Fermingarhelgi Blómavals í Skútuvogi 3.- 4. febrúar 2024

Á Fermingardögum færðu allt fyrir ferminguna með 30% afslætti og má nefna sem dæmi skrautskrifuð kerti, áritaðar servíettur, sálmabækur og heillaóskabækur, ásamt blómum og skreytingarefni í miklu úrvali.
Helgina 3.-4. febrúar hefjast Fermingardagar Blómavals í Skútuvogi og í vefverslun blomaval.is þar sem Blómaval ásamt samstarfsaðilum sýna spennandi vörur og þjónustu fyrir fermingardaginn.
Fylgstu með Blómavali á Facebook og Instagram en þar munum við vera dugleg að sýna frá Fermingarhelginni og allt það sem samstarfsaðilar okkar eru að kynna.

Glaðningur fylgir öllum pöntunum

Allir sem kaupa fyrir ferminguna í Blómavali fá tilboðskort sem gildir hjá völdum samstarfsaðilum okkar:

Samstarfsaðilar Blómavals á Fermingardögum eru: 

  • Veislan
  • Flash tískuverslun
  • Baunin vegan veislutertur
  • Jack & Jones
  • Vera Moda
  • VILA Foldabassa(prentþjónusta)
  • Nomy veisluþjónusta
  • Kransakökunámskeið Blómavals
  • Watercolour by Ruth
  • 17 sortir
  • Matarkompaní
  • Húsasmiðjan og fleiri.

Fermingarleikur Blómavals

Allir sem versla árituð kerti, sálmabækur eða servíettur á Fermingardögum, í verslun eða í vefverslun fara sjálfkrafa í lukkupott Blómavals og geta unnið glæsilega vinninga: 
Fjallahjól - HUE snjallýsingu í herbergið - sléttujárn - rakvél og fleira!

30% afsláttur

Af öllum vörum sem þú þarft fyrir ferminguna

Gildir 3. -25. febrúar í verslunum okkar um land allt og vefverslun, blomaval.is

Skoða fermingarvörur

Kransakökunámskeið Blómavals

 
Halldór Kr Sigurðsson bakari og konditor kynnir kransakökunámskeið Blómavals.

Bakaðu þína eigin 40 manna kransaköku undir handleiðslu sérfræðings á aðeins 9.990 kr. (allt innifalið)
 
 
Skráning á námskeið