja starfsmönnum

öruggar

starfsaðstæður.

Við viljum að starfsfólkinu okkar líði vel á vinnustaðnum og fái tækifæri til að þróast í starfi og leggjum áherslu á opið og einlægt samtal á öllum sviðum fyrirtækisins. Við viljum vinna í heilbrigðu og hvetjandi umhverfi.

30


Stefna um félagslegar aðstæður og aðstæður starfsfólks Við sem byggjum Norðurlöndin metum mikils þau siðferðilegu gildi sem samfélagsgerð okkar grundvallast á. Þetta kemur skýrt fram innan Bygma samstæðunnar, sem setur siðferði ofarlega á dagskrá. Við hjá fyrirtækinu leggjum okkur fram um að tryggja öllum starfsmönnum öruggar og sanngjarnar starfsaðstæður, uppfylla þarfir fyrir veikindadaga og huga að lýðheilsu – og reka fyrirtækin okkar á ábyrgan og siðferðislega meðvitaðan hátt, með stoltum og ánægðum starfsmönnum sem bera traust til síns vinnuveitanda.

Frá orðum til efnda Nýliðaþjálfun

Netnámskeið

Árið 2019 kynntum við áætlun um móttöku nýrra starfsmanna, sem nú hefur verið framlengd, og haustið 2020 hleyptum við af stokkunum nýrri stefnu fyrir nýliðaþjálfun. Stefnan miðar að hluta að því að tryggja að nýráðnir starfsmenn fái faglegar og hlýjar móttökur hjá Bygma og fari vel af stað frá fyrsta degi, en henni er einnig ætlað að festa í sessi sameiginlega staðla fyrir móttöku og þjálfun nýrra starfsmanna fyrir allar verslanir okkar og rekstrareiningar. Þessi nálgun byggist á þremur grunnforsendum, sem eru:

Á nýliðatímabilinu er boðið upp á nokkur námskeið sem tengjast nýliðaþjálfun gegnum netnámskeiðakerfi Bygma. Þetta eru námskeið sem tengjast sérstaklega viðkomandi starfsmanni og starfssviði. Á nýliðanámskeiðunum er einnig veitt fræðsla um menningu Bygma, verklagsreglur okkar og fagþekkingu sem tengist sérstaklega starfssviði nýliðans – fræðsla sem er ætlað að tryggja nýliðanum sem best veganesti þegar í upphafi og að viðkomandi upplifi sig sem „BygMakker“ eða hluti af hópnum frá fyrsta degi.

• Góður undirbúningur: Þegar nýr starfsmaður hefur störf er forgangsmál að við höfum undirbúið okkur vel og allt sé til reiðu þegar á fyrsta vinnudegi. • Góðar móttökur: Þegar nýr starfsmaður mætir í vinnuna fyrsta daginn leggjum við ríka áherslu á að taka vel á móti viðkomandi. Nýi starfsmaðurinn er kynntur fyrir samstarfsfólkinu og fær skoðunarferð um vinnustaðinn. Allir nýliðar eiga kynningarfund með sínum næsta yfirmanni og er einnig boðið á fund með öryggisfulltrúanum okkar, sem upplýsir um öryggis- og starfsreglur á nýja vinnustaðnum.

Við teljum að árangursrík nýliðaþjálfun skili sér í betri líðan, aukinni færni og hærri starfsaldurs.

• Góð eftirfylgni: Við teljum mikilvægt að vera í góðum tengslum við nýliðana þegar þeir hefja störf. Eftir um það bil mánuð í starfi fær nýliðinn eftirfylgnifund með sínum næsta yfirmanni. Þessi fundur er grunnur að ítarlegra samtali sem fer fram á næstu vikum og mánuðum, og mótar væntingar um starfsþróun í framtíðinni.

31


Mat á líðan starfsmanna

Vinnuslys

Bygma-skólinn

Í lok árs 2020 framkvæmdum við könnun á líðan starfsmanna og starfsumhverfi meðal allra fastráðinna starfsmanna hjá Bygma samstæðunni í Danmörku. Niðurstöðurnar benda ótvírætt til þess að við höfum skapað gott umhverfi á vinnustað þar sem starfsmönnum líður vel.

Hjá Bygma samstæðunni í Danmörku skipuleggjum við vinnuumhverfið með tvö mikilvæg markmið í huga:

Árangur Bygma byggist alfarið á starfsfólkinu okkar. Þess vegna viljum við enn sem fyrr laða til okkar og halda í færasta fólkið í geiranum. Í meira en áratug höfum við unnið markvisst að þróun starfsmanna í gegnum Bygma-skólann, þar sem við bjóðum upp á metnaðarfullt stjórnunarnám og starfsnám. Við bjóðum starfsmönnum okkar símenntun með áherslu á stjórnun, sölu og birgðastjórnun. Við bjóðum upp á alþjóðlega færniþjálfun sem veitir ECTS-einingar og sem starfsfólk okkar getur nýtt sér í frekara námi.

Við könnun á líðan starfsmanna spyrjum við líka um áreitni á vinnustað. Slík brot geta verið kynferðisleg, en einnig annað líkamlegt ofbeldi eða einelti. Heildarniðurstöður könnunar sem gerð var í lok árs 2020 benda til þess að afar fáir starfsmenn Bygma samstæðunnar í Danmörku hafi orðið fyrir áreitni á vinnustað. Á þeim stöðum þar sem upp komu tilvik um slíkt verður brugðist tafarlaust við, í samræmi við skýra stefnu fyrirtækisins um áreitni – Bygma samstæðan líður ekki slíka hegðun. Sjá í viðauka. Í könnun á líðan starfsmanna var einnig spurt hvort starfsmönnum þætti næsti yfirmaður huga vel að þeirra þörfum, sem hafði sérstakt vægi á síðasta ári, með þeim fjölmörgu takmörkunum sem COVID-19 setti starfi okkar allra og auknu álagi sem fylgdi faraldrinum. Svörin frá starfsfólkinu okkar skiluðu hárri einkunn fyrir bæði öryggi, samskipti og stjórnun, sem við erum mjög ánægð með, sjá mynd hér á neðan: 100

Þetta er mat starfsmanna Bygma Gruppen í Danmörku 80

78

80

83 77

0 Öryggi

Samskipti

Forstjóri

Næsti yfirmaður

Reynsla

Þótt öllu hafi verið skellt í lás víða um heiminn hefur Bygma samstæðan haft allar sínar verslanir opnar alls staðar á Norðurlöndunum. Þetta hefur verið mikil áskorun fyrir starfsfólkið okkar, sem tókst á við verkefnið af ábyrgð og sýndi mikinn sveigjanleika, á öllum sviðum starfsins. Stjórn fyrirtækisins ákvað að þakka fyrir þetta um mitt árið 2020 með rausnarlegri launauppbótargreiðslu til allra starfsmanna.

Ef vinnuslys á sér stað gerum við tafarlausa greiningu á aðstæðum og afleiðingum óhappsins. Greiningin er því næst færð inn í tölfræðigögn fyrir undirliggjandi orsakir vinnuslysa. Þessi tölfræði veitir okkur innsýn í almennar orsakir og liggur til grundvallar þrenns konar ráðstöfunum sem við beitum í forvarnarskyni. Greiningin hefur m.a. leitt til markvissra úrbóta á starfsumhverfi bílstjóranna okkar. Árið 2021 innleiddum við öryggisleiðbeiningar sem eru aðgengilegar á netinu og allir bílstjórar hjá Bygma samstæðunni í Danmörku verða að kynna sér. Annað veigamikið verkefni er að vinna jafnt og þétt að forvörnum í öryggismálum á vinnustöðum okkar. Það er skylda í nýliðaþjálfun okkar að eiga samtal við öryggisfulltrúann á starfsstöðinni. Þetta samtal fer fram snemma á nýliðatímabilinu. Bygma samstæðan í Danmörku skilgreinir vinnuslys sem ófyrirsjáanlegt atvik í tengslum við vinnu sem leiðir til líkamlegs eða andlegs tjóns. Nánari skilgreining er í viðauka.

Veikindaleyfi og starfsmannavelta Ákveðið hefur verið að upplýsingar um veikindadaga og starfsmannaveltu skuli veita með skýrslugjöf gegnum Business Intelligence-sviðið (BI) okkar. Vinna við ítarlegri skýrslugerð stjórnenda fer af stað á árinu 2021.

Undanfarin ár höfum við menntað yfir 250 stjórnendur í gegnum stjórnendaþjálfun í Bygma-skólanum og við byrjuðum á æðstu stjórnendunum, sem luku alhliða þjálfun í samskiptum og breytingastjórnun. Eftir það fóru yfir 100 sölustjórar í 1½ árs þjálfun í sölu og stjórnun og sem stendur eru vöru- og flutningastjórnendur að fá svipaða þjálfun. Með þessu viljum við tryggja sameiginleg viðmið og starfsgrundvöll fyrir alla stjórnendur hjá fyrirtækinu og gera Bygma að enn sterkari liðsheild. Hjá Bygma-skólanum býðst sölunemunum okkar einnig víðtæk viðskiptamenntun á sviði fyrirtækjaþjónustu og Bygma hefur útfært starfsnámið enn frekar. Þannig bjóðum við strax á starfsnámstímabilinu viðbótarnámskeið í hagfræði á háskólastigi, sem veitir 10 ECTS-einingar. Ungu nemarnir fá því ekki aðeins skyldunámsprófið heldur einnig prófskírteini í sölu og sölusálfræði. Ef þau vinna áfram hjá Bygma og vilja læra meira býðst þeim einnig að ljúka námi í hagfræði á launum, sem nemur fyrsta hluta námsins.


Stafræna öldin

Fjarfundir – komnir til að vera

Tölvuvæðingin hefur þegar tekið völdin í daglegu lífi okkar. Árið 2021 munum við leggja enn ríkari áherslu á stafræna stefnu og verður hún einn hornsteina stefnu okkar á næstu 3–4 árum. Þetta þýðir m.a. aukna markvissa samþættingu stafrænna verkfæra í verkferlum okkar, því við þurfum að mæta og sjá fyrir okkar eigin þarfir og kröfur markaðarins. Þetta mun skila okkur miklum ávinningi, m.a. í tengslum við þróun og menntun starfsmanna.

