
Tónlist til að leika í kirkjuathöfninni getur vafist fyrir brúðhjónum.
Hægt er að finna lagalista á netinu til að mynda á Tonlist.is þar sem heyra má lagabúta.
Ágætt er að skipuleggja athöfnina og tónlistina fyrirfram og í samráði við prestinn.
Dæmi um skipulag athafnar.
Forspil (Inngöngumars)
Signing og bæn
Lag númer 1
Ritningarlestur
Lag númer 2
Hjónavígsla
Handsal og hringar
Lag númer 3
Bæn fyrir brúðhjónum
Faðir vor og blessun
Eftirspil
Mendelsohn (algengasta eftirspilið)