Viðskiptareikningar

Húsasmiðjan býður upp á eftirfarandi reikningsviðskipti:

Staðgreiðslureikningar

- eingöngu staðgreiðsla

Mánaðarreikningar

- í reikning

Þjónustufulltrúar

Athugið að öll samtöl við viðskiptareikninga eru hljóðrituð

Ásthildur

Þjónustufulltrúi

Viðskiptareikningar

Halldóra

Þjónustufulltrúi

Viðskiptareikningar

Jóna

Þjónustufulltrúi

Viðskiptareikningar

Hægt er að senda tölvupóst á netfangið innheimta@husa.is til þess að fá viðskiptayfirlit og/eða afrit af reikningum.

Afgreiðslutími viðskiptareikninga

Afgreiðslutími viðskiptareikninga er frá 8:00 til 16:00, alla virka daga og símaafgreiðsla frá 9:00 til 15:00, en lokað er um helgar. Viðskiptareikningar eru til húsa á aðalskrifstofu Húsasmiðjunnar í Holtagörðum, við Holtaveg í Reykjavík.

Kauplán - 0% vextir

Húsasmiðjan býður upp á Kauplán, vaxtalaust lán, sem gildir við kaup á öllum vörum í Húsasmiðjunni. Nýttu þér vaxtalaust Kauplán Húsasmiðjunnar þegar þú þarft að endurnýja, breyta og bæta!

Fagmannaklúbburinn

Húsasmiðjan býður öllum fagmönnum landsins að gerast meðlimir í Fagmannaklúbbi Húsasmiðjunnar og fá þannig betri kjör og njóta magnkaupa.