Á meðan COVID-19-faraldurinn hefur staðið yfir hefur Bygma sett af stað fjölda verkefna sem er ætlað að styrkja fyrirtækið til lengri tíma litið. Verkferlar hafa breyst og nýir rekstrarhættir verið þróaðir; til dæmis fara fundir innan fyrirtækisins nú að mestu leyti fram á fjarfundaforminu.

Árið 2020 settum við á fót stafræna gátt Bygma-skólans, sem er fræðslukerfi á netinu sem er ætlað að styrkja og efla námsumhverfið í Bygma. Þetta fræðslukerfi er sérlega notendavænt og hægt er að nota það í bæði tölvu og farsíma eða spjaldtölvu. Nýir starfsmenn kynnast kerfinu frá fyrsta degi, gegnum starfræna nýliðaþjálfun okkar, þar sem þeir fá sjálfkrafa boð um að ljúka netnámskeiðum til að fræðast um menningu, siðareglur og gildi og fagþekkingu sem tengist þeirra starfssviði, sjá í hlutanum „Nýliðaþjálfun“. Námskeiðin eru einnig mikilvægur liður í starfsþróun annarra og reyndari starfsmanna. Við munum reglulega bæta við námskeiðum sem tengjast sérstaklega tilteknum starfssviðum. Sem dæmi má nefna að yfir 250 stjórnendur í danska hluta samstæðunnar hafa lokið þjálfunarnámskeiði í tengslum við nýliðaþjálfun Bygma, þar sem þeir fengu innsýn í það sem þeim ber að gera við ráðningu á nýjum starfsmanni.

Þegar heimsfaraldurinn breiddist út sá tölvudeild Bygma um að koma upp yfir 500 heimavinnustöðvum. Jafnt stjórnendur sem sölumenn og aðrir starfsmenn vöndust því að eiga samskipti á netinu og halda og sitja fjarfundi. Reynsla okkar á árinu 2020 – og sveigjanleikinn og vinnubrögðin sem við lærðum á því ári – munu skila sér í nýjum starfsaðferðum og fækka staðfundum. Starf Bygma fer fram á mörgum og mismunandi stöðum og fjarfundir þvert á landfræðileg svæði minnka bæði ferðakostnað og losun koltvísýrings. Bæði stjórnendur og starfsmenn hafa verið ánægðir með fjarfundaformið, sem hefur stuðlað að auknu innra samstarfi. Vegna heimsfaraldursins gat Bygma ekki haldið starfsnemaviðtöl fyrir væntanlega starfsnema um vorið 2020. Þess í stað voru tekin yfir 100 fjarviðtöl við umsækjendur, sem tóku almennt mjög vel í þessa aðferð. Árið 2021 verða starfsnemaviðtöl Bygma einnig haldin að hluta gegnum fjarfundi.

Í kerfinu er einnig listi yfir námskeiðin okkar, en þau eru öll opin öllum starfsmönnum. Þar getur starfsfólkið okkar fengið spennandi hugmyndir og valið sjálft þau námskeið sem vekja forvitni þess og það vill fá nánari upplýsingar um.

Sjáumst á næsta fjarfundi!

33


Frásögn: Bygma Rønne fær FUTverknámsverðlaunin Verknámsverðlaunin, sem eru á vegum fagfélagsins FUT (Foreningen for Trælast- og Byggemarkedsfolk), eru veitt árlega þeirri timbur- eða byggingavöruverslun sem hefur verið besti verknámsvettvangurinn á því ári. Á aðalfundi sínum valdi FUT að veita Bygma Rønne verknámsverðlaunin fyrir 2020. „Fyrirtækið hefur sýnt mikla fjölbreytni í því sem neminn fær að sinna og læra, tekið einstaklega vel á móti nemanum og er fyrirtæki þar sem allir hjálpast að – óháð aldri og starfsheiti,“ segir í umsögninni. Það var timbursöluneminn Lonnie Kastberg Andersen sem tilnefndi verknámsstaðinn sinn, þar sem henni þótti fyrirtækið vera sérlega góður staður fyrir ungmenni í starfsnámi. Lonnie er fædd og uppalin í Skive og flutti rúmlega 500 km leið til Rønne til að sækja sér starfsnám. Hjá Bygma Rønne fær Lonnie faglega starfsþjálfun þar sem gerðar eru ríkar kröfur til hennar, jafnt faglega sem persónulega. Hún upplifir mikið traust og tiltrú vinnuveitanda sinna og verknámið hefur fært henni sjálfstraust og færni. Bygma vill leggja sitt af mörkum til að efla komandi kynslóð innan byggingageirans og á Borgundarhólmi eru allir mjög stoltir af því að hafa átt þátt í að styrkja ímynd Bygma sem góðs og gefandi vinnustaðar.

34


Frásögn: Á toppinn hjá Bygma Ungir stjórnendur úr eigin röðum

Yngsti sölustjórinn hjá Bygma

Hjá Bygma býðst fjöldi tækifæra fyrir hæfa starfsmenn bæði í

Fyrr á þessu ári varð Caspar Bladt, sem er 31 árs, yngsti

sölu, flutningum og stjórnun. Við tryggjum m.a. stjórnendum

timbursölustjóri Bygma til þessa. Hann hóf einnig ferilinn sem

okkar traustan grunn og góða stjórnendaþjálfun og starfsmenn

starfsnemi hjá Bygma og hefur unnið sig upp af eljusemi og

sem eru fúsir til að axla ábyrgð á eigin námi og starfsþróun fá

færni. Caspar hóf ferilinn sem lagerstarfsmaður í Bygma Horsens

tækifæri til að ná langt á sínu sviði innan ramma samstæðunnar.

og lauk því næst starfsnáminu hjá Bygma. Árið 2011 var hann

Það gleður okkur mikið þegar við getum ráðið í stöður stjórnenda

ráðinn sölumaður hjá Bygma Jelling, nokkrum árum síðar varð

og útibússtjóra úr röðum eigin starfsmanna.

hann sölustjóri og síðan yfirmaður söludeildar. Sumarið 2020

Grunnskólakennari varð timbursölustjóri

réð Bygma Caspar sem timbursölustjóra fyrir Bygma Jelling.

Í desember árið 2020 var Christian Christiansen Svane ráðinn

„Ég hef mikið keppnisskap og elska áskoranir,“ segir Caspar Bladt

timbursölustjóri hjá Bygma Haderslev. Christian Christiansen

um þá ákvörðun sína að taka við stöðu yfirmanns – aðeins 31

Svane er 35 ára og kom úr hópi starfsmanna okkar. Hann fékk

árs gamall – og þar með stjórnun 30 starfsmanna og blómlegri

starfsþjálfun sína í Bygma Esbjerg, þar sem hann varð sölustjóri

Bygma-verslun. „Maður lærir meira á því að stjórna timbursölu

árið 2016. Síðasta árið fyrir ráðningu hans í sölustjórastöðuna

en af margra ára skólagöngu. Það hentar mér og minni skapgerð

var Christian starfandi útibússtjóri fyrir Bygma Sønderborg.

betur.“ Caspar hefur þó einnig lokið bæði alhliða eins og hálfs árs

Christian var byrjaður í kennaranámi, en fór svo á starfskynningu og fékk þar áhuga á atvinnu- og starsfþróun hjá Bygma. Hann skipti því um námsgrein og eftir tveggja ára iðnnám hreppti hann nemaverðlaun FUT. Hluti af starfsnámi hans hjá Bygma var sölustjóraþjálfun gegnum Bygma-skólann. „Námið styrkti mig mikið, bæði faglega og sem einstakling,“

sölustjóranámi hjá Bygma og tekið tengd námskeið í kvöldskóla. „Námið innan fyrirtækisins færði mér mörg gagnleg verkfæri og gott tengslanet við samstarfsmenn hjá fyrirtækinu. Ég gat sótt kvöldskólanámskeiðin vegna þessara ECTS-eininga sem ég fékk gegnum stjórnendanámið hjá Bygma. Ef maður er til í að vinna mikið og hefur einhverja hæfileika býður fyrirtækið upp á óteljandi möguleika,“ segir hann.

segir Christian. „Ég lærði mjög mikið um stjórnun og þroskaðist mikið á því eina og hálfa ári sem ég var í náminu. Þegar Bygma Sønderborg þurfti að ráða útibússtjóra tímabundið tók ég þeirri áskorun fúslega.“ Í því starfi fékk Christian dýrmæta reynslu sem gerði hann, samhliða faglegri reynslu hans og sölustjóranáminu hjá Bygma, fullfæran um að taka að sér stjórnunarstöðu.

Christian Christiansen Svane, forstjóri

Caspar Bladt, forstjóri 35


Sumarhús á Skagen Það fylgja því ýmis fríðindi að vinna hjá Bygma. Um mitt ár 2020 var okkur sönn ánægja að tilkynna um ein slík: Á nyrsta odda Danmerkur höfum við nú eignast þrjú glæný sumarhús, 180 fm hvert. Þetta eru orkusparnaðarhús úr sjálfbærum efniviði og eru í senn nýtískuleg og orkunýtin. Með þessu gafst mörgum starfsmanna okkar tækifæri til að njóta frídaga í fallegri náttúru Skagen-svæðisins, einmitt á þeim tíma þegar heimsfaraldurinn torveldaði ferðalög til annarra landa. Von okkar er að allir starfsmenn Bygma samstæðunnar í Danmörku muni fá tækifæri til að njóta lífsins í þessum yndislegu sumarhúsum.

36


37


Á Íslandi Fræðslumál

Rafræn fræðsla

Nýtt fræðslukerfi

Við teljum að menntun og þekking sé ein af mikilvægustu

Við jukum einnig við rafræna fræðsla á ýmsan hátt. T.d. með

Á Seinni hluta síðasta árs var ákveðið að taka inn nýtt

forsendum þess að starfsfólki líði vel í starfi. Við leggjum því

því að uppfæra gamalt rafrænt fræðsluefni, fræðsluerindi um

fræðslukerfi sem eykur möguleika okkar mikið á að auka við

ríka áherslu á að efla og þróa faglega og persónulega hæfni

vörur og kerfi voru haldin í tómum sal og tekin upp og sett inn

fræðsluleiðir, halda betur utan um fræðslu starfsmanna, aukið

og þekkingu starfsfólks okkar. Árlega bjóðum við upp á fjölda

á Workplace eða fræðslukerfi þar sem allir starfsmenn hafa

og auðveldara aðgengi starfsmanna og stjórnenda að stöðu

námskeiða og fræðslufunda sem eru með þrjú meginþema,

aðgang að.

fræðslumála og þjálfunar, ásamt því að halda betur um lykiltölur

vörur, þjónusta og kerfi. Þess utan klæðskerasníðum við námskeið eftir þörfum starfahópa á hverjum tíma. Til dæmis má nefna námskeið sem snúa að umhverfismálum, stjórnun,

Einnig var lögð var sérstök áhersla á að huga að heilsu- og vellíðan starfsmanna vegna covid og var starfsmönnum boðið

um fræðslumál. Nú er unnið að innleiðingu kerfisins og vonumst við til þess að geta hafið notkun þess í mars.

því að stjórnendum var boðið upp á rafrænt fræðsluefni eða

Árfamhaldandi kerfinu okkar

Covid hafði heilmikil áhrif á færðslustarfið okkar árið 2020

hvatningarefni um þær áskoranir sem stjórnendur standa

Fyrir tveimur árum innleiddum við nýtt ráðningar- og

þar sem mikið af fræðsluviðburðum var afslýst. En við náðum

frammi fyrir á covid tímum. Alls var rafrænt fræðsluefni í

onboarding kerfi. Kerfið hefur reynst okkur mjög vel, það hefur

hins vegar að halda um 100 fræðsluviðburði yfir árið með 576

Húsasmiðjuskólanum kárað í 835 skipti. Alls kláruðu 124 nýir

sparað okkur mikinn tíma og minnkað líkur á að mistökum því

þátttakendum. Fræðsluviðburðirnir voru að mestu rafrænir

starfsmenn rafrænt nýliðanám Húsasmiðjuskólans.

í gegnum kerfið er á auðveldan hátt hægt að stofna nýráðinn

samskiptum og heilsu og vellíðan.

eða í haldnir í gegnum fjarfundarbúnað en þó ekki allir t.d. voru

á rafræn fræðsluerindi sem snéru að þessum þáttum ásamt

þróun

á

Onboarding

starfsmann í öðrum mannauðskerfum, ss. mannauðskerfi,

haldin þjónustunámskeið um land allt.

Stafrænar upplýsingaleiðir

Þjónustunámskeið um allt land

upplýsingaleiðir: t.d innleiddi tölvudeild Húsasmiðjunnar nýtt

Húsasmiðjan hefur mótað sér skýra þjónustustefnu og sett fram

app fyrir starfsmenn. Appið nýtist starfsfólk mjög vel á ýmsan

fjögur þjónustuloforð til að styðja við stefnuna. Markmiðið er að

hátt, t.d. geta starfsmenn skannað inn vörunúmer í símann

allir starfsmenn þekki loforðin og viti hvernig þau geta staðið við

sinn og fengið ýmsar ýmsar gagnlegar upplýsingar, t.d. lýsingu

þau. Fyrir covid og milli covid bylgja náðum við að klára halda

og upplýsingar um vöru, birgðarstöðu í öllum verslunum og

Nú erum við að leggja lokahönd á að nýta kerfið enn betur.

þjónustunámskeið á öllum starfsstöðvum um land allt þar sem

í vöruhúsi, umhverfisvottanir og fl. Í ár bættist svo við nýr

Stjórnendur þurfa nú aðeins að stofna nýráðinn starfsmann

stefnan var kynnt og farið var vel yfir hvert loforð ásamt því að

eiginleiki þar sem starfsmenn sem eru með fyrirtækjakort geta

í onboarding kerfinu og þá fer sjálfkrafa tölvupóstur á aðrar

glæsilegum þjónustubækling var dreift til allra starfsmanna.

skannað inn kortakvittanir til bókhalds í gegnum appið. Eins er

deildir sem þurfa að koma að stofnun nýs starfsmanns, t.d.

búið að bæta inn tengslaupplýsingar allra starfsmanna. Í byrjun

tölvudeild, markaðsdeild og viðskiptareikninga. Áður þurftu

var appið aðeins aðgengilegt í playstore en nú einnig í appstore.

stjórnendur að senda tölvupóst á allar deildir sem komu að

Þetta hjálpar starfsfólki okkar á fjölbreyttan hátt við að veita

stofnun nýs starfsmanns. Þetta einfaldar vinnu stjórnenda til

viðskiptavinum okkar góða þjónustu og fækkar handtökum,

muna og eykur líkur á árangursríku og öruggu ferli við stofnun

minnkar tíma- og pappírssóun.

nýrra starfsmanna.

Við höldum áfram að vinna að því að efla stafrænar

tímaskráningarkerfi, Workplace og fl. Kerfið geymir allar þær upplýsingar sem þarf til að klára ráðninguna þannig að hægt sé að senda ráðningarsamning út til undirritunar á rafrænan hátt. Í kerfinu getum við einnig sent út póst á nýráðinn starfsmann þar sem við bjóðum nýjan starfsmann velkominn.

.


Heilsuefling Húsasmiðjan leggur áherslu á að hvetja starfsmenn til heilsueflingar með ýmsum hætti. Árlega er starfsmönnum boðið upp á bólusetningar gegn inflúensu og íþróttastyrk. Við hvetjum einnig starfsmenn til heilsueflandi verkefna eins og Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna. Fjöldi starfsmanna hjólar daglega til vinnu. Það er ánægjulegt að segja frá því að vorið 2020 sigraði fagmannaverslun Húsasmiðjunnar kílómetrakeppnina í átakinu “Hjólað í vinnuna” þar sem þeir hjóluðu alls 5.695 km eða sem nemur 4 og hálfum hring í kring um landið. Seint á síðasta ári var svo kynnt ný leið til hvatningar í heilsueflingu sem um leið styður við stefnu fyrirtækisins í umhverfismálum.

Nú hvetur Húsasmiðjan starfsfólk til

þess að nota vist- og heilsuvænum samgöngumáta í ferðum til og frá vinnu eins og til dæmis að ganga, hjóla eða nýta almenningssamgöngur/Strætó.

Starfsfólk

sem

notar

slíkan ferðamáta til og frá vinnu geta gert svokallaðan samgöngusamning við fyrirtækið og fengið mánaðarlegan samgöngustyrk að upphæð 5.000 krónum eða fengið niðurgreitt samgöngustrætókort. Ávinningurinn getur verið margþættur til dæmis aukin hreyfing, bætt heilsa, bætt umhverfi og ánægðari starfsmenn.

Húsasmiðjan styður samfélagsleg verkefni Húsasmiðjan leggur áherslu á að vera í góðu sambandi við fjölda félagasamtaka og fyrirtækja sem styðja til góðra verka í samfélaginu. Húsasmiðjan hefur stutt vel við bakið á íþróttafélögum í „heimabyggð“ eða í þeim sveitarfélögum þar sem Húsasmiðjan er til staðar ásamt því að styðja við ýmis non profit – félagasamtök eins og t.d. björgunarsveitir. Í litlu bæjarfélagi á austurlandi sem heitir Seyðisfjörður dundu yfir áföll rétt fyrir síðustu jól þar sem stór aurskriða féll á bæinn og olli hún gríðarlega miklu tjóni. Um 10 hús eyðilögðust eða skemmdust í skriðunni. Húsasmiðjan sýndi viljann í verki og afhenti Rauða krossinum í Múlasýslu um 2 milljónir í styrktarinneign sem Rauði krossinn kemur svo áfram til þeirra sem eru í mestri neyð.

Liðið „Fagmenn“ – sigurvegarar í „Hjólað í vinnuna“ 2020

39


Í Svíþjóð Best Place to Work – toppeinkunn fyrir ánægju í starfi

Móttaka viðskiptavina og samstarfsmanna

Bygma í Svíþjóð skilgreinir „veikindadag“ sem fjarveru frá vinnu

Á árinu 2020 unnum við með virkum hætti að því að innleiða

vegna veikinda starfsmanns sem leiða til minnst eins vinnudags

Markmið Bygma í Svíþjóð er að verða besti vinnustaðurinn

viðmiðunarreglur okkar um innri verkferli og þjónustu við

fjarvista.

árið 2023, í gegnum innanhússframtakið „Best Place to Work”.

viðskiptavini í ytra starfi, í áætlun okkar um þjónustu og gæði.

Í desember 2020 innleiddum við ánægjuvog fyrir starfsmenn

Þetta efni er fastur dagskrárliður á fundum sem haldnir eru á

sem við munum nota sem mælistiku þegar við mælum ánægju

hálfs árs fresti fyrir stjórnendahópa á hverjum stað, þar sem við

starfsmanna og stjórnenda og til að skrá tilteknar ráðstafanir

ræðum dæmi um góðan árangur í verslunum og í staðbundnum

sem við beitum til að færa okkur nær markmiðinu. Þessu verður

vinnustofum um grunngildin okkar – viðskipti, trúverðugleika

svo fylgt eftir með víðtækri könnun á starfsánægju, sem við

og nýsköpun.

munum framkvæma annað hvert ár.

Góðgerðamál

Bygma í bransanum Haustið

2020

var

gerð

Þegar Bygma í Svíþjóð valdi jólagjöfina til starfsmanna sinna starfsmannakönnun

beiðni

árið 2020 var ákveðið að gefa fjárstyrk til góðgerðamála, og

faggreinafélagsins „Byggmaterialhandlarna“. Niðurstöðurnar

fyrir valinu varð sænski styrktarsjóðurinn fyrir börn með

sýna að Bygma er yfir meðallagi í greininni á öllum sviðum

krabbamein (Barncancerfonden).

og að starfsmennirnir okkar eru ánægðari og metnaðarfyllri en gengur og gerist í geiranum. Rannsóknin leggur áherslu á þætti eins og vellíðan, stjórnun, þróun í starfi og starfsframa, vinnuumhverfi og hvort starfsmaður myndi mæla með greininni og vinnuveitanda sínum við aðra.

Viðbrögð við COVID-19 Á árinu hleyptum við af stokkunum víðtæku upplýsingaátaki í tengslum við COVID-19. Minnst mánaðarlega (og í upphafi oftar) upplýsti stjórnendahópurinn starfsmenn um verkferli og viðmiðunarreglur fyrir verslanir og framkvæmdasvæði gegnum

Árangur Bygma er fyrir ofan meðaltalið í öllum þessum flokkum.

innra netið. Þetta var gert með því að dreifa efni og búnaði

Fyrst og fremst erum við þó ánægð með að starfsmenn okkar

sem auðveldaði okkur að virða fjarlægðarreglur og sótthreinsa

eru ánægðir og eiga gott samstarf við vinnufélagana og myndu

hendur og snertifleti og með því að innleiða vaktakerfi,

óhikað mæla með Bygma sem vinnuveitanda.

fjarvinnu og fleira í þeim dúr. Við gerðum einnig könnun meðal

Menntun Árið 2020 úbjuggum við bækling um námskeiðin okkar, sem gaf

starfsmanna um það hvernig þessar upplýsingar hefðu nýst og niðurstöðurnar bentu til mikillar ánægju með nálgun okkar.

öllu starfsfólki tækifæri til að skrá sig á þau námskeið sem henta

Veikindaforföll

starfssviði þess. Á árunum 2019–2020 luku yfir 170 starfsmenn

Þegar heimsfaraldurinn barst til Svíþjóðar í mars 2020 fjölgaði

okkar þjálfun í notkun innri verkfæra, stjórnun og sölu og 90 í

veikindadögunum, þar sem allir starfsmenn sýndu ríka

viðbót hafa skráð sig í slíka þjálfun fyrir árið 2021.

ábyrgðartilfinningu og voru heima ef vart varð við minnstu einkenni. Þetta var mjög mikilvægt til að geta haldið uppi þjónustu við okkar viðskiptavini. Á síðari hluta ársins fækkaði veikindadögunum og í lok árs voru þeir orðnir færri en árið á undan. Við höfum breytt tilhögun á vinnustöðunum til að tryggja öryggi jafnt starfsmanna sem viðskiptavina og á þeim tímabilum þegar smitum fjölgaði hafa starfsmenn einnig í auknum mæli unnið heima. Sjá í viðauka.

40

Skipting eftir kyni og aldri Í dag er kynjaskiptingin hjá okkur svipuð og gerist innan okkar geira almennt, en við stefnum að því að ná jafnari kynjaskiptingu innan Bygma. Við viljum gjarnan fjölga konum í starfsmannahópnum og höfum unnið að því innan samráðshóps á þessu sviði að auka áhuga kvenna á geiranum almennt og á Bygma sem vinnuveitanda. Sjá í viðauka. Bygma vill að starfsmannahópurinn endurspegli reynslu, færni og fjölgun yngri starfsmanna hjá fyrirtækinu. Við erum með jafna aldursdreifingu innan fyrirtækisins og góða samsetningu reyndari starfsmanna og yngri starfsmanna, sem tryggir að við byggjum upp hæfni til framtíðarinnar. Sjá í viðauka.

Nýtt og skilvirkara skipulag við skýrslugerð Á tímabilinu 2019–2020 vann Bygma í Svíþjóð með virkum hætti að því að þróa verkferla til að takast á við frávik. Skráningar og endurgjöf í kerfinu hafa orðið einfaldari og við höfum um leið veitt starfsmönnum í verslunum frekari þjálfun í nýju verkferlunum. Þetta hefur leitt til þess að kerfið er notað meira og frávikin sem skráð eru hafa skýrari tengsl við daglegan rekstur og fyrir stjórnendahópinn í viðkomandi verslun. Þessi nýja nálgun hefur einnig orðið til þess að setja af stað staðbundin verkefni um ráðstafanir úrbóta. Árið 2019 voru skráðar samtals 60 ráðstafanir til úrbóta. Árið 2020 voru slík frávik rúmlega 500, sem rekja má til þessara nýju verkferla. Þetta þýðir að nú hefur myndast grundvöllur fyrir því að koma á fót gagnagrunni lausna, þar sem hægt er að sjá hvaða áskoranir mismunandi starfsstöðvar hafa tekist á við og hvaða lausn var valin til úrbóta. Þannig getur hver lausn fyrir sig nýst til víðtækari breytinga á öllum starfsstöðvum, eða orðið að fastri starfsvenju. Það gerir vinnuna forvirkari og gerir okkur kleift að forðast vandamál sem við gætum að öðrum kosti hafa lent í.


Staðan á vinnuslysum

Starfsumhverfi

rekstur. Slíkum styrkjum er bæði ætlað að hvetja námsmenn til

Myndritið hér að neðan sýnir fjölda tilkynntra vinnuslysa.

Við höfum stofnað starfsumhverfishóp á þjónustuskrifstofunni

að leita sér menntunar innan okkar fagsviðs, en þeir eru líka

Aukningin sem þar má sjá skýrist að hluta af innleiðingu á

okkar, en það er samstarfsvettvangur starfsmanna og

mikilvægt verkfæri til að eiga samstarf við nærsamfélagið á

nýju skipulagi við innri skýrslugerð árið 2020 (eins og lýst er á

vinnuveitenda þar sem fjallað er um starfsumhverfi.

hverjum stað.

Starfsumhverfið er algert forgangsmál í samstæðunni okkar. Við

Árið 2020 veittum við 15 námsstyrki og ætlum okkur að stækka

förum reglulega (í tæka tíð fyrir fundi starfsumhverfishópsins)

styrkjaáætlunina okkar enn meira og bjóða upp á starfsnám og

Bygma í Svíþjóð skilgreinir „vinnuslys“ sem skyndilegt tilvik

yfir öll öryggismál, bæði hvað varðar líkamlegt og sálfélagslegt

starfsnematímabil hjá Bygma.

sem á sér stað við vinnu og leiðir til líkamlegs eða andlegs skaða.

öryggi á vinnustað. Áhættumat er gert í tengslum við allar

blaðsíðunni á undan) sem er ætlað að tryggja að öll tilvik verði tilkynnt, stór sem smá.

stærri breytingar á tækjabúnaði, vinnubrögðum, breytingum á

Vinnuslys

húsakosti

eða

endurskipulagningu.

Starfsmannaviðtöl

eru haldin einu sinni á ári, með reglulegri eftirfylgni,

%

og annað hvert ár, og ef sérstök ástæða þykir til, er

100

framkvæmd könnun á samstarfi (NMI). Bæði aðalhópurinn

90

og staðbundnir samráðshópar funda minnst tvisvar á ári

80

samkvæmt fastri dagskrá vinnuumhverfishópsins sem er

70

grunnurinn að hinu árlega markvissa vinnuumhverfisstarfi.

60 50

Auk þess höfum við enduryfirfarið heilsu- og öryggisstefnu

40

okkar fyrir árið 2020.

30 20 10

3,58%

4,83%

2019

2020

0

Minnst þrisvar á ári eru haldnir upplýsingafundir fyrir alla starfsmenn til að miðla áfram upplýsingum frá stjórnendum samstæðunnar. Stjórnendahópurinn safnar upplýsingum og fundurinn er bókaður og haldinn miðlægt af framkvæmdastjóra og útibússtjóra á hverjum stað. Í byrjun hvers mánaðar er haldinn fundur þar sem sænski stjórnendahópurinn upplýsir stjórnendur á hverjum stað um nýjustu árangurstölur innan fyrirtækisins og gefur skýrslu um langtímaverkefni. Myndir frá fundinum eru sendar til útibússtjóra á hverjum stað, sem svo miðlar þeim áfram til sinna starfsmanna.

Bygma-námsstyrkur Við munum enn sem fyrr veita árlegan námsstyrk til nemenda í byggingargreinum við skóla á svæðum þar sem Bygma er með

41


Frásögn: Bygma-námsstyrkur í Piteå Byggingarnámsleiðin í Piteå er einstök, því þegar á 2. ári fer nemandinn á vettvang og vinnur á byggingarsvæðum, bæði við endurbyggingar, breytingar og viðbyggingar, en einnig nýbyggingar. Bygma í Piteå lítur á kennara og nemendur í byggingarnámsleiðinni sem fyrirtæki í viðskiptum við Bygma, þar sem meðal annars Bygma-námsstyrkurinn eykur frá upphafi þekkingu á Bygma sem vörumerki og hvernig við störfum sem fyrirtæki. Bygma tekur þátt í kennslunni með því að kynna starfsemi sína, miðla gildunum okkar og kynna tækifæri til starfsnáms fyrir nemendunum. Þannig komum við Bygma á kortið hjá námsmönnum sem hefðu að öðrum kosti ekki kynnst fyrirtækinu og margir þeirra fara beint í störf hjá byggingarvörufyrirtækjum að námi loknu. Bygma gefst þannig kostur á að laða til sín námsmenn sem vilja líta á Bygma sem vænlegan framtíðarvinnustað. Þetta er með öðrum orðum fyrirkomulag þar sem allir vinna.

Frásögn: Frá starfsmanni á plani í útbússtjóra Tobias Danielsson hóf ferilinn hjá Bygma í Svíþjóð sem „starfsmaður á plani“ í Bygma Spånga í janúar 2017. Í farteskinu hafði Tobias víðtæka reynslu frá fjölda sölustaða og hafði auk þess átt og rekið golfvöruverslun á meðan hann var í námi. Til að byrja með fékkst Tobias aðallega við lager- og afgreiðslukassastörf – en fljótlega var hann farinn að aðstoða við samningagerð og vinna við verðbreytingar og aðstoða þáverandi útibússtjóra, Daniel Lundmark, með ýmsum hætti. Það varð fljótlega ljóst að Tobias átti mikla möguleika á starfsframa hjá Bygma, ekki síst vegna þess að hann lagði mikið af mörkum til að þróa innri verkferla, í því skyni að hámarka verðgildi hvers viðskiptavinar, og vegna þess að hann tók að sér verkefnisstjórnun fyrir stór útboð í Spånga. Þegar Daniel Lundmark var ráðinn sölustjóri Bygma í Svíþjóð haustið 2020 tók Tobias við stöðunni sem útibússtjóri í Spånga, en það er staða sem honum finnst bæði krefjandi og spennandi. Í því hlutverki fær hann tækifæri til að hafa áhrif á og hvetja samstarfsfólkið til að vinna sem ein heild.

Tobias Danielsson útibússtjóri 42


Mannréttindi Bygma samstæðan virðir mannréttindi, eins og þau eru skilgreind í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og sáttmálum og tilskipunum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO). Hjá Bygma samstæðunni leggjum við ríka áherslu á að sýna hvert öðru virðingu og tillitssemi og fagna fjölbreytileikanum sem styrkleika okkar. Við mismunum einstaklingum ekki á grundvelli kyns, húðlitar, kynhneigðar, trúar- og lífsskoðana eða stjórnmálaskoðana. Og við líðum ekki mismunun eða einelti.

43


Stefna um mannréttindi – og fjölbreytileika

Á Vesturlöndum er ákveðinn skilningur á því hvað mannréttindi fela í sér. Þetta er afstaða sem er óaðskiljanlegur hluti af menningu okkar og okkur finnst eðlileg og algild. Það þýðir þó ekki að allir deili þeirri afstöðu, hvar sem er í heiminum. Mannréttindi eru fótum troðin víða um heiminn. Það er því gífurlega mikilvægt að stór fyrirtæki á Vesturlöndum, svo sem Bygma samstæðan, taki afdráttarlausa afstöðu gegn mannréttindabrotum og hafni öllu sem leiðir til slíkra brota.

Frá orðum til efnda Fjölbreytileiki á vinnustaðnum

kynjahlutföll höfum við prófað okkur áfram með ýmsar aðferðir,

Anette Sondrup, mannauðsstjóri hjá Bygma samstæðunni,

Hjá Bygma samstæðunni höfum við þörf fyrir hæfa starfsmenn,

en ekki náð tilætluðum árangri. Við höfum því ákveðið að nálgast

útskýrir þetta nánar: „Við hófum vinnuna árið 2017, þar sem bæði

óháð kyni, aldri, þjóðernisuppruna og færnistigi. Bygma er

þessa áskorun á annan og vonandi raunsærri hátt, með því að

kynin áttu í fyrsta skipti sína fulltrúa í ráðningarherferð okkar

fyrirtæki sem býður mörg og mismunandi verkefni fyrir starfsfólk

laða til okkar fleiri ungar konur í námi, með það að markmiði að

innan fyrirtækjaþjónustu. Um leið lögðum við áherslu á að gera

á öllum stigum, og er opið öllum sem þar vilja starfa (LGBTQ+). Við

þær blómstri í starfi og stefni á frekari frama hjá okkur.

konur í stjórnunarstöðum sýnilegri á samfélagsmiðlasíðunum

leggjum líka áherslu á að taka þátt í inngildingarátaksverkefnum og öðru starfi innan nærsamfélagsins – gjarnan í samstarfi við yfirvöld á hverjum stað.

Undanfarin 5 ár höfum við séð að fjöldi kvenna sem sækja um í starfsnámið okkar eykst smám starfsnema 35,3%. Í dag vinnum við

Þegar á heildina er litið er byggingariðnaðurinn karlaheimur

markvisst að því að jafna hlutfall

þar sem verulega hefur hallað á konur hvað varðar þátttöku og

kvenkyns og karlkyns starfsnema á

tækifæri. Hjá Bygma vinnum við jafnt og þétt að því að jafna

sviði fyrirtækjaþjónustu.

færni sé til staðar, óháð kyni.

nú 40%, þ.e. tvær konur, en önnur þeirra gegnir stöðu

seinna meir taka sér sinn sess í hópi

stjórnarformanns. Þetta teljum við að sé viðunandi hlutfall.

stjórnenda.

um viðvarandi kynjahalla. Í viðleitni okkar til að jafna þessi

störf fyrir jafnt konur sem karla og að bæði kynin hafa jafna möguleika til frama innan samstæðunnar. Núna sjáum við jákvæða þróun í kynjaskiptingu

meðal

nemendanna,

þar sem við höfum fengið fleiri ungar

við til að fjölga enn konum af yngri kynslóðinni í okkar röðum, sem munu

í danska hluta fyrirtækisins nú aðeins 6%, sem er til marks

að Bygma er fyrirtæki sem býður spennandi

Í kjölfar þessara aðgerða vonumst

Í stjórn samstæðunnar, er hlutfall kvenna í stjórnunarstöðum

Á öðrum stjórnunarstigum er hlutfall kvenkyns stjórnenda

í nýráðningaherferðinni okkar og sýndum þannig

saman. Árið 2020 var hlutfall kvenkyns

Kynjaskipting

þennan kynjahalla – en ævinlega að því tilskildu að viðeigandi

okkar. Árið 2020 völdum við konu til að vera andlit okkar

konur til okkar sem starfsnema, ekki síst í fyrirtækjaþjónustu. Sjá nánar í viðauka. Við erum líka farin að sjá breytingar í fjölgun

i jór An ette sst ð u Sondrup manna

kvenkyns umsækjenda í vörustjórnun.“


Unga fólkið

Aldursdreifing hjá Bygma samstæðunni

Hjá Bygma lítum við á það sem grunnskyldu að fjárfesta í framtíð

Bygma er fjölbreyttur vinnustaður með áherslu á fjölbreytileika.

ungu kynslóðarinnar. Auk grunnmenntunar í viðskiptum felur

Þar vinna virkir og metnaðarfullir starfsmenn og stjórnendur

starfsnám hjá Bygma í sér skyldunám í akademískri hagfræði,

á öllum aldri – allt frá ungmennum til eldri borgara. Sjá nánar í

sem veitir 10 ECTS-einingar sem nýtast unga fólkinu okkar til

viðauka. Við þurfum á reyndum starfsmönnum að halda og þess

frekara náms.

vegna höfum við undanfarin ár unnið að greiningu á tækifærum

Við stefnum að því að u.þ.b. 3% af mannauðnum okkar séu starfsnemar og erum með allt að 100 nemendur í slíku námi

til að bjóða eldri starfsmannahópnum okkar góð kjör og aðstæður sem létta þeim störfin á síðasta hluta starfsævi þeirra.

á hverju ári. Árið 2020 voru starfsnemar 4% af vinnuafli

Í lok árs 2020 voru línurnar dregnar og endanlegar ákvarðanir

okkar. Markmið Bygma er að halda í hæfileikaríkt fullmenntað

um nýja stefnu fyrir eldri starfsmenn samþykktar. Þessi

ungt fólk með því að bjóða því góð störf í fyrirtækjaþjónustu,

nýja stefna verður kynnt starfsmönnum með vorinu og

stjórnun, sérgreinum o.s.frv.

innleidd yfir sumarið. Hinn 1.9.2021 munu allir starfsmenn

Að því er varðar jafnari kynjaskiptingu er þetta einn liður í starfi okkar á sviði nýráðninga, sjá nánar í hlutanum „Kynjaskipting“.

í markaldurshópnum fá boð frá okkur um að taka þátt í nýja skipulaginu fyrir eldri starfsmenn.

Inngilding og þátttaka Við

tökum

þátt

í

afmörkuðum,

staðbundnum

samfélagsverkefnum sem ætlað er að stuðla að inngildingu og þátttöku allra – gjarnan að frumkvæði frá og í samstarfi við yfirvöld á hverjum stað, en það eykur gildi verkefnisins fyrir alla.

Starfsnám Einn liður í samfélagslegri ábyrgð okkar er að bjóða – í nánu samstarfi við opinber yfirvöld á hverjum stað – lærlingastöður fyrir atvinnulausa eða fólk í félagslega viðkvæmri stöðu, til að hjálpa þeim áleiðis að betra lífi, að komast aftur í vinnu eða jafnvel fá vinnu í fyrsta sinn á ævinni.

Cathrin Klejs Deleurand – starfsnemi 2016–2018. Var ráðin afgreiðslustjóri í timbursölunni okkar árið 2020. Er sem stendur í fæðingarorlofi með sitt fyrsta barn. 45


Frásögn: Starfsmenn með sveigjanlegan vinnutíma vinna dýrmætt starf Einn liður í samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins er að ráða starfsfólk í störf með sveigjanlegum vinnutíma, þar sem slíkt gagnast báðum aðilum. Í Bygma Ringe eru til dæmis fjórir starfsmenn sem geta ekki unnið innan hefðbundins ráðningarramma vegna varanlegrar, skertrar starfsgetu, heldur eru þeir ráðnir í sveigjanleg störf, þar sem tekið er tillit til starfsgetu viðkomandi einstaklings. Forstjórinn Martin Domaille hjá Bygma Ringe er mikill talsmaður þessa skipulags. „Mörg þeirra verkefna sem starfsfólk með sveigjanlegan vinnutíma sinnir væru annars unnin af starfsmönnum í þjónustudeildinni, sem vinna oft hjá okkur í skamman tíma, ýmist vegna þess að þeir eru á milli starfa eða vegna þess að þeir eru á leið í nám. Sveigjanlegu starfsmennirnir ætla að vera lengi hjá okkur og eru ekki endilega á leiðinni neitt annað. Mín reynsla er sú að þetta eru mjög traustir starfsmenn sem sinna mikilvægum verkefnum af mikilli alúð og eru í miklum metum hjá samstarfsmönnunum. Það gefur gott jafnvægi að vera með starfsmenn með mismunandi færni og forsendur í vinnu hjá okkur.“

einn frídag í viku – í atvinnugrein og starfi sem ég þekki mjög vel. Það er frábær tilfinning að það skuli enn vera þörf fyrir starfskrafta mína og að ég geti lagt mitt af mörkum.“

Fagþekkingin fer ekki forgörðum Jesper Thygesen lenti í bílslysi fyrir 10 árum og þjáðist í kjölfarið af ýmsumfylgikvillum. Ídagstarfarhannsemalmennurstarfsmaður með um það bil 9 vinnustunda vinnuviku hjá Bygma Ringe. Hann pakkar vörum, kemur vörum fyrir á réttum stöðum og afgreiðir viðskiptavini á lager. „Fyrir slysið var ég í fullri vinnu í sambærilegu starfi á annarri timbursölu og ég hef líka starfað sem verktaki. Ég er því gífurlega ánægður með að hafa haldið tengslum við bransann og geta áfram nýtt mér þekkingu mína á þessu sviði,“ segir Jesper. „Hér er tekið mikið tillit til mín og minna kringumstæðna. Vaktirnar eru til dæmis skipulagðar þannig að ég vinn til skiptis á laugardögum og virka daga aðra hverja viku, til að geta verið vel úthvíldur í hvert sinn sem ég mæti í vinnuna. Þá daga sem ég er ekki með vaktir kemur svo annar starfsmaður með sveigjanlegan vinnutíma í vinnuna og þannig skiptum við vöktunum með okkur.“

Þekkir greinina inn og út Vegna langvarandi veikinda er Brian Grøndahl Jørgensen fulltrúi nú í sveigjanlegu starfi hjá Bygma Ringe, 16 vinnustundir á viku. Hann er fyrrverandi timbursölustjóri og vinnur í dag frábært starf í birgðastjórnun, þar sem hann sinnir innkaupum á byggingarefni, birgðatalningu og margs konar stjórnsýsluverkefnum. Brian er ábyrgur fyrir sölu gagnvart nokkrum viðskiptavinum sem hafa fylgt honum lengi og er öryggisfulltrúi hjá Bygma Ringe. „Ég var lengi að átta mig á því að ég yrði að stytta vinnutímann, en fjölskyldan hvatti mig til þess, þar sem þau sáu að það var nauðsynlegt,“ segir Brian. „Ég var heppinn að fá þetta starf, þar sem ég get unnið alla morgna og tekið

Brian Grøndahl Jørgensen fulltrúi 46

Jesper Thygesen, almennur starfsmaður


Á Íslandi Jafnréttisáætlun

Eftir að fyrirtæki hafa fengið vottun er framkvæmd

Til þess að gera Húsasmiðjuna að eftirsóknarverðum vinnustað

viðhaldsvottun árlega og þriðja hvert ár þurfa fyrirtæki að fá

þar sem jafnrétti og jafnræði ríkir hefur Húsasmiðjan sett fram

endurvottun.

jafnréttis- og aðgerðaáætlun sem nær til allra starfsmanna.

Húsasmiðjan hefur nú farið í gegnum þrjár úttektir og í byrjun

Jafnréttisáætlun Húsasmiðjunnar miðar að því að tryggja

árs 2022 er svo komið að endurvottun. Óútskýrður launamunur

jafnan rétt til launa, framgangs í starfi, samræmingu fjölskyldu-

hefur lækkað frá því að kerfið var tekið í notkun, var 3,3% í

og atvinnulífs og að tryggja að einelti, kynferðisleg áreitni,

fyrstu úttekt, fór svo niður í 3% í annarri úttekt og er nú 2,3%.

kynbundin áreitni eða ofbeldi sé ekki liðið á vinnustaðnum.

Starfsfólk með skerta starfsgetu

Sett eru fram markmið í áætluninni þar sem jafnræðis kynja

Húsasmiðjan leggur sitt af mörkum við að styðja við þá sem hafa

skal hafa sérstaklega í huga varðandi, laus störf, starfsþróunar

skerta starfsgetu vegna andlegra og/eða líkamlegrar fötlunar

og framgangs í starfi, starfsþjálfun og kynjaskiptingu í

með því að finna þeim starf við hæfi innan Húsasmiðjunnar og

stjórnendastöðum. Einnig skal horft til jafnræðis kynja varðandi

er það gert í samvinnu við Vinnumálastofnun.

möguleika á samræmingu fjölskyldulífs og starfs. Að endingu eru skýr markmið og aðgerðaráætlun sett fram um öryggi á vinnustað þar sem horft er sérstaklega til þátta eins og eineltis og kynferðislegrar áreitni.

Við teljum þetta vera þroskandi verkefni fyrir alla hlutaðeigandi. Árið 2020 voru 7 aðilar með skerta starfsgetu í starfi hjá Húsasmiðjunni.

Jafnlaunavottun Árið 2017 samþykkti Alþingi lög um jafnlaunavottun sem tók gildi 1. Janúar 2018. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Með innleiðingu jafnlaunastaðalsins setur Húsasmiðjan upp stjórnunarkerfi sem tryggir að málsmeðferð og ákvörðun í launamálum feli ekki í sér mismunun vegna kyns eða annarra þátta. F aggiltur vottunaraðili metur hvort öll skilyrði staðalsins hafi verið uppfyllt og þar með unnt að veita viðkomandi fyrirtæki eða stofnun jafnlaunavottun. Húsasmiðjan öðlaðist jafnlaunavottun í mars 2019 og var fyrsta fyrirtækið á byggingarvorumarkaði til öðlast vottun.

47


Í Svíþjóð

Frásögn: Ávinningur fyrir alla Hjá Bygma í Svíþjóð leitumst við við að jafna hlutföll hvað varðar kyn og þjóðerni, með það fyrir augum að sú viðleitni skili einnig miklum ávinningi fyrir Bygma. Dæmi um þetta er að starfsmenn með annað móðurmál en sænsku geta þjónustað viðskiptavini á þeirra móðurmáli, sem stuðlar að langvarandi og traustu viðskiptasambandi. Vitali Rogozin, sem hefur pólsku að móðurmáli, fékk þjálfun sem sölumaður hjá Bygma Bandhagen: Í verslun Bygma í Bandhagen, suður af Stokkhólmi, leggjum við sérstaka áherslu á ytra byrði bygginga, einkum gifs og múrstein, en einnig utanhússmálningu. Árið 2018 var ráðinn nýr starfsmaður – Vitali Rogozin – sem hefur pólsku að móðurmáli. Vitali varð fljótt mjög vinsæll margra viðskiptavina okkur úr hópi iðnaðarmanna, því hann getur spjallað og svarað fyrirspurnum á sínu móðurmáli, en í þessum viðskiptavinahópi eru margir sem eiga uppruna sinn í Póllandi. Ráðningin reyndist því skila Bygma Bandhagen margskonar ávinningi. Sem stendur er Vitali í frekari þjálfun og mun verða hluti af söluteyminu í framtíðinni í stað þess að vinna á lagernum eða í versluninni.

Vitali Rogozin

48


Varnir gegn spillingu og siðferði í viðskiptum Bygma samstæðan berst gegn hvers kyns spillingu og mútum og fylgir öllum lögum og reglum um spillingu og viðskiptasiðferði. Þess vegna setjum við okkur strangar reglur og leggjum áherslu á heiðarleika og ábyrgð í öllum viðskiptum okkar.

49


Stefna um varnir gegn spillingu og siðferði í viðskiptum Spilling felur í sér misbeitingu á valdi og stöðu. Á sumum nýmörkuðum eru viðskiptamenning og markaðsaðstæður stundum mjög ólíkar því sem við þekkjum á Norðurlöndunum, og oft litið á spillingu og mútur sem sjálfsagðan hluta daglegra viðskipta. Bygma getur ekki útrýmt spillingu og mútum af eigin rammleik. Við getum hins vegar lagt okkar af mörkum í baráttunni gegn þessum hnattræna vanda, með því að taka skýra afstöðu og marka skýra stefnu á þessu sviði, sem er að líða ekki spillingu eða mútur í neinni mynd.

Frá orðum til efnda Siðareglur – starfsmenn

Til að tryggja að siðareglunum okkar sé fylgt förum við, einhvern

Árið 2021 eiga allir starfsmenn að ljúka netnámskeiði

Hjá Bygma samstæðunni ætlumst við til þess að starfsmenn

tíma ársins, í fyrirvaralausar heimsóknir til þeirra birgja okkar

um GDPR, þar sem þeir rifja upp eða læra um reglur og

okkar fylgi gildandi lögum, reglugerðum og alþjóðlega

sem framleiða sjálfir vörur. Ef í ljós kemur að birgir stendur ekki

varúðarráðstafanir sem þeim er skylt að beita í tengslum við

viðurkenndum viðmiðunarreglum og sáttmálum. Siðareglur

við kröfurnar reynum við að leysa málið með uppbyggilegu og

persónuverndarreglugerðina í störfum sínum hjá Bygma.

okkar fyrir starfsmenn taka m.a. til siðferðis í hegðun, varna

lausnamiðuðu samtali. Hingað til höfum við ekki lent í neinum

gegn spillingu og mútum og fylgni við samkeppnisreglur,

aðstæðum þar sem þessar kröfur voru ekki uppfylltar.

Samkeppnislög (reglufylgni)

Siðferðislegar kröfur okkar til birgja taka til fyrirtækisins í heild.

að samkeppnislögum hefur verið útbúin handbók um með

meðferðar trúnaðarupplýsinga og ákvæða um þagnarskyldu. Þessar reglur eru tilgreindar í starfsmannahandbókinni í Danmörku og upplýsingum er stöðugt miðlað til starfsmanna um innra net okkar og innri fréttaskjái til að tryggja að allir starfsmenn séu upplýstir um ábyrgð sína. Samsvarandi siðareglur hafa verið innleiddar hjá íslensku og sænsku dótturfyrirtækjunum okkar.

Siðareglur – birgjar Við gerum einnig kröfu um að birgjarnir okkar fylgi gildandi lögum, reglugerðum og alþjóðlega viðurkenndum viðmiðunarreglum og sáttmálum. Árið 2011 voru siðareglur fyrir Bygma samþættar við alla grunnsamninga okkar við birgja og innan örfárra ára höfðu yfir 98% samningsbundinna birgja okkar skuldbundið sig til að fylgja reglunum okkar – sú tala hefur ekki lækkað og við lítum á þetta sem mjög góðan árangur. Sjá í viðauka.

Til að tryggja að starfsfólk hjá Bygma samstæðunni fari

Almenna persónuverndarreglugerðin (GDPR) Evrópuþingið einstaklinga

hefur gegn

samþykkt óheimilli

reglugerð

vinnslu

sem

verndar

persónuupplýsinga.

Almenna persónuverndarreglugerðin tók gildi árið 2018 og felur m.a. í sér ákvæði um hvernig vinna skal með persónuupplýsingar, öflun þeirra, varðveislu og eyðingu. Áður en almenna persónuverndarreglugerðin (GDPR) var innleidd hjá Bygma hafði verið unnið að undirbúningi innleiðingarinnar í nokkur ár og árið 2018 gátum við staðfest með stolti að reglugerðin hefði verið að fullu innleidd á öllum dönskum og sænskum starfsstöðvum okkar. Síðan þá hefur verið unnið mikið og krefjandi starf til að tryggja viðhald kerfanna. Í dag er GDPR samþætt við dagleg verkferli okkar og við erum sífellt að uppfæra starfsmannahandbókina, til að tryggja að jafnt stjórnendur sem aðrir starfsmenn þekki reglurnar og fylgi þeim. GDPR mun enn sem fyrr gera ríkar kröfur til jafnt kerfa sem starfsfólks.

50

leiðbeiningum um hvernig við fylgjum samkeppnisreglunum. Enginn starfsmaður má á nokkurn hátt taka þátt í starfsemi sem getur takmarkað samkeppni, með samráði um viðskiptahætti eða sérsamningum við samkeppnisaðila, birgja, sölumenn eða viðskiptavini. Starfsmönnum ber hins vegar skylda til að koma í veg fyrir að Bygma Group eigi hlut að ólöglegum, samkeppnishamlandi samningum. Handbókin, sem er aðgengileg á innra neti okkar, fylgir með sem viðauki við ráðningarsamninga fyrir stjórnendastöður. Stjórnendum ber skylda til að tryggja að allt starfsfólk sé upplýst um og fari eftir leiðbeiningum í handbókinni. Handbókin er uppfærð reglulega og henni fylgja einnig leiðbeiningar varðandi fyrirvaralausa húsleit, þar sem lýst er hvernig starfsmenn eiga að bregðast við þegar samkeppnisyfirvöld framkvæma slíka eftirlitsaðgerð. Okkar eigin leiðbeiningar um viðbrögð við eftirlitsaðgerðum eru einnig aðgengilegar á innra netinu og fylgja með sem viðauki við ráðningarsamninga fyrir stjórnendastöður.


Á Íslandi Siðareglur Húsasmiðjan hefur sett sér skýrar siðareglur og leiðbeiningar um framkomu í starfi, sem allt nýtt starfsfólk verður að kynna sér. Þessar reglur og leiðbeiningar er að finna í starfsmannahandbókinni okkar og þær eru einnig sýnilegar á skiltum í öllum verslunum okkar, sem áminning fyrir starfsmannahópinn í heild. Allir nýir starfsmenn undirrita samning um öryggi og trúnað og verða, í gegnum fræðslukerfið okkar á netinu, að kynna sér vel samkeppnisreglur okkar og tengdar reglur. Að auki hafa siðareglur verið teknar upp fyrir vörustjórnendur. Einnig hafa verið innleiddar reglur um móttöku reiðufés.

Í Svíþjóð Siðareglur Allir starfsmenn hjá Bygma AB verða ávallt að fara eftir gildandi lögum, reglum og stefnum. Handbækur um reglufylgni og varnir gegn spillingu eru aðgengilegar öllum starfsmönnum. Fulltrúar Bygma AB mega aldrei lenda í aðstæðum þar sem grunur getur leikið á mútum. Siðareglur okkar eiga við um öll samskipti okkar og tengsl við birgja og samstarfsaðila. Þær gilda einnig um öll viðskiptasambönd okkar og við gerum miklar kröfur til heiðarleika og fylgni við reglur - í jafnt innra sem ytra starfi.

51


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Starfsmannahandbók

2010

Innleiðing á uppfærðri handbók sem er aðgengileg á innra netinu

100%

Starfsmannasamtal

2010

Allir starfsmenn okkar skulu hafa lokið starfsmannasamtali fyrir settan lokafrest

100%

Bílaflotinn (einkabílar)

2010

Að minnka losun koltvísýrings um sem nemur u.þ.b. 5% árið 2010, sem jafngildir u.þ.b. 24,5 tonnum af koltvísýringi hjá bílaflotanum

100%

Rafmagnsnotkun

2010

Að minnka rafmagnsnotkun um sem nemur u.þ.b. 5% árið 2010, sem jafngildir u.þ.b. 184 tonnum af koltvísýringi

100%

Umhverfisvænar söluherferðir

2010

Samstarf við utanaðkomandi birgja og stofnanir um umhverfisvænar herferðir sem beinast að neytandanum

100%

PEFC-vottun

2010

Að ljúka PEFC-vottunarferlinu á fyrri hluta ársins 2010 fyrir mjúkvið sem aflað er á Norðurlöndunum

100%

ISO 14.001 í Svíþjóð

2010

Að ljúka ISO 14.001-vottunarferlinu fyrir árslok 2010 fyrir allar verslanir okkar í Svíþjóð

100%

Siðareglur

2010

98% samningsbundinna birgja okkar skulu undirrita siðareglur Bygma í tengslum við gerð innkaupasamninga 2011

Menntun starfsnema

2010

Að leggja aukna áherslu á starf okkar með ungu fólki

Samskipti innan fyrirtækisins um

2011

Að efla samskipti innan fyrirtækis um samfélagslega ábyrgð

Námskeið í skyndihjálp

2011

Öllum starfsmönnum okkar boðið upp á grunnnámskeið í skyndihjálp

100%

Sorpflokkun

2011

Að hámarka sorpflokkun í öllum verslunum Bygma til að ná fram auknum endurvinnsluáhrifum og minnka kostnað við

100%

samfélagslega ábyrgð

sorphirðu

52

100%

100% 100%


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Grænar aðgerðir (söluherferðir, bæklin-

2011

Haldið áfram að auka meðvitund um og áhuga á umhverfisvænum vörum hjá jafnt fagfólki sem almennum neytendum

100%

2011

Árið 2011 eiga 25% allra viðskiptavina okkar í reikningi að hafa skipt yfir í rafræna reikningagerð. Til lengri tíma er

gar, fréttabréf o.fl.) Rafræn reikningsgerð

markmiðið 98%

100%

Víðtækari stefna um raforkusparnað

2011

Heildarminnkun á losun koltvísýrings á hvert framleitt kíló um 12% á árinu 2014 frá árinu 2009

100%

Ný prentunaraðferð

2011

Notkun endurunnins pappírs við prentun upplýsingaefnis fyrir viðskiptavini úr fagmannastétt

100%

Orkunýtinn akstur (vörubílar)

2011

Bílstjórar okkar fá fræðslu um hagkvæmustu akstursleiðir og verklega þjálfun í akstursaðferðum sem minnka

100%

losun koltvísýrings

Sendiherrar orkumála

2011

Átaksverkefni um skynsemi með aðkomu sendiherra í öllum verslunum

100%

Kynning á umhverfisvænum vörum

2011

Kynning á Protex-regnvatnssafnara, sem er umhverfisvæn og endurvinnanleg vara

100%

Heimsóknir í fyrirtæki

2011

Árlegar eftirfylgniheimsóknir til 2–4 af samningsbundnum birgjum okkar

100%

Sorphirða fyrir viðskiptavini okkar úr

2011

Að meta þarfir viðskiptavina okkar úr hópi fagmanna fyrir kaup á einföldu sorphirðufyrirkomulagi. Markaðssetning

100%

á slíku fyrirkomulagi, ef það reynist vel

hópi fagmanna Verkefni til að stuðla að þátttöku allra í

2011

Samstarf við sveitarfélög um aðgerðir til að virkja hópa í félagslega veikri stöðu

100%

Rafræn framtíð

2012

Rafræn dreifing á fréttabréfi til viðskiptavina, jafnt í hópi fagmanna sem almennings

100%

Málefnavinna í tengslum við orkumál

2012

Markviss markaðssetning í tengslum við orkusparandi aðgerðir (endurbyggingar og nýbyggingar)

100%

Fjarfundir

2012

Könnun á möguleikum á fjárfestingum í fjarfundabúnaði fyrir svæðin okkar

100%

samstarfi við opinbera aðila

53


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Fræðsla í orkunýtingu fyrir 150 star-

2012

Þriggja daga námskeið undir yfirskriftinni „Fræðsla í orkunýtingu“ fyrir 150 sölumenn

100%

2012

Allir starfsmenn höfuðstöðva fara í tveggja daga alhliða starfsnám í einhverri verslana okkar

Rafrænir launaseðlar fyrir starfsmenn

2012

Um 1600 starfsmenn fá nú rafræna launaseðla gegnum tölvupósthólf

100%

Engin vinnuslys, takk

2012

Fækkun vinnuslysa sem skjalfest eru með gildum gögnum

100%

Endurnýjun tölvuskjáa

2013

1000 LCD-skjáum á tölvum skipt út fyrir LED-skjái

100%

Kolefnishlutlaust vefsvæði

2013

Skráning á kolefnishlutlausu vefsvæði á fyrri hluta árs 2013

100%

Úrelding 48 netþjóna

2013

Minnkun á losun koltvísýrings um sem nemur 63.072 kWh með úreldingu á 48 netþjónum hjá Bygma

100%

Fargið tækjunum

2013

Viðskiptavinum boðið að skila úreltum raf- og rafhlöðuknúnum tækjabúnaði í sérstaka gáma í Bygma

100%

Gamle Mursten

2013

Samningur gerður við fyrirtækið Gamle Mursten um markaðssetningu og sölu á gömlum múrsteini sem getur nýst í

100%

fsmenn Starfsmenn höfuðstöðva fá stutta, hagnýta starfsþjálfun

100%

sjálfbærum byggingarverkefnum Ný ímynd

2013

„Rykfallin“ ímynd byggingariðnaðarins, einkum gagnvart yngra fólki, tekin í gegn í samstarfi við DI, og fyrirtækið sýnt

100%

sem spennandi, nútímalegur vinnustaður Bygma-sjóðurinn

2013

Framlög til mannúðarsamtaka

100%

Átakið Akutjob

2013

Samningi við DI fylgt eftir með því að axla okkar hluta af ábyrgðinni á átaksverkefninu Akutjob

100%

Gæðakönnun

2013

Átak í gæðamálum og þróun gæðahugtaksins, á grundvelli nafnlausrar könnunar

100%

54


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Mannréttindi og

2013

Yfirlýsing um samfélagslega ábyrgð okkar gagnvart mannréttindum og loftslagsbreytingum

100%

2013

Græn átaksverkefni

100%

Upplýsingasvæði á innra neti

2013

Raunáhrif af grænum aðgerðum gerð sýnileg

100%

Slökkt sjálfkrafa á tölvum

2015

Slökkt sjálfkrafa á tölvum kl. 20.00, sem minnkar losun koltvísýrings um 149 tonn

100%

FSC-vottun

2015

Bygma hlaut FSC-vottun 8. janúar

100%

Úrelding viðarofna

2015

Úrelding gamalla viðarofna, sala á Svansmerktum ofnum

100%

Bygma-sjóðurinn

2015

Framlög til mannúðarsamtaka

100%

Stjórnendaþjálfun

2016

Stjórnendaþjálfun fer fram skv. áætlun

100%

Samskiptaráðgjöf

2016

Ráðgjafi á sviði samskipta ráðinn vegna óska starfsmanna um bætt innri samskipti

100%

Kennslugátt um þjónustu og gæði

2016

Kennslugátt um þjónustu og gæði með kynningu og netnámskeiðum árið 2016

100%

Aðild

2016

Aðild að Green Building Council Denmark

100%

Siðareglur

2016

Siðareglur gilda einnig fyrir nýja birgja, utan samninga

100%

Sala á gluggum og hurðum

2016

Sala á gluggum og hurðum úr samsettu efni á dönskum markaði (skv. orkusparnaðarkröfum fyrir 2020)

100%

loftslagsbreytingar

Hugmyndaskrá/ góðar starfsvenjur

55


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Forvirkar lýðheilsuvarnir

2016

Námskeið til að hætta að reykja: Árangursmarkmið 50%, árangur 61%. Skyndihjálp: eftirfylgninámskeið

100%

Employer Branding

2017

Nýju tölfræðisviði Bygma, Employer Branding, komið á fót 2016–2017

100%

Fræðsla um starfsumhverfi

2017

Fræðsla um starfsumhverfi með áherslu á efnislega umhverfisþætti

100%

Þjónusta og gæði

2017

Stefnan um þjónustu og gæði innleidd með enn víðtækari hætti, m.a. gegnum starfsmannaviðtöl

100%

Unga kynslóðin

2017

Innleiðing nýrra námsleiða. Ráðning 35–40 nýrra starfsnema árið 2017

100%

Áhættuþættir

2017

Mat á áhættuþáttum sem fylgja grunnstefnunum fjórum

100%

Sannprófun gagna

2017–

Almenn sannprófun gagna (upprunalega markmið fyrir 2013)

Í bið

Reglur um veikindarétt

2017

Reglur um veikindarétt samhliða innleiðingu á Workforce Management (upprunalega markmið fyrir 2010)

Endurskilgreint

Verkferli og verkfæri

2018

Betri og skilvirkari verkferli og verkfæri fyrir daglegt starf

100%

Handbók um gagnareglugerðir

2018

Þróun og innleiðing handbókar um almennu persónuverndarreglugerðina

100%

Launajafnrétti á Íslandi

2018

Undirbúningur og framkvæmd jafnlaunavottunar

100%

Siðferðislegar viðmiðunarreglur

2018

Innleiðing formlegra viðmiðunarreglna um siðferði í innra starfi

100%

Skipt um 700 tölvur

2018

Skipt um u.þ.b. 700 orkufrekar borðtölvur

100%

Dreifingarmiðstöðvar

2018–

Svæðisbundnum dreifingarmiðstöðvum komið á fót um allt land

Lokið

á landsvísu

56


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Upplýsingaskjáir í kaffistofum Bygma

2018

Upplýsingaskjáir hengdir upp í öllum kaffistofum Bygma í Danmörku

100%

Minnkun úrgangs hjá Bygma í Svíþjóð

2018–

Magn óflokkaðs sorps minnkað um 4% á ári

Stendur yfir

Hlutfall kvenna í stjórnunarstöðum

2019

Fjölgun sem nemur minnst 10% á komandi árum

Endurskoðað

Hlutfall nema

2019

Við stefnum að því að starfsnemar verði 3% af mannafla okkar

100%

Sjálfbærnisendiherrar

2019

150 starfsmenn til viðbótar fái þjálfun sem „sjálfbærnisendiherrar“

100%

Eldri starfsmenn

2019–

Innleiðing stefnu um eldri starfsmenn

Stendur yfir

Siðareglur

2019

Innleiðing á siðareglum (viðmiðunarreglum um siðferði) fyrir starfsmenn

100%

70% PEFC-vottun

2019

Minnst 70% af söguðu timbri úr norrænum barrskógum sem keypt er til Bygma skal vera PEFC-vottað

100%

BygDok

2019

BygDok þróað frekar og kynnt – verkefni í stöðugri þróun

100%

Sorpflokkun

2019

Hámörkun á endurvinnslu, fremur en urðun og brennslu

Endurskoðað

Móttaka nýrra starfsmanna

2019

Innleiðing á vottun

100%

Vottanir

2020

Allar timburvörur sem seldar eru hjá Bygma eru ýmist PEFC- eða FSC-vottaðar

100%

Framlínustarfsmenn

2020

Þjálfun framlínustarfsmanna

100%

Nýliðaþjálfun

2020

Innleiðing nýliðaþjálfunar

100%

Þjónustu- og gæðastefna, útgáfa 2020

2020

Innleiðing þjónustu- og gæðastefnu, útgáfa 2020

100%

57


Yfirlit – aðgerðir á sviði samfélagslegrar ábyrgðar Verkefni

Dagsetning

Markmið

Staða

Þynnur

2020

Hámarksnýting á endurunnu plasti

Í bið

Innkaupapokar

2020

Hámarksnýting á endurunnu plasti

100%

Heimsmarkmið

2020

Vinna okkar að þremur af hinum 17 Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna verði sýnilegri

100%

Rafrænar hillumerkingar

2021

Innleiðing rafrænna hillumerkinga í byggingarvörumiðstöðvum okkar

Stendur yfir

DGNB-gullvottuð bygging

2021–

Bygging timbursölu í Thisted með DGNB-gullvottun

Stendur yfir

Minnkun á losun koltvísýrings

2021–

Minnkun á losun koltvísýrings hjá fyrirtækinu sem nemur 34% fyrir árið 2030 (skv. hlutamarkmiði fyrir byggingarframkvæmdir, sorp, flutninga)

Stendur yfir

Minnkun á losun koltvísýrings

2021–

Minnkun á losun koltvísýrings um sem nemur 10% í byggingum samstæðunnar (2021–2022)

Stendur yfir

Minnkun á losun koltvísýrings

2021–

Minnkun á losun koltvísýrings um sem nemur 15% við sorpflokkun hjá samstæðunni (2021–2022)

Stendur yfir

Minnkun á losun koltvísýrings

2021–

Minnkun á losun koltvísýrings um sem nemur 15% í tengslum við vörubíla og einkabíla á vegum samstæðunnar (2021–2022)

Stendur yfir

Veikindaforföll

2021

Gagnaöflun og skýrslur stjórnenda varðandi veikindaforföll

Stendur yfir

Starfsmannavelta

2021

Gagnaöflun og skýrslur stjórnenda varðandi starfsmannaveltu

Stendur yfir

Kynjahalli

2021–

Jöfn kynjahlutföll í hópi starfsnema (fyrirtækjaþjónusta)

Stendur yfir

Eftirfylgni með GDPR

2021

Netnámskeið um almennu GDPR fyrir alla starfsmenn

Stendur yfir

58


Greiddur fyrirtækjaskattur:

Sala á vottuðu timbri til Bygma:

Milljónir í DKK

180

%

161,2

Hjalmar Wennerth

Wennerth Wood Trading

160 100

140 120 97,3

100 80

73,4

80

104,0

80,1

60

60

40

40

20

20 2016

2017

2018

2019

0

2020

2016

2018

2019

2020

Minnkun á losun koltvísýrings með endurnýtingu á rafeindaúrgangi:

Fjöldi seldra plastpoka: 50000

Innkaupapokar 20 x 30 cm

45000

Magn í tonnum 50 45

40000

Innkaupapokar 40 x 47 cm

35000

40 35

30000

Innkaupapokar 60 x 50 cm

25000 20000

30 25 20

15000

15

10000

10

5000

5

0

2018

59

2017

2019

2020

0

2018

2019

2020


Könnun á líðan starfsmanna – ósæmileg hegðun: %

Vinnuslys: % 100

100

90

90

80

80 70

70

60

60

50

50

40

40

30

30

20

20

10 0

2,12% Einelti

0,55%

0,20%

Ofbeldishótanir

Líkamlegt ofbeldi

0,41%

10

Kynferðisleg áreitni

0

Fjöldi starfsnema – eftir kynjum:

500

90

450

80

400

70

350

60

300

50

250

40

200

30

150

20

100

10

50

2016

2017 Konur

2018 Karlar

2019 Alls

Konur í %

0,84%

1,07%

2018

2019

2020

Aldursdreifing – aldurshópar:

100

0

1,03%

2020

0

2016 -20

2017 20–29

2018 30–39

2019 40–49

50–59

2020 59+


Aldursdreifing – meðalaldur:

Siðareglur – birgjar: %

44,5

100

44 80 43,5 60 43 40

42,5

20

42 41,5

2016

2017

2018 Meðalaldur

2019

2020

0

2015

2016

2017

2018

2019

2020


Í Svíþjóð

Veikindaforföll:

Kynjaskipting:

7,0

22%

6,0

2019

5,0

2020

4,0 3,0 2,0 1,0

78%

0

jan.

feb.

mar. apr.

maí

jún.

júl.

ág.

sept. okt.

nóv. des. Konur í %

Vinnuslys: % 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10

3,58%

4,83%

2019

2020

0

Karlar í %


Á Íslandi

Minnkun á losun koltvísýrings (tonn) 2019

120,0

2020

100.0 80,0 60,0 40,0 20,0 0

janúar

febrúar

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágúst

september

október

nóvember

desember

ágúst

september

október

nóvember

desember

Eldsneyti 2019

2020

20.000 18.000 16.000 14.000 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 0

janúar

febrúar

mars

apríl

maí

júní

júlí


Sorp (kg) 2019

2020

160.000 140.000 120.000 100.000 80.000 60.000 40.000 20.000 0

janúar

febrúar

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágúst

september

október

nóvember

desember

ágúst

september

október

nóvember

desember

Rafmagnsnotkun (kWh) 2019

2020

600.000 500.000 400.000 300.000 200.000 100.000 0

janúar

febrúar

mars

apríl

maí

júní

júlí


Bygma Gruppen A/S Transformervej 12 2860 Søborg CSR-tengiliður Helle Grevy, hgg@bygma.dk www.bygma.dk/baeredygtigt-byggeri


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